Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 4

Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Tilraunir með gelda laxastofna lofa góðu SelfomL FYRSTI áfangi tilraunar þar sem leitað er leiða til að stjórna kyn- þroska og kyni laxfiska og ná fram geldum stofnum gefur góð- ar vonir. Tilraunir þessar hófust fyrir ári í eldisstöð Fjallalax hf. á Hallkelshólum í Grímsnesi og standa yfir þar og í fleiri eldis- stöðvum. Tilraunimar miða að þvf að fá fram stofna sem í eru eingöngu hrygnur og gelda stofna. Með slíkum stofnum hverfur vandinn Saumastofan Scana hefur nú verið lögð niður og hafa forráða- menn hennar óskað eftir að fyrirtækið verði tekið til gjald- þrotaskipta. Saumastofan hefur framleitt fatnað undir vömmerkinu Don sem verður vegna ótímabærs kjm- þroska. En þegar laxinn verður kynþroska hættir hann að vaxa. Þess em dæmi að öll seiði í einni stöð hafi orðið kjmþroska á fyrsta ári og algengt að slíkt gerist með 30% seiðanna. Þegar- matfiskur í eldi verður kynþroska verður hann óseljanlegur vegna brejrtinga sem á honum verða. Geldur fiskur er mun dýrmætari. Hann er alltaf jafii frisklegur og kjmþroskavandamálið er ekki fyrir Cano og störfuðu 30 manns hjá fyrirtækinu þegar það var lagt nið- ur. Karl Magnússon, framkvæmda- stjóri Scana, kvaðst ekki vilja gefa upp hversu miklar skuldir fyrirtæk- isins em. Bústjóri þrotabúsins er Sigurmar K. Albertsson, héraðs- dómslögmaður. hendi. Slíkir stofnar em því mjög eftirsóttir. Össur Skarphéðinsson lektor við Háskóla íslands og Valdís Finns- dóttir líffræðingur vinna að þessari tilraun ásamt fleimm. Þau gerðu á þriðjudag könnun á hluta seiðanna sem tilraunir eru gerðar með á Hallkelshólum. Össur sagði tilraun- ina geta skipt sköpum fyrir mat- fískeldi. Hann sagði fyrsta áfanga tilraunarinnar hafa tekist vel, þau virtust hafa náð fram stofni með hrygnum eingöngu. Valdís vann að slíkri tilraun í fyrra á bleikju og náði fram geldum bleikjustofni. Tilraunin er í þremur þáttum. í fyrsta lagi er náð fram einkynja hiygnustofni. í öðm lagi einkynja hængstofni. Svil úr þeim hængum em notuð til að ftjóvga venjuleg hrogn sem úr klekjast eingöngu hrygnuseiði. I þriðja lagi em hrogn- in ftjóvguð og sett í hita- eða þrýstilost og árangurinn verður geldar hrygnur. — Sig. Jóns. Scana gjaldþrota VEÐURHORFUR íDAG, 12.12.87 YFIRUT á hádogl I gær: Yfir Skotlandi er 1020 mb hæð en 998 mb lasgð skammt austur af Jan Mayen hreyfiat suð-austur. Vlð strönd Grænlanda, vestur af Veatfjörðum, er dálftil 1000 mb lægð ó leiö au8t-norð-au8tur. Hiti breytist Iftið. 8PA: í dag verður fremur hæg auð-austlæg átt á landinu með lítlla- háttar súld eða rlgningu á vlð og dreif sunnan- og vestanlande en þurrt á Norð-austurlandi. Hitl 3—7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA SUNNUDAGUR OG MÁNUDAGUR: Austlæg átt og fremur kalt á Norður- og Auaturlandi en hlýrra ó Vestur- og Suö-vesturtandi. Dálítil él norö-austanlands, en annars þurrt. TÁKN: s, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- 10 Hitastig: . 10 gráður á Celsius Heiðskirt stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, lieil f|öður er 2 vindstig. • V # V Skúrir Él / 7 / / / / / Rigning Þoka Hálftkýiað / / / * / * 5 Þokumóða Súld «jj^Skýjað / * / • Slydda / * / OO Mistur —j- Skafrenningur Alíkyjsð * * * * Snjókoma * * * K Þrumuveður VEÐUR VlBA um heim kl. 12:00 í gær að ísl. tíma httí vcAur Akurayrt 1 ský)að Raykiavlk 8 þokumóða Dergen 2 léttakýjað Heislnkl +11 lóttakýjað Jan Mayan +2 ekafrenningur KaupmannaH. 