Morgunblaðið - 18.11.1987, Síða 56

Morgunblaðið - 18.11.1987, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 Ráðstefna um byg‘g,ðamál Hefðbundin búvöruframleiðsla í næstu framtíð: 8.000 ta 8.500 kíló af kindakjöti á ári Sala mjólkur 1900-1987 Rúmlega 100 milljónir lítra mjólkur Guðmundur Stefánsson, landbúnaðarhagfræðingfur, sagði m.a. á ráðstefnu Byggðastofnunar og Sambands íslenzkra sveitarfélaga um byggðamál, að vonir stæðu tíl þess að mjólkurframleiðslan í landinu „muni í meginatriðum halda sér“, en verðábyrgð ríkisins nær nú til 104 milljóna lítra framleiðslu. Hinsvegar mætti gera ráð fyrir að kindakjötsframleiðsla færi niður i 8.000-8.500 tonn á ári. Orðrétt sagði landbúnaðarhag- að gera sér vonir um að mjólkur- fræðingurinn: „Samningur ríkisins og bænda kveður á um árlega verðábyrgð ríkisins á 104 milljónum lítra af mjólk og 11.000 tonnum af kinda- kjöti fram til ársins 1992. Ef að líkum lætur munu verða miklar breytingar á búvöruframleiðslunni eftir þann tíma. Reyndar er hægt framleiðslan muni í meginatriðum halda sér, en varla er raunhæft að gera ráð fyrir mikið meiri kinda- kjötsneyzlu en sem svarar til 30 kg á hvert mannsbam í landinu. Heildarframleiðslan gæti þá numið 8.000-8.500 tonnum á ári. Þetta er að sjálfsögðu mikill samdráttur, en þetta er mynd sem við verðum „í starfsáætlun rikisstjórnar- innar er ákveðið að hleypa af stokkunum átaki í samgöngumál- um og samræma fyrirliggjandi áætlanir á sviði samgöngumála í þeim tilgangi að bæta tengsl milli byggðarlaga og stuðla að stækkun atvinnu- og þjónustu- svæða." Þannig komst Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, að orði á ráðstefnu Byggðastofnun- ar og Sambands íslenzkra sveit- arfélaga um byggðamál. „í samræmi við þetta er í fjár- lagafrumvarpi gert ráð fyrir stór- aukr.um framlögum til vegamála og munu þau vaxa um þriðjung á næsta ári frá því sem þau eru í ár,“ sagði hann ennfremur. Forsætisráðherra sagði ennfrem- ur að nú væri unnið að því á vegum ríkisstjómarinnar að hrinda í fram- kvæmd á næstu tveimur árum tillögum um breytta verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. „Hér er um að ræða stórt skref og mikilvægt í átt til aukinnar valddreifíngar," sagði ráðherrann. Ráðherrann lagði og áherzlu á betri menntunaraðstöðu í stijálbýli sem veigamikinn þátt í byggða- stefnu. „Stofnun og rekstur framhaldsskóla víða úti á landi og háskóli á Akureyri þjónar einnig byggðastefnu," sagði hann. að vera viðbúin að blasi við og ef við viljum koma í veg fyrir það verður að grípa til viðeigandi ráða.“ Síðar í ræðu Guðmundar segir: „Þó að ekki liggi fyrir nákvæmar tölur þá má fullyrða að nýjar bú- greinar eins og loðdýrarækt, fisk- eldi, ferðamannaþjónusta og aðrar nýbúgreinar gefi a.m.k. 500-600 ársverk nú þegar og enginn vafi er á þau munu verða fleiri í náinni framtíð." Enn segir í ræðunni: „Mjög erfítt, ef ekki ógerlegt, er að segja til um hver [fólksjfækkun- in verður í sveitum landsins í næstu framtíð, hvað þá ef litið er lengra fram í tímann. Sömuleiðis er erfítt að segja hvar fækkunin verður mest. Ymsir telja t.d. að landssvæði eins og sumar byggðir við ísaijarð- ardjúp og á Ströndum verði einna fyrstar til að fara í eyði. Þessi svæði eiga það þó sameiginlegt að þar eru byggingar víða nýlegri en annars staðar og þetta er t.d. þáttur sem gæti vegið þungt og gert herzlu- muninn fyrir áframhaldandi byggð á þessum svæðum. Þama gætir að sjálfsögðu áhrifa byggðaáætlana." Innanlandssala kindakjöts 1900-1987 Mynd 3. Sala kjúklinga og svfnakjöts 1982-1986 Linurit um þróun búvörusölu 1980-1987. