Morgunblaðið - 18.11.1987, Síða 43

Morgunblaðið - 18.11.1987, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 43 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Svefnbekkur Tll sölu er svefnbekkur meö tveimur rúmfataskúffum, stœrð 190x75. Upplýsingar i sima 52557. I.O.O.F. 9 = 16911188V2 = E.T.I. □ HELGAFELL 598711187 VI - 2 □ Glitnir 598711187 - 1 Frl. Atkv. I.O.O.F. 7 = 16911188'/2=E.T. I. m Útivist, g Sirw 14606 og 23732 Fimmtud£)gur 19. nóv. Myndakvöld Útivistar Annaö myndakvöld Útivistar i vetur veröur I Fóstbræðraheimil- inu, Langholtsvegi 109, kl. 20.30. Myndefni: Ljós og form suðvestursins f Bandaríkjun- um. Gérard Delavault sýnir myndir sinar frá eldfjallasvæö- um Oregon og Washington, t.d. jöklum og eldfjöllum eins og Mt. Hood og göngu á Mt. Raner. Ennfremur frá þjóögöröum i Utah, Arizona og Colorado, t.d hinum fræga Yellowstone þjóö- garöi. Stórgóö myndasýning meö vönduöum skýringum. Þetta er sannarlega myndakvöld sem hægt er að mæla meö. Kaffiveitingar í hléi. Allir vel- komnir meöan húsrými leyfir. Aðventuferð í Þórsmörk 27.-29. nóv. Gist i Útivistarskálunum Básum. Gönguferöir. Aöventukvöld- vaka. Pantiö tímanlega því pláss er takmarkaö. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! FREEPORT KLÚBBURINN Fundur verður i Félagsheimili Bústaöa- kirkju fimmtudaginn 19. nóv- ember kl. 20.00. Kaffi og meðlæti. Stjömuspámaöur kemur í heim- sókn. Félagsvist. Stjórnin Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudags- kvöld, kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. mmm—mmmmmm—mmmmmmmm—mmmmmmmm.,mmmmmm—mm—^—mm—.mmmmm—mmm—^^—mmmmmmm—mmmmmmmm.mmm~mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm..mmm—.^—~. | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Flatningsvél Til sölu Baader-flatningsvél 440. Upplýsingar í síma 91 13097. Söluskáli Glæsilegur söluskáli til leigu. Sanngjörn leiga. Leigutími 1-5 ár. Upplýsingar í síma 675305 eða 22178 í dag og næstu daga. Rjúpnaveiði bönnuð í löndum Stardals, Kjalarneshreppi, Ýrafells og Fremri-Háls í Kjósarhreppi og Fellsenda í Þingvallahreppi. Landeigendur. húsnæði i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu glæsilegt ca 40 fm skrifstofuher- bergi ásamt aðgangi að fundarherbergi og sameiginlegri aðstöðu. Góð staðsetning og næg bílastæði. Upplýsingar í símum 611556 og 611691 á skrifstofutíma. ísafjörður Aöatfundur Sjálfstæöiskvennafélags Isafjaröar veröur haldinn miöviku- daginn 18. nóvember nk. kl. 20.30 i Hafnarstræti 12, 2. hæö. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi um skólamál: Björg Baldursdóttir. 3. Önnur mál. Konur fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Kaffiveitingar. Stjórnin. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður haldinn í Sjálfstæö- ishúsinu viö Heiöar- geröi sunnudaginn 22. nóvember kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Mosfellsbær - Mosfellsbær Haustfagnaður Sjálfstæöisfélags Mosfellinga veröur haldinn i Skíöa- skálanum í Hveradölum laugardaginn 21. nóvember nk. Lagt verður af stað frá Hlégaröi kl. 19.00. Miðapantanir og upplýsingar i símum 666569 (Svala) og 666668 (Birna). Mætum öll og höldum uppá kaup- in á nýja húsnæöinu. Stjórnin. Kópavogur Sjálfstæðismenn í Kópavogi Aöalfundur Sjálf- stæðisfélags Kópa- vogs veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæö fimmtudaginn 19. nóv. 1987. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Ræöumaöur kvöldsins: Eyjólfur Konráö Jónsson alþingismaöur. 3. Kaffiveitingar. 