Morgunblaðið - 18.11.1987, Side 14

Morgunblaðið - 18.11.1987, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS VEGNA MIKILLAR EFTIR- SPURNARVANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA NORÐURBÆR - VANTAR 250-300 fm einb. og 150 fm raöhús eöa einb. Fjársterkir kaupendur. GARÐABÆR - VANTAR Höfum kaup. aö 300 fm einb. Góöar greiöslur og 3ja herb. ib. í Rvík upp í. SELVOGSGATA - LAUS Einb. á tveimur hæðum. 3 svefnh., 2 saml. stofur. Útigeymsla. Verö 4,3-4,5 millj. BREIÐVANGUR - PARH. 176 fm parhús á tveimur hæöum. Bílsk. Afh. frág. aö utan einangr. aö innan. Teikn. á skrifst. GRENIBERG - PARHÚS 6 herb. 164 fm pallbyggt parh. auk 35 fm innb. bílsk. Afh. frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. HRAUNBRÚN í BYGG. Teikn. á skrifst. FAGRABERG HF./EINB. 6 herb. 130 fm einb. á tveimur hæöum. Verö 4,9-5,0 millj. Frábær útsýnisstaöur. VALLARBARÐ BYGGLÓÐ Byggingarlóö fyrir einb. Allar teikn. fylgja. Uppl. á skrifst. HRAUNBRÚN - HF. Glæsil. 6 herb. 174 fm einb. á tveimur hæöum. Á neöri hæö er nú innr. lítil séríb. Bílsk. Fallega gróin lóö. Eign í sérfl. (Einkasala). VITASTÍGUR - HF. 120 fm einb. á tveimur hæöum. 4 svefn- herb., 2 saml. stofur. Verö 4,3-4,5 millj. SUÐURHV. - RAÐH. Glæsil. 185 fm raöh. á tveimur hæöum. Innb. bílsk. Afh. frág. utan fokh. innan. Verö 4,6 millj. BREIÐVANGUR 5 herb. íb. auk herb. í kj. Bílsk. Verö 5 millj. ÖLDUGATA — RVÍK GóÖ 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Ekkert áhv. Verö 4,6 millj. HRINGBRAUT - HF. Falleg 6 herb. 128 fm efri-sérh. 4 svefnh., 2 saml. stofur. Útsýnisstaöur. Bílskréttur. Verö 5,6 millj. BREIÐVANGUR 5-6 herb. 145 fm íb. á 1. hæö. Bílsk. VerÖ 5,5 millj. HJALLABRAUT Falleg 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæö. Verö 3,9 millj. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæö. Bílsk. Verö 4,5 millj. SUÐURHV. - SÉRHÆÐ Glæsil. 105 fm íb. á neöri hæö. Afh. frág. utan fokh. aö innan. Verö 2,8 millj. Teikn. á skrifst. MIÐVANGUR Góð 3ja herb. 96 fm íb. á 2. hæö. SuÖ- ursv. Verö 3,8 millj. GRÆNAKINN Góö 3ja herb. 85 fm í tvíb. Allt sór. Laus í jan. '88. SUÐURGATA - HF. Nýl. 60 fm íb. á jaröh. Verö 2,2 millj. SMÁRABARÐ Nýjar 2ja herb. 85 fm íb. meö sórinng. Afh. tilb. u. tróv. í febr. Verö 3350 þús. og 3450 þús. Teikn. á skrifst. H AFN ARFJÖRÐUR Matvöruversl. í fullum rekstri. Heppilegt tækifæri fyrir samhenta fjölsk. Uppl. á skrifst. Gjörið svo vel aö lita inn! ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj. ■ Valgeir Kristinsson hrl. VITASTÍG B 26020-26065 FREYJUGATA. 50 fm 2ja herb. 50 fm jarðh. V. 1,6 millj. GRENIMELUR. 2ja herb. góð íb. 80 fm. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb., 65 fm á 1. hæð. Góð íb. HVERFISGATA. 3ja herb. íb. 75 fm. Góð íb. Verð 2,9 millj. FANNAFOLD. 113 fm 3ja herb. góð íb. Bílsk. í nýbygg. Selst fokh. eða tilb. u. trév. JÖKLAFOLD: 3ja herb. íbúðir á 2., 3. og 4. hæð, 82,3 fm nettó. Góðar vestursv. íb. afh. fullb. u. trév. og máln. JÖKLAFOLD. 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð 110,3 fm nettó. Tvennar svalir. ÆSUFELL. 4ra-5 herb. íb. 115 fm. Fráb. útsýni. Mikil sameign og mikið útsýni. KAMBSVEGUR. 4ra herb. ca 120 fm jarðh. Verð 4,5 millj. ESKIHLIÐ. 