Morgunblaðið - 18.11.1987, Síða 57

Morgunblaðið - 18.11.1987, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 57 Spilað bingó. Morgunblaðið/Sigrún Sigfusdóttir Hveragerði: Glatt á hjalla hjá eldri borgurum Hveragerði. FÉLAG eldri borgara í Hvera- gerði gekkst fyrir „opnu húsi“ í Hótel Ljósbrá laugardaginn 7. nóvember. Gestir voru milli 70 og 80 og skemmtu sér hið besta. Boðið var upp á bingó með mörg- um vinningum. Því næst var sameiginleg kaffidrykkja með kök- um sem nokkrir af félögunum lögðu til. Svo var stiginn dans en félagar úr harmonikuklúbbi Hveragerðis léku fyrir dansi. Fréttaritari hitti formann félags- ins, frú Öldu Andrésdóttur, að máli. Sagði hún að þessi félagsskapur væri orðinn 4 ára og hefði margt verið gert til gagns og skemmtun- ar. Félagið hefði gengist fyrir lengri og skemmri ferðum til dæmis að Bláa lóninu og í Árbæjarsafn, svo eitthvað sé nefnt. í sumar fóru þau í þriggja daga ferð um Stranda- sýslu. Þá er oft farið í leikhús og óperuhús og í bíó ef um sérstakar myndir er að ræða. Föndurkennsla er öll fimmtu- dagskvöld og „opið hús“ einu sinni í mánuði. Alda sagði að sérlega ánægjulegt væri að vinna að þess- um félagsmálum. Kvaðst hún vilja minnast á það að fyrirhuguð jóla- vaka á vegum félagsins er fyrsta laugardag í desember í Hótel Ljós- brá og vonast eftir góðri mætingu eldri borgaranna í Hveragerði. — Sigrún Ómar Ellertsson stjórnaði bingóinu með aðstoð Laufeyjar Valdimars- dóttur. Ferðimar em óðum að fyllast Brottfarir: 27. nóvember örfá sæti laus (20% afsláttur) 18. desember uppselt 8. janúar 1988 örfá sæti laus 29. janúar örfá sæti laus 19. febrúar uppselt 11. mars laus sæti 25. mars laus sæti 8. apríl laus sæti. Verð frá kr. 34.262 (með 20% afslætti 27. nóvember) og miðast við tvo fullorðna í íbúð á Corona Blanca. Flugvallarskattur er ekki innifalinn. Upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, Lækjargötu, Hótel Esju og Kringlunni, umboðsmenn um land allt og ferðaskrifstofurnar. Upplýsingasími: 25 100. FLUGLEIDIR -fyrirþig- FERDASKRIFSTOFAN ÚRVAl - fólh sem hann sitl fag! Pósthússtrœti 13 - Simi 26900 FERÐA MtDSTÖÐIN ADALSTRÆTI 9 REYKJAVIK S: 28133 scga SlMI 2 86 33 HALLVEIGARSTlG 1 TEL. 28388 FERÐASKRIFSTÖFAN POLAFt/S Kirkjutorgi 4 Simi622 011 Ráðstefna um öku- kennslu RÁÐSTEFNA um málefni öku- kennslunnar verður haldin á Hótel Holiday Inn í dag, miðviku- daginn 18. nóvember. Ráðstefnan, sem ber yfirskriftina „Ökukennsla og umferðarmenn- ing", er haldin á vegum Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, Bifreiða- eftirlits ríkisins, Fararheillar 87, Umferðarráðs, og Ökukennarafé- lags íslands. Ráðstefnan verður sett kl. 9:15, en að setningu lokinni flytur Jón Sigurðsson, dómsmálaráðherra, ávarp. Ráðstefnunni verður svo slit- ið kl. 16:55. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! p. etta tæki vinnur dag og nótt við að halda stöð- ugum kjörhita á heimili þínu, hvemig sem viðrar og gætir þess að orku- reikningurinn sé í lág- marki. HÉÐINN SEUAVEGI 2,S(MI 624260 etta tæki vinnur við að halda stöðugum kjör- hita á baðvatninu og gæt- ir þess að orkureikning- urinn sé í lágmarki. Ofnahitastillar og baðblöndunartœki Óþrjótandi ánœgja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.