4 láttskýjað Narsaaraauaq 2 akýjað Nuuk ♦7 anjókoma Oaló 2 akýjað Stokkhólmur +3 léttakýjað Þórahöfn < rl9nlri9 Algarve 7 alakýjað Ameterdam 7 akýjað Aþena 14 skýjað Barcelona 13 mlatur Bertln 4 léttakýjað Chlcago 6 alskýjað Feneyjar 3 þokumóða Frankfurt +1 úðl Glasgow 6 raykur Hamborg 4 iéttakýjað Laa Palmas 20 altkýjað London « mlstur LosAngeles 12 þokumóða Lúxemborg 0 þoka Madrfd 12 þokumóða Malaga 1S aúld Mallorca 18 Mttakýjað Montreal 3 alakýjað NewYork 8 rignlng Parfa 1 léttakýjað Róm 9 helðakfrt Vfn 2 akýjað Washlngton 7 akýjað Winnlpeg +1 anjókoma Valencla 19 akýjað Jóhannes Long Nóbelsskáldið Halldór Laxness í vinnustofu sinni heima á Gljúfrasteini með klausturdagbókina sem varð kveikja að nýrri bók hans, Dagar hjá múnkum, og raunar meginuppistaða henn- ar, en bókin kom út hjá Vöku-Helgafelli i gær. Ný bók Halldórs Laxness „Dagar hjá múnkum“ I GÆR kom út hjá bókaforlagi Vöku-Helgafells ný bók eftir Nóbelsskáldið Halldór Laxness. Hún heitir Dagar hjá múnkum og lýsir veru hans í klaustrum og kynnum af munkum og prel- átum snemma á öldinni á meginlandi Evrópu og Bret- landseyjum. Skáldið segir bókina vera eins konar essayróman, en stór hluti hennar er efni dagbókar, sem nýiega kom í leitimar, og Halldór hélt ( klaustrinu í Saint Maurice í Clervaux í Lúxemborg, er hann „réðíst í vist þjá múnkum af reglu heilags Benedikts" svo notuð séu hans eigin orö, árin 1922 til 1926, og aftur veturinn 1926 til 1926. Bókin Dagar hjá múknum er tæpiega tvö hundruð slður að stærð. Hún skipist i ellefu stutta kaíla, ótta þeirra eru á undan klausturdagbókinni en þrir eftir að henni lýkur. 1 umsögn á bók- orkápu segir að bókin eigi sér enga hliðstæður meðal íslenskra bóka enda kynni Halldórs af klausturmönnum óllk því sem á daga annarra landsmanna hafi drifið. Hatldór Laxness segir um dvö- lina hjá bendiksmunkum I Clerv- aux (inngangi bókarinnar Dagar hjá múnkum: Andlegri upphafníngu sem ég þar kyntist hef ég ekki gert mikið heimildaskil í bókum mínum þótt þær séu orðnar hálft hundrað eða meir. Afturámóti varð mér kaþ- ólska og kristindómur á þeim stað aflvaki skáldsögu, sem mér skilst raunar að enn teljist nútímaleg, og kennd er við mikinn vefara austanúr Kasmír. Varla hafði flökrað að mér fyr á dögum, að ég ætti á níræðis- aldri eftir að njóta kyrra stunda til þess að koma saman kveri um lærdómsríka daga hjá múnkum. En sú hefur orðið raun. Ennfremur segir nóbelskáldið um þessa nýútkomnu bók: „Þetta kver hefur smám saman tekið á sig mynd einskonar essay- rómans, sögu f greinaformi eða ritgerða ( skáldsögutækni, því hversu vel sem heimildum er fylgt má ávalt gera ráð fyrir að liðin tíö færist ósjálfrátt f stflinn ( end- urminnfngunni, þótt ekki sé það ásetnfngur sögumanns." Bók Halldórs Laxness Dagar hjá múnkum er í sama broti og með sama svip og fyrri bækur í heildarritsafni skáldsins hjá Vöku-Helgafelli og er oú fimm- tugasta ( röðinní. Prentvinnsla bókarinnar fór fram hjá Prentstofu Guðmundar Benediktssonar en hún er bundin hjá Bókfelli hf. Bæði fyrirtækin starfa ( Kópavogi. Nýja Laxness- bókin kostar 1988 krónur með söluskatti. Góð sala á ís- lenzkum plötum „ÞAÐ er ljóst að sala á islenzkum hfjómplötum hefur farið langt fram úr björtustu vonum útgef- enda,“ sagði Steinar Berg, formaður Félags plötuútgefenda i samtali við Morgunblaðið. Steinar gefur út flesta titla fyrir jólin og sagðist hann hafa áætlað að salan fyrir jólin yrði 35 þúsund plötur. „Nú er hins vegar ljóst að víð munum selja yfir 60 þúsund plötur og ( bjartsýni okkur höfum við hjá Steinum sett markið á 75 þúsund plötur," sagði Steinar Berg. Vinsælustu plötumar til þessa eru plötur Bubba Mortens hjá Grammi og Bjartmars Guðlaugs-' sonar hjá Steinum. Steinar sagði að plata Bjartmars hefði farið yfir 10 þúsund eintaka markið með útg- áfu geisladisks. Allmargar plötur hafa selst f 2-4000 eintökum. Verslanir opnar til kl. 18 VERSLANIR verða almennt opnar til kl. 18 ( dag, laugardag 12. des- ember. Laugardaginn 19. desem- ber verður opið til kl. 22 og til kl. 23 miðvikudaginn 23. desember, Þorláksmessu. Heimilt er að hafa verslanir opnar til kl. 12 fimmtudaginn 24. desem- ber, aðfangadag og fimmtudaginn 31. desember, gamlársdag. Aðrar reglur gilda um sölutuma, sem hafa heimild til að hafa opið til kl. 13 á aðfangadag og gamlársdag og til kl. 23.30 & nýársdag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.