Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1*2. DESEMBER 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
<SÞ 0.00 ► Með afa. Þáttur meö blönduöu efnl fyrir yngstu
börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir:
Skeljavík, Káturog hjólakrilin og fleiri leikbrúöumyndir.
Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni-
myndir. Allar myndirnar eru með islensku tali.
CHD10.35 ► Smávinlr fagrir.
Áströlsk fræöslumynd um dýra-
líf í Eyjaálfu. íslenskt tal.
<3S>10.40 ► Peria. Teiknimynd.
<®>11.05 ^ Svarta stjaman.
Teiknimynd.
4BD11.30 ►
Mánudaginn
á mlðnætti.
Ástralskur
framhalds-
myndaflokkur.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
14.66 ► Enska knattepyrnan. Bein útsending frá leik Everton og Derby
County.
18.45 ► Iþróttir.
17.00 ► Spœnskukennsla II. Ha
blamos Espafiol. 6. þátturendur-
sýndur og 7. þáttur frumsýndur.
Islenskarskýringar: Guörún Halla
Túliníus.
18.00 ► Ádöflnnl.
18.16 ► fþróttir.
18.30 ► Kardimommu-
bœrinn. Handrit, myndirog
tónlist eftirThorbjörn Egner.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
18.60 ► Fréttaágrip
og táknmálsfráttlr.
18.00 ► Stundar-
gaman.
5TÖÐ2 <® 14.05 ► Fjalakötturlnn — Þrlðji maðurinn (The Third Man). Aöalhlutverk: Joseph Cotten, Trevor Howard, Alida Valli og Orson Welles. Leikstjóri: Carol Reed. Saga: Graham Greene. ® 15.50 ► Hótíðar- dagskró. Kynning há- tíðardagskrár Stöövar 2. Umsjón: Guöjón Arngrímsson og Kol- brún Sveinsdóttir. ®16.30 ► Ættarveld- ið (Dynasty). Blake gerir allt sem hanngeturtilaö koma í veg fyrir aö Alexis nái Denver-Carrington fyrirtækinu á sitt vald. <®17.15 ► NBA— Körfuknattleikur. Einir litrikustu og launahæstu íþróttamenn heims fara á kostum. Umsjón: HeimirKarlsson. 4BM8.46 ► Sældarlff (Happy Days). Skemmti- þáttur um hressa ungl- inga og vandamál þeirra I sambandi viö hitt kynið. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Brot- 20.00 ► Fróttlrog veð-
iðtilmergjar. ur.
Umsjón: Olafur 20.35 ► Lottó.
Sigurðsson.
20.45 ► Fyrirmyndarfaðir
(The Cosby Show).
21.15 ► Maöurvikunnar. Um-
sjón: Sigrún Stefánsdóttir.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog 20.30 ► íslenski list- 21.15
(þróttir. Inn. Bylgjan og Stöð 2 ► Tracey
fÆsTÖD2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Um- sjón: Helga Möllerog PéturSt. Guömundsson. Ullman.
21.40 ► Ámóti vindi (To Race the Wind). Bandarísk sjón- varpsmynd gerö eftirsjálfsævisögu Harolds Krents. Leik- stjóri: Walter Grauman. Aöalhlutverk. Steve Guttenberg og Barbara Barrie. Harold hefurveriö blindurfrá æsku en er ákveöinn í aö fylgja félögunum eftir. I háskóla reynast for- dómar skólafélaganna erfiðari viöfangs en sjálft námsefniö. 23.16 ► Faðlr vor (Padre Nuestro), Spænsk bíómynd frá 1984. Leikstjóri: Francisco Regu- eiro. Kardínáli sem á skammt eftir ólifaö snýr heim til æskustöövanna eftir langa fjarveru og vill bæta fyrir syndir sínar. 00.65 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
CBÞ21.40 ► Spenser. 4BÞ21.65 ► Annað föðurland (Another Country). 4BÞ24.00 ► Stúlka á hafsbotni (Darker than Amber). Leynilögreglumaöur bjargar lífi stúlku einnar. Skömmu síðarer hún myrt og íljós kemurað hún varflækt ívafasöm mál. 4BÞ01.35 ► Cabo Blanco. 03.10 ► Dagskráriok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
06.45 Veöurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góöan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veöurfregnir sagöar kl. 8.15, en
síöan lesnar tilkynningar. Aö þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Barnaleikrit: „Eldfærin" eftir Hans
Christian Andersen í leikgerö eftir Kaj
Rosenberg. Þýöandi: Egill Bjarnason.