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf.: Uppsveifla á nýjan leik við Evjafjörð Átak í samgöngumálum: „Framlög til vegamála vaxa um þriðjung“ — sagði forsætisráðherra - sagði Ingi Björnsson framkvæmdastjóri „Það var rífandi uppgangur í atvinnulífinu allan 8. áratuginn en upp úr 1980 varð stöðnun og mikil lægð fylgdi i kjölfarið sem náði botni 1984-85. Undanfarin misseri hefur síðan verið mikil uppsveifla á nýjan leik og nú eru helztu vandamál atvinnulifsins húsnæðisskortur og mannekla.“ Þannig komst Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunar- félags Eyjafjarðar hf., að orði i erindi á ráðstefnu Byggðastofn- unar og Sambands íslenzkra sveitarfélaga um byggðamál. „í viðleitni sinni til að spoma gegn hinni neikvæðu atvinnuþróun í atvinnumálum um og upp úr 1980 sameinuðust Eyfirðingar um stofn- un Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf.,“ sagði Ingi Björnsson í erindi sínu. Þar var farin sú leið að sam- eina undir einum hatti rekstrarráð- gjöf og Qárfestingarstarfsemi. Þetta var frumkvöðlastarf, fyrsta félag sinnar tegundar í landinu. Eigendur vóru 14 sveitarfélög, 11 samtök atvinnurekenda og laun- þega, 2 kaupfélög og Eyjafjarðar- sýsla. Starfsemi félagsins spannar. 1) kynningarstarf, 2) ráðgjöf, 3) forat- huganir og arðsemismat, 4) stofnun fyrirtækja, 5) Qárfestingu og 6) stjómunar- og rekstraraðstoð. Félagið hefur tvo starfsmenn: hagfræðing og tæknifræðing. Þriðji starfsmaðurinn, sjávarútvegsfræð- ingur, er að bætast félaginu. „Fjárfestingarstarfsemi félags- ins hefur síðan leitt til þess að við höfum orðið í kringum okkur net manna, með víðtæka þekkingu, sem Hluti ráðstefnugesta. hægt er að fá til samstarfs við úr- lausn sérhæfðra verkefna," sagði framkvæmdastjórinn í erindi sínu. Sem dæmi urti verkefni, sem fé- lagið hefur tekið þátt í, nefndi hann: * Sæplast hf. á Dalvík. Framleiðir plastker og bretti fyrir sjávarútveg- inn. * Gúmmívinnslan hf., Akureyri. Endurvinnur gúmmí og rekur hjól- barðaverkstæði. * Hafspil hf., Akureyri. Framleiðir vökvadrifin tæW fyrir fískiskip. * Sæver hf., Ólafsfirði. Framleiðir kavíar úr grásleppuhrognum og stundar aðra úrvinnslu sjávarfangs. * Víkurplast hf., Svalbarðseyri. Framleiðir plastbakka undir mat- væli. * Fiskeldi Eyjafjarðar hf., Hjalt- eyri. Er að heíja lúðueldi. Kannar aðstæður til fiskeldis almennt í Eyjafirði. * Leðuriðjan Terra hf., Grenivík. Er að hefja framleiðslu muna úr leðri. * Fatalitunin Höfði sf., Akureyri. Litar tilbúin föt og efni fyrir sauma- stofur. * DNG hf., Glæsibæjarhreppi. Framleiðir sjálfvirkar færavindur fyrir fískibáta. Bleiu- og dömubindaframleiðsla hjá Sjöfn á Akureyri. Framkvæmdastjórinn nefndi nokkra þætti, sem væru hagstæðir starfsemi af þessu tagi á Eyjafjarð- arsvæðinu: a) afmarkað atvinnu- svæði, b) 20.000 manna byggða- kjami, 3) samstaða eigenda félagsins, 4) Qárframlög þeirra, 5) trausta rekstrarstöðu, 6) stöðugan starfskraft, 7) virka stjómun og 8) samstarfsnet. „Það vekur því enn og aftur furðu rnína," sagði Ingi Bjömsson um afstöðu ríkisstjómarinnar til iðnráð- gjafar á landsbyggðinni, „að ríkis- stjómin skuli vilja leggja þessa starfsemi niður án þess að nokkurt mat fari fram á áhrifum iðnráð- gjafalaganna."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.