Morgunblaðið - 18.11.1987, Qupperneq 53
„Ég- vil hveija alla þá
sem tónleika sækja í
framtíðinni að skilja
flöskuna eftir heima.“
Reykjavíkur. Viss hópur hefur skor-
ið sig úr með drykkjulátum,
óspektum og skemmdarverkum.
Þessi sami hópur skemmdarvarga
lagðist svo lágt að vinna skemmdar-
verk á nokkrum strætisvögnum sem
flytja áttu fólk heim að loknum
tónleikunum. Slík skemmdarverk á
strætisvögnum SVR eru nánast
daglegt brauð í borg vorri, sérstak-
lega um helgar.
Split hf. réð SVR gegn gjaldi til
að annast mannflutningana. Það
virðist sem óskipulag hafí verið á
því, hvar strætisvagnamir voru. En
úr slíku má bæta.
Split hf. gerði allar þær sömu
ráðstafanir til löggæslu og áður
þegar tónleikar „Europe" og
„A-Ha“ voru haldnir. Ráðnir voru
18 fílefldir lögreglumenn í einkenn-
isbúningi gegn fullu gjaldi til
lögreglustjóraembættisins fyrir lög-
gæsluna. Auk þess voru ráðnir 80
gæslumenn úr röðum „Sniglanna".
Gífurlegum fjármunum var varið í
löggæslu og eftirlit. Þá má geta
þess að alltaf eru hafðir 4 slökkvi-
iiðsmenn, læknir og 2 hjúkrunar-
konur til öryggis. Þessum aðilum
var m.a. greitt fyrir að hafa lög-
gæslu og eftirlit utan djrra. A þetta
jafnt við um þessa 18 lögreglumenn
og „Sniglana". Leita að fólki utan
dyra sem hugsanlega hefði lagst til
svefns, var jafnframt í þeirra verka-
inu.
En flutningsmenn fullyrða líka,
í greinargerð með frumvarpinu, að
drykkjusýki sé með því hæzta sem
þekkist í heiminum hjá okkur. Þetta
er rangt hjá þeim.
Drykkjusýki er ekki algengari
hér en annars staðar. Málið er að
drykkjusýki greinist fyrr hér á landi
en annarsstaðar.
Einnig hafa verið skiptar skoðan-
ir um, hvað skuli teljast drykkju-
sýki, en ég er þeirrar skoðunar að
sú skilgreining, sem Bandarílqa-
menn hafa á sjúkdómnum og við
höfum tileinkað okkur sé sú rétta.
Og þegar nágrannaþjóðir okkar í
austri gera sér þetta ljóst, þá muni
koma í ljós að drykkjusýki er þar
síst minni en hér á landi.
Það hefur glatt mig undanfarið
þegar ég hef fært bjórmálið í tal
við ýmsa eins og gengur, hvað
margir sem nota áfengi eru á móti
því að sleppa bjómum inn í landið.
Þó að áfengi sé ekki vandamál fyr-
ir þá, sjá þeir samt áfengi sem
þjóðfélagsvandamál.
En við verðum öll að sitja við
sama borð, þess vegna á að hætta
undanþágum á innflutningi bjórs
til ferðamanna, farmanna og flug-
liða.
Ég hef oft hugleitt, hvort ekki
sé kominn tími fyrir okkur sem
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987
53
hring. Fyrir þessi störf var greitt
fullt gjald.
Jafnframt greidd Split hf. úr eig-
in vasa allt það tjón sem SVR varð
fyrir auk leigugjalds, þrátt fyrir að
umsamin þjónusta hafí ekki verið
veitt. Skattborgarar Reykjavíkur
hafa ekki þurft að greiða úr eigin
vasa skemmdarverkin sem unnin
voru né fyrir löggæslustörf. Það
gerði Split hf.
Að lokum. Ég tel bann lögreglu-
stjóra á tónleikahaldi í Reiðhöllinni
eftir kl. 7 á kvöldin byggt á mis-
skilningi. Það er löggæslumanna,
sem ráðnir eru af tónleikahöldurum
að sjá til þess að regla sé á hlutun-
um og að forða fólki frá að vinna
sér skaða. Slíkt_ á við jafnt utan
dyra sem innan. Ábyrgðina af þessu
verður að leggja á yfírmenn lög-
gæslunnar. Þeir þurfa að skipu-
leggja störf sín. Það sem úrskeiðis
fór að mínu mati skrifast á skipu-
lagsleysi þeirra aðila sem sérstak-
lega voru til löggæslustarfa ráðnir.
Úr þessu þarf að bæta. Slík bönn
eins og það sem hér um ræðir get-
ur ekki talist réttmætt. Boð og
bönn eru ekki alltaf lausnin á
vandamálunum. Það þarf að
yfírstíga vandamálin og ráða á þeim
bót með betri skipulagningu. Það
mun verða markmið aðstandenda
Split hf. í framtíðinni. Mun það jafnt
eiga við hljómleika „Cock Robin“
sem haldnir verða í Reiðhöllinni 29.
nóv. nk. svo og á síðari tónleikum
svo sem „Boy George" í desember.
Ég vil hvetja alla þá sem tónleika
sækja í framtíðinni að skilja flösk-
una eftir heima. Með því vinna þeir
tvennt. Þeir njóta þess betur sem
tónlistarmennimir hafa fram að
færa auk þess sem þeir munu þá
sanna eins og á tónleikum „Europe"
og „A-Ha“, að þeir geti komið sam-
an og skemmt sér á heilbrigðan
hátt.
Höfundur er starfandi tónlistar-
maður í Reykjavík ogannar
forsvarsmanna Splithf.
erum á móti áfengum bjór, hvaða
skoðanir sem menn annars hafa á
lausn vímuvandans að öðru leyti,
mynduðum með okkur samtök.