Leikstjóri: Hildur Kalman.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóömálaumræðu
vikunnar, kynning á helgardagskrá
Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viötal dagsins o.fl.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.10 Hérog nú. Fréttaþátturívikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
16.00 Tilkynningar.
16.06 Tónspegill. Þáttur um tónlist og
tónmenntir á líðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn Jóns-
son flytur þáttinn.
16.30 Göturnar í bænum — Suöurgata.
Umsjón: Guöjón Friöriksson.
17.00 Stúdió II. Nýlegar hljóöritanir Ut-
varpsins kynntar og spjallaö viö þá
listamenn sem hlut eiga aö máli. Páll
Eyjólfsson leikur á gitar verk eftir Mist
Þorkelsdóttur, Eyþór Þorláksson,
Franscis Poulenc, John Speight o.fl.
Umsjón: Siguröur Einarsson.
18.00 Bókahorniö. Sigrún Siguröardóttir
kynnir nýjar barna- og unglingabækur.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Spáö' í mig. Þáttur í umsjá Sól-
veigar Pálsdóttur og Margrétar
Ákadóttur.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk-
ur.
21.30 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.16 Veöurfregnir.
22.20 I hnotskurn. Umsjón: Valgarður
Stefánsson. (Frá Akureyri.)
23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur i um-
sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö. Edward J. Frede-
riksen sér um tónlistarþátt.
1.00 Veöurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.1
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur
Emilsson stendur vaktina. (Frá Akur-
eyri).
7.030 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa
Guöný Þórsdóttir. Fréttir kl. 8.00, 9.00
og 10.00.
10.00 Méö morgunkaffinu. Umsjón:
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar
í heimilisfræöin og fleira.
16.00 Viö rásmarkiö. Umsjón: Þorbjörg
Þórisdóttir og Siguröur Sverrisson.
Fréttir kl. 16.00.
17.07 Góövinafundur. Jónas Jónasson
tekur á móti gestum í Saumastofunni
í Úvarpshúsinu við Efstaleiti. Meðal
gesta eru Bergþór Pálsson óperu-
söngvari og Kór Menntaskólans viö
Sund.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn
Jósepsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á llfiö. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
rriorguns.
að gagnrýna ljósvakamiðlana og ég
lít á það sem frumskyldu mína sem
gagnrýnanda að vekja athygli ljós-
vakamanna jafnt og hins almenna
lesanda á þeim dagskráratriðum er
ég tel að standi ekki undir nafni.
Ein af frumskyldum gagnrýn-
andans er einnig eins og áður gat
að færa rök fyrir dómum og því
vii ég svona til gamans greina frá
því að ég hef að undanfomu tíma-
mælt með litla tölvuúrinu mínu
“auglýsingastundina" í 19:19 og vel
hér af handahófi miðvikudaginn 9.
desember. Þann dag leit auglýs-
ingastund 19:19 þannig út, sam-
kvæmt litla 300 króna úrinu mínu.
Fyrst birtist Vala á skerminum og
tilkynnti að þátturinn 19:19 væri
hafin, þá kom hinn ágæti frétta-
stjóri Stöðvar 2, Páll Magnússon, á
vettvang kl. 19:20 og sagði frá því
hvað væri nú helst í fréttum og svo
klukkan 19:21 birtist Ásgeir Tóm-
asson og nældi þremur stjömum á
BYLQJAN
FM 98,9
8.00 Höröur Arnarson á laugardags-
morgni. Höröur leikur tónlist, tekur á
móti gestum o.fl. Fréttir kl. 8.00 og
10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar-
degi. Fréttir kl. 14.00.
16.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Tón-
listarþáttur. islenski listinn á dagskrá
kl. 21.00 á föstudagskvöldum í des-
embermánuö. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Haraldur Gislason. Tónlistarþátt-
ur.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar.
4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Kristján Jónsson.
UÓSVAKINN
FM 95,7
7.00 Ljúfir tónar i morgunsáriö.
9.00 Helgarmorgunn. Gunnar Þóröar-
son, tónlistarmaöur.
13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg
beinir athyglinni á bókamarkaðinn.
17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum.
02.00-06.00 Ljósvakinn og Bylgjan
samtengjast.
poppplötu og í kjölfar stjömugjafar-
innar ljómaði velþekkt myndband
til 19:23.59, en þá lýsti Helgi veðri
og sagði frá því að fréttir hæfust
eftir stutta stund, en þá var klukk-
an orðin 19:24.34. Lesendur geta
svo dundað sér við að reikna út
hversu ríflegan tíma auglýsingam-
ar spanna frá 19:19 og þar til hinn
raunverulegi fréttatími hinna harð-
duglegu og hæfu fréttamanna
Stöðvar 2 hefst, en það skal tekið
fram að mælingar mínar hafa sýnt
að stundum hefst auglýsingahríðin
fyrr en hér greinir.