4ra herb. góð íb. á 3. hæð, 100 fm. Fallegt útsýni. FLÚÐASEL. Raðh. á þremur hæðum 225 fm. Mögul. á séríb. í kj. Góðar innr. V. 6,5 millj. KARSNESBRAUT. Parh. 220 fm tveimur hæðum auk 35 fm bílsk. Húsið skilast frág. að utan en fokh. að innan í mars. Verð 5,2 millj. VIÐARAS. Raðhús 115 fm auk 30 fm bílsk. Húsin skilast fullfrág. utan, fokh. innan. FANNAFOLD - TVÍB. 146 fm 5 herb. íb. auk bílsk. 90 fm 3ja herb. íb. Selst fokh. eða tilb. u. trév. BLEIKJUKVÍSL. Einbhús á tveimur hæðum 302 fm. Friðað svæði sunnan við húsið. Teikn. á skrifst. LINDARBRAUT. Glæsil. einbhús á einni hæð 150 fm auk 40 fm bílsk. Eignar- lóð. Verð 10 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Glæsil. einbhús 196 fm auk 32 fm bílsk. Húsinu verður skilaö fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 5,9 millj. HESTHAMRAR. Einbhús á einni hæð, 150 fm, auk 32 fm bílsk. Tilb. utan, fokh. innan. Verð 4,5 millj. FANNAFOLD. Einbhús á einni hæð 165 fm auk 35 fm bílsk. Húsinu verður skilað fullb. utan, fokh. innan. Verð 4,8 millj. SÍÐUMÚLI. sölu góð skrifst- hæð, 300 fm á 2. hæð. Uppl. á skrifst. DRAGHÁLS Iðnhúsn., 520 fm. BÍLDSHÖFÐI. Iðnaðarhúsn., 400 fm, getur selst í tvennu lagi. Lauststrax. Lofth. 4,5 m. TANGARHÖFÐI. lönhúsn., kj., 1. og 2. samtals 900 fm. JÁRNHÁLS/KRÓKH. 3100 fm. HEILDSFYRIRTÆKI i matvöru. Góð umboð. Uppl. aðeins á skrifst. SEUAHVERFI. Glæsil. atv- húsn., ca 630 fm sem má skipta í þrennt ásamt 300 fm á 2. hæð. Tilvalið fyrir léttan iðnað. Teikn. á skrifst. Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, s. 77410, Valur J. Ólafsson, s. 73869. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíóum Moggans' HAFIR ÞÚ LÁNSLOFORÐ Þá getum við útvegaó pér fjármagn strax. fjAriviAl þín SÉRGREIN OKKAR 'fjárfestincarfélacid, Hafnarstræti 7 101 Reykjavík S (91) 28566 Kringlunni 123 Reykjavík S 689700 Morgunblaðið/Sverrir Örn Valdimarsson ásamt tveimur starfsmönnum Rekord, þeim Guðbjörgu Karlsdóttur og Margréti Þor- leifsdóttur. KRON selur efnagerð ÖRN Valdimarsson og Guðbjörg Jónsdóttir hefa tekið við rekstri Efnagerðarinnar Rekord í Kópa- vogi. KRON hefur átt og rekið efnagerðina frá árinu 1938. Efnagerðin framleiðir krydd, ed- ik og svonefnda Rómarbúðinga en flytur einnig inn og pakkar kakó- dufti og kókosmjöli. 6 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu. Fasteignasalon EIGNABORG sf. - 641500 - Hamraborg — 3ja 90 fm á 3. hæð. Vandaöar innr. Vestursv. Sameign nýmáluð. Ákv. sala. Grænatún - sérhæð 130 fm neðri hæð í nýb. tvíb. 30 fm bílsk. Vandaðar innr. Einkasala. Lyngbrekka - parh. 300 fm alls á tveimur hæðum. Á efri hæð: 3 svefnherb., stór stofa og eldhús. Á neðri hæð: Tvær litlar íb. Mögul. að sam- eina i eina stóra. Stór bilsk. Verð 8,7 millj. Hlíðarhj. - „Klasar" Erum með til sölu úr tveim „Klösum" annar teikn. af Kjartani Sveinssyni, hinn teikn. af Guðfinnu Thord- arson. Stærðir frá 164 fm til 190 fm brúttó. Verð frá 4,9-6,2 millj. Bílgeymslur fylgja öllum íb. Afh. frá júní-nóv. 1988. Eignunum verður skilað tilb. u. trév. að innan, sameign fullfrág. Teikn. á skrifst. Birkigrund - raðhús 250 fm á þremur hæðum auk rýmis f risi. 2ja herb. íb. i kj. fylgir. Bílskréttur. Hvassaleiti - raðhús 178 fm pallaraðhús ásamt bílsk. Tvennar svalir. 4-5 svefnherb. Vandaðar innr. Gróinn garður. Einkasala. Egilsborgir Eigum eftir í þrjár 3ja herb. íb. í öðrum áfanga og eina 4ra herb í risi. Sala úr 3ja áfanga er hafin. Afh. hans tilb. u. trév. er óætl. mars-mai 1989. Iðnfyrirtæki Vorum að fá til fölu framleiðslu- fyrirt. ískrautvöru. Uppl. aðeins á skrifst. Fasleignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Sölumenn Jóhann HaUöanarson. h$. 