4. Umræöur. 5. Önnur mál. Huginn, félag ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ og Bessastaðahreppi Eiga Sjálfstæðisflokkurinn og frjálshyggjan samleið? Hannes Hólmsteinn Gissurarson mun flytja ávarp af sinni alkunnu snilld og ræöa við fundarmenn um eöli og innihald frjálshyggj- unnar. Fundurinn verður föstudaginn 20. nóvember og hefst kl. 21.00 í Lyngási 12, Garðabæ. Allir áhugamenn um stjómmál innilega vel- komnir. Boðið veröur upp á léttar veitingar. Stjómin. Austurland - Haustfagnaður Haustfagnaöur Sjálfstæöisflokksins á Aust- urlandi verður haldinn i Hótel Valaskjálf, Egilsstööum, laugardaginn 28. nóvember nk. og hefst hann með boröhaldi kl. 20.00. Gestir á hátiöinni veröa: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og formaöur Sjálfstæöis- flokksins, sem flytur ávarp, alþingismenn- imir Sverrir Hermannsson, Egill Jónsson og Ámi Sigfússon, formaöur SUS. Allt sjálfstæöisfólk á Austurlandi er hvatt til aö mæta og taka með sér gesti. Austurland Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins i Aust- urlandskjördæmi boöar til stjórnmálafund- ar i Hótel Valaskjálf, Egilsstööum, laugardaginn 28. nóvember nk. og hefst fundurinn kl. 14.00. Málefni fundarins veröa: Stjórnmálaviö- horfið og byggöamálin. Frummælendur veröa: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæöis- flokksins, Sverrir Hermannsson, alþingis- maður, Egill Jónsson, alþingismaöur og Ámi Sigfússon, formaöur SUS. Allt sjálfstæöisfólk á Austurlandi er hvatt til aö mæta. Stjóm kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. * „Ovæntir endurfundir“ - skáldsaga eftir Erling Poulsen HÖRPUÚTGÁFAN hefur sent frá sér bókina „Óvæntir endurfund- ir“, og er hún 12. bókin i bóka- flokknum „Rauðu ástarsögurn- ar“, eftir danska rithöfundinn Erling Poulsen. Um efni sögunnar segir m.a. á kápusíðu: „Þau María og Allan Riska neyddust til að flýja land í uppreisn- inni í Ungvetjalandi. Þau misstu litlu dóttur sína, þegar þau flýðu úr landi síðustu nótt uppreisnarinnar. María og Allan stjómuðu skipulögðum sam- tökum flóttamanna, sem unnu að því að smygla fólki út úr Ungvetjalandi. Nánasti samstarfsmaður þeirra var ungur og glæsilegur listamaður, Jaro Litinov. Enda þótt Alan bæri fullt traust til hans var María full grun- semda um heiðarleika hans.“ Óvæntir endurfundir er spennu- saga, þar sem undirferli, harðneskja og svik ógna sögupersónunum. En fyrst og fremst er þetta bók um ást og mannlegar tilfínningar. Bókin er 190 bls. Skúli Jensson þýddi. Prentverk Akraness hf. ann- aðist prentun og bókband. £«.INQ POUU0I Övæntir endurfundir Ungmennafélag íslands: Opin ráðstefna um hlut- verk ungmennafélaganna I TILEFNI 80 ára afmælis Ung- mennafélags íslands hefur verið ákveðið að gangast fyrir opinni ráðstefnu sem ber yfirskriftina „Ræktun lýðs og lands“ og verður efni hennar: Hlutverk ungmenna- félaganna í nútíð og framtíð. Ráðstefnan verður haldin í Norr- æna húsinu laugardaginn 21. nóvember frá klukkan 9 til 17. Flutt verða átta framsöguerindi um þau verkefni sem ungmennafélög vinna að á sviði íþrótta, menningar- og félagsmála. Fyrirlesarar á rái- stefnunni verða: ÞónSlfur Þórlinds son prófessor, Ámi Johnse: varaþingmaður, Bjami Ibsen fr Danmörku, Hjörleifur Guttormsst. alþingismaður, Óli Þ. Guðbjartsso alþingismaður, Pálmi Frímannsso læknir, Amór Benónýsson leikat Helgi Gunnarsson hagfræðingu: Þráinn Hafsteinsson íþróttakenna: og Magndís Alexandersdóttir bæjæ fulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.