Að lokum vil ég beina þeim til-
mælum til yfirmanna Stöðvar 2 að
þeir sendi Helga aftur í frétta-
mennskuna þar sem hann á vel
heima og Völu í menningarsprang
því persónulega er ég orðinn dálítið
þreyttur á þessu myndlyklasölufólki
í mjúku leðurstólunum.
Ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102,2
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir.
Fréttir kl. 10.00.
10.00 Leopóld Sveinsson. Tónlistar-
þáttur.
12.00 Stjörnufréttir.
13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón spjallar viö
fólk pg leikur tónlist.
16.00 (ris Erlingsdóttir. Laugardagsþátt-
ur.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 „Milli mín og þfn" Bjarni Dagur
Jónsson.
19.00 Árni Magnússon.Tónlistarþáttur.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orö og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
13.00 Meö bumbum og gígjum, í um-
sjón Hákonar Möller.
14.30 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn-
ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán
Guöjónsson.
01.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 89,6
8.00 Morgundagskrá I umsjá MR.
11.00 Morgunstund meö Siguröi Ragn-
arssyni. MH. 13.00 MS.
16.00 FG á Útrás.
17.00 FÁ.
19.00 Tónpyngjan. Kristján Már og
Díana.
21.00 MR.
23.00 Músik á stuökvöldi. Darri Ólason
IR.
01.00 Næturvakt i umsjá IR.
HUÓÐBYLQJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á
laugardagsmorgni.
12.00 Ókynnt Laugardagspopp.
13.00 Líf á laugardegi. Stjórnandi Mar-
inó V. Magnússon. Fjallaö um íþróttir
og útivist.
17.00 Rokkbitinn. Pétur og Haukur Guö-
jónssynir leika rokk.
20.00 Vinsældalisti Hljóöbylgjunnar.
Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin-
sælustu lögin I dag.
23.00 Næturvakt. Óskalög, kveðjur.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 98,8
17.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Pálmi
Matthíasson og Guörún Frímanns-
dóttir.
Auglýsingastundin
Igærdagspistlinum lyftist undir-
ritaður næstum uppúr skónum
af hrifningu vegna hins sögulega
samkomulags þeirra fjandvinanna
Reagans-og Gorbatsjovs vestur í
Washington og vissulega var
ástæða til að fagna því að nú er í
fyrsta sinn frá fæðingu atómbomb-
unnar stigið skref í átt til kjam-
orkuvopnalausrar veraldar en
einhvem veginn hafði ég nú búist
við því að Gorbatsjov tilkynnti að
sovéska innrásarliðið hyrfi frá Afg-
anistan og að samviskufangamir
er strita í vinnubúðunum fengju
frelsi. Og hvað um gyðingana er
fá ekki að hverfa til síns heima?
Hvers á þetta fólk að gjalda? Nóg
um það hverfum á heimaslóð.
19:19—19:24.34
í fyrstu var ég ánægður með til-
högun 19:19, fréttasyrpu Stöðvar
2, og hef þegar lýst þeirri skoðun
minni í að minnsta kosti tveimur
þáttakomum. En ég verð að segja
alveg eins og er að ég tel syrpuna
hafa farið nokkuð úr böndunum,
einkum vegna óhóflegrar sóknar
þeirra Stöðvarmanna í auglýsingar.
Að venju reyni ég að rökstyðja
dómsorðin þótt oft sé erfitt að benda
á óbeinar auglýsingar sem smeygt
er inní fréttasyrpur ljósvakamiðl-
anna. Staðnæmist ég því að þessu
sinni við hinar beinu auglýsingar
er ljúka upp 19:19.
Á undanfömum vikum hef ég
sannfærst um að heiti fréttasyrp-
unnar 19:19 er í raun rangnefni,
því fréttasyrpan hefst ekki fyrr en
klukkan 19:30. Staðreynd málsins
er sú að frá klukkan 19:19 til 19:30
eru í mesta lagi kynnt helstu atriði
frétta og skotið inn smáfrétt til
málamynda eða gagnrýnisspjalli og
svo eru fluttar veðurfréttir. Eg veit
að ég gerist hér nokkuð harðorður,
en ég er nú einu sinni ráðinn til