Gaman væri að heyra skoðanir ann-
arra á þessu.
Að lokum langar mig að svara
sjálfur þeirri spumingu sem ég
kastaði fram í fyrirsögn þessarar
greinar, hvað kostar bjórinn:
Hann kostar fleiri eyðnismit.
Hann kostar fleiri eiturlyfjasjúkl-
inga.
Hann kostar fleiri morð.
Hann kostar fleiri sjálfsmorð.
Hann kostar fleiri kynferðis-
glæpi.
Hann kostar að fleiri verða geð-
veikir.
Hann kostar meiri örkuml og
dauða vegna slysa og ölvunarakst-
urs.
Hann kostar fleiri drykkjusjúka.
Það væri stórkostlegt slys ef að
í tíð ríkisstjómar Þorsteins Pálsson-
ar, sem ég trúi að sé samvalið lið
ungra duglegra stjómmálamanna
og hugsjónamanna, yrði afnumin
lögin sem banna áfenga bjórinn,
sérstaklega er tekið er tillit til þess
að þessi ríkisstjóm hefur tekið
málefni fjölskyldunnar og hag
bama sérstaklega fyrir.
Höfundur er ftugatjóri.
IQRNUNAR
imm
INNRITUNTIL
27.NÓV.
VERKEFNASTJORNUN 30.11.
TIL AÐ VERKEFNI SKILIARÐI, ÞARF
AÐ UNDIRBÚA ÞAU OG FYLGJA
ÞEIM EFTIR Á SKIPULEGAN HÁTT.
Þetta kemur sérstaklega vel að gagni í: • Hagræðingu
• Kynningu • Uppbyggingu töivukerfa • Markaðsátaki
• Gæðaþróun • Hönnun birgða-, innkaupa- og
launakerfis • Þróun nýrrar framleiðslutækni.
MEÐAL EFNIS:
• Stjórnunarleiðir • Skilgreining verkefnis • Skipulagsvalkostir
• Áætlanagerð • Stjórnendur og stjórnunaraðferðir
• Kostnaðaráætlun • Ágreiningur og samningatækni.
LEIÐBEINANDI: Donn G. Todd, viðskiptafræðingur,
sérgrein: Aðgerðarannsóknir og fjármál.
TÍMI OG STAÐUR: 30. nóvember og 1. desember kl. 9.00 til 17.00 í
Kristalsal Hótel Loftleiða.
SIMI:
621066
HAGKVÆMNI FJÁRFESTINGA
INNRHUNTIL
28.NÓV.
1.12.
SIMI:
621066
INNRIWNTIL
30.NÓV.
SÍMI:
621066
HVENÆR ER FJARFESTING RETTA
RÁÐIÐ TIL AÐ AUKA SAMKEPPNIS-
HÆFNl OG REKSTRARHAGNAÐ?
Hér er fjallað um það, m.a. hvernig verðbólgan gerir
mörgum erfitt fyrir um mat á arðsemi. Einnig kemur
vaxtareikningur, áhætta vegna fjárfestingar, núvirði
og afkastavextir við sögu. Þá er tölvutækni við mat
fjárfestingarvalkosta líka kynnt.
LEIÐBEINANDI: Gísli S. Arason, rekstrarhagfræðingur.
TÍMI OG STAÐUR: 1. og 2. desember kl. 8.30- 17.30 fyrri daginn
og 8.30 - 12.30 seinni daginn, að Ánanaustum 15.
SÖLUTÆKNII 3.12.
VEITIR FÆRNII SOLU OG SAMN-
INGAGERÐ ÞAR SEM ÁHERSLA ER
LÖGÐ Á MANNLEG SAMSKIPTI.
EFNI:
• íslenskur markaður • Uppbygging og mótun
sölustefnu • Skipulagning söluaðgerða • Val á
markhópum • Símsala • Starfsaðferðir sölufólks
• Samskipti og framkoma • Mótbárur og meðferð
þeirra • Söluhræðsla • Markaðsrannsóknir og áætlanagerð.
LEIÐBEINANDI: Haukur Haraldsson, sölu- og markaðsráðgjafi.
TÍMI OG STAÐUR.3. og 4. des. kl. 8.30 - 17.30 að Ánanaustum 15.
ATHUGIÐ! VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA
____________________TIL ÞÁTTTÖKU í NÁMSKEIÐUM SFÍ.____________________
INNRITUN ER AÐ LJÚKA í: Viðtalstœkni 23. - 24. nóv.
Stjórnunarfélag íslands
Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66
AUGLÝSINGASTOFA ES
00
ATHAFNAMAMNSINS
WITH 260 MG HlGH-DESERT® BEE POLLENS
-ri jFtyi t t ■
Inniheldur eingöngu valin náttúruefni. Enginn sykur, salt eða aukaefni.
Fæst í næstu matvöruverslun.
NYTT FRA HIGH DESERT
President’s Lunch eða „hádegisverður
forsetans“ sem m.a. inniheldur High
Desert blómafrjókorn, var upphaflega
framleiddur sérstaklega fyrir Banda-
ríkjaforseta. Þessi sannkallaði „orkubiti“
sem er næringarefnaríkt náttúrufæði, er
forsetanum alltaf nærtækur í erfiðum
og oft orkufrekum embættisstörfum
hans. Og enginn dregur starfsorku for-
setans í efa. Nú fæst þessi kjarngóði
„orkubiti“ á íslandi og nú er þér einnig
boðið til „hádegisverðar forsetans“.
DREIFING: EGGERT KRISTJÁNSSON HF. SÍMI 685300.