72057 Vilhfálmur Einarssön. hs. 41190. Jon Eiriksson hdl. og Framkvæmdastjóri Rekord er anfarin ár starfað sem sölustjóri Örn Valdimarson. Hann hefur und- hjá Sund h/f. Hlaut annað sæti í fiðlukeppni SIGRÚN Eðvaldsdóttir hlaut 2. sæti í keppni í fiðluleik sem haldin var í Vestur-Þýskalandi. Keppnin sem nefnist „Leop- old-Mozart“ var haldin í Augs- burg í Vestur-Þýskalandi dagana 9.-16. nóvember sl. og voru kepp- endur 39 talsins. Þetta er fyrsta alþjóðlega keppnin sem Sigrún tekur þátt í, en hún er tvítug að aldri. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari Obeinar reykingar auka sjúkdómshættu Frá Áma Johnsen, bladamanni Morgunblaðsins ! Tókýó. Á alþjóðlegu ráðstefnunm í Tókýó um tóbak og heilbrigði, sem er fyrsta ráðstefna af því tagi á Kyrrahafssvæðinu, var fjallað um ný höfuðatriði, þar á meðal beinan skaða af óbeinum reykingum, réttindi þeirra sem ekki reykja og reykingar meðal kvenna. Um 600 þátttakendur frá 56 löndum, meirihluti læknar, tóku þátt í ráðstefnunni. Það kom fram á ráðstefnunni að 62,5% fullorðinna karlmanna í Japan reykja. Er það hæsta hlutfall í þróun- arlöndum. Þrátt fyrir það eru Japanir langt á eftir öðrum þjóðum til dæm- is varðandi auglýsingar um tóbak, fræðslu um tóbak og reglur um tak- mörkun reykinga á almannafæri. Þar kom fram hjá ýmsum vísindamönn- um á ráðstefnunni að konur víða um heim séu í umhverfi sínu fómardýr þeirra sem reykja. En miðað við hlut- fall reykingamanna reykja konur mun minna en karlmenn vegna hag- stæðs hlutfalls reykingakvenna í vanþróuðu löndunum. Reykingar meðal kvenna fara þó ört vaxandi en rannsóknir sýna aukna líkur á því að fíknin fylgi bömum viðkom- andi kvenna og að konur sem reykja eða verða fyrir reykáhrifum fæði ófullburða eða vansköpuð böm. í mjólk þeirra kvenna sem reykja finnst nikotín í hlutfalli við reykinga- magn. Það kom fram hjá læknum að of seint sé fyrir konur að hætta skyndilega að reykja þegar þær eru orðnar vanfærar, því eiturefnin hafa þegar haft áhrif á fóstrið. Baráttuhópur gegn reykingum vegna heilbrigðis var settur á stofn á ráðstefnunni með samtökum aðila um allam heinm til þess að auka baráttu gegn alþjóðatóbaksiðnaði, sem hefur hafið ákafa áróðursher- ferð í auglýsingum um alla veröld gegn auknum vísindalegum niður- stöður um heilsutjón af völdum reykinga. Doktor Hira Yama, yfirmaður lungnadeildar Tókýóborgar, sem er 12 milljóna íbúa borg, staðfesti í fyrsta erindi ráðstefnunar að ótví- ræðar sannanir liggi fyrir um að óbeinar reykingar auki stórlega hættuna á mörgum sjúkdómum, svo sem á krabbameini. heilaæxlum og hjartasjúkdómum. I sérstöku erindi um óbeinar reykingar lagði hann fram niðurstöður af rannsóknum í Japan síðastliðin sautján ár á dauðatí- ðni kvenna af völdum reykinga. Eiginkonum sem ekki reykja, en eru giftar mönnum sem reykja meira en 20 sígarettur á dag, er 3,4 sinnum hættara að fá lungnakrabba, en þeim konum sem búa með mönnum sem ekki reykja. Hann komst einnig af því að heilsa bama og unglinga býð- ur alvarlegt tjón af óbeinum reyking- um. Hira Yama sagði að böm reykingafólks ættu mun fremur á hættu að vaxa og þroskast hægar og fá lungna- og öndunarsjúkdóma í bemsku en böm foreldra sem ekki reykja. 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.