Morgunblaðið - 12.12.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.12.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 9 Hjartans þakkir fœri ég öllum þeim, sem glöddu mig á 60 ára afmœlisdegi mínum þann 24. nóvember sl., með heimsóknum, gjöfum og góÖum kveÖjum. GuÖ blessi ykkur öll. Inga Ásgrímsdóttir, Borg. NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR áritar bók sína MÓÐIR, KONA, MEYJA íverslun okkar í dag kl. 16-18. Sendum áritaðar bækur í póstkröfu. EYMUNDSSON Austurstræti 18 Húsi verslunarinnar sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 6. — 12. desember 1987 Vextir umírnm Vextir Tegund skuldabréfa verðtryggingu alls S. Einingabréf Einingabréf 1 13.0% 43.0% Bniiigabréf2 9,6% 38,7% Einingabrcf3 12,1% 41,9% Lífeyrisbréf 13,0% 43,0% Spariskírteini ríkissjóðs lægst hæst 7.2% 6.5% 35,7% 37,4% ; Skuldabréfbanka og sparisjóða lægst 9.3% 38,4% hæst 9,7% 38,4% Skuldabréf stórra fVrirtaekja Ltnd hf. 11,0% 40,5% Glitnirhf. 11.1% 40,5% Sláturfélag Suðurlands .. l.fl. 1987 11,2% 40,8% Verðtryggð veðskuldabréf lægst • 12,0% 41,8% hæst 15.0% 45,6% Fjárvarsla Kaupþings niismunandi eftir samsetn- ' ' ) ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en einingabréfa eru reiknaðir út frá heekkurt lánskjaravísitölu síðastlíðna 3 mðnuðt. Raun- og nafnávöxtun einirigabréfa og líteyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skutdabréfer hsegt að endurselja með lítlum fyrirvara. Ein- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% ínnlausnargjaldi. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Kreppa utan suðvestur- homsins Bjöm Friðfinnsson segir í ritstjómargrein Sveitárstjóraarmála: „Að undanfömu hefur sá, sem þessar línur rit- ar, ferðast viða um land, rætt við sveitarstjómar- menn og kynnzt ástandi mála í hinum einstöku byggðum. Almennt virð- ist góðæri til lands og sjávar. í strjálbýli er þó við margháttaða erfið- leika að giíma sökum þeirrar búháttabreyting- ar, sem nú er að verða, en engu að síður hafa menn viðast tekizt ótrauðir á við vandamál- in, og hvarvetna spretta nú upp loðdýrabú, ferða- þjónusta, fiskeldi, sumarhúsabyggð og ann- að það, sem eykur á fjölbreytni atvinnulífs i sveitum landsins. Glimunni er þó hvergi nærri loldð. Við sjávarsíðuna er óveiyulegt góðæri. Góð aflabrögð ásamt háu fiskverði og auðveldri sölu afurða hafa skapað þar miklar tekjur hjá al- menningi og fyrirtækj- um, og þörfin fyrir vinnuafl er langt um- fram framboð þess, þótt allir landsmenn leggi sig fram á „skattlausu" ári. Á í suðvesturhomi landsins er mikil fram- kvæmdatíð, þar sem stórbyggingar og íbúðar- hús spretta upp eins hratt og byggingariðnað- nrinn frekast annar. Hvarvetna er skortur á vinnuafli, jafnt hjá at- vinnufyrirtækjum sem hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga. Iðnrek- endur hafa nýlega viðrað hugmynd um að flytja inn erlent vinnuafl til þess að gegna um 2000 störfum. Engu að síður ríkir kreppa í góðærinu víðast hvar utan suðvestur- horasins. Húsbyggingar em þar í lágmarki, og eldra húsnæði selst að- „Kreppa í góðæri" Forystugrein Sveitarstjórnarmála, sem ber fyrirsögnina „Kreppa í góðæri", er skrifuð af Birni Friðfinnssyni, gamal- reyndum sveitarstjórnarmanni. Stak- steinar glugga í þessa ritstjórnargrein í dag. eins á 50-75% af bruna- bótamati húsa. AUt of margir virðast vera „á förum“.“ Hvað veldur fólksstreymi úr stijálbýli? Bjöm Friðfinnsson segir áfram: „Forystumenn byggð- anna nefna ýmsar ástæður fyrir þessu. Ljóst er, að þéttbýlið suð- vestanlands með fjöl- breyttum tækifærum i atvinnu- og menning- arlifí dregur til sin fólk, og eftir þvi sem það stækkar, verður aðdrátt- arafl þess meira. Auknar tekjur í sjávarplássum virðast að hluta til fara til fjárfestingar á suð- vesturhominu, en menn veija siður spamaði sinum til fjárfestingar i heimabyggðinni, þar eð fasteignir þar fremur rýma i verðgildi en vaxa. Störf skortir fyrir fólk, sem aflað hefur sér sér- menntunar, og þannig tapast minni byggðum dijúgur hluti æskufólks- ins. Menn nefna ýmsar lausnir á þessu ástandi, og em þar umbætur í samgöngumálum efstar á blaði, ásamt framför- um i skóla- og heilbrigð- ismálum, fjölbreyttari atvinnutækifæri, bygg- ing leiguibúða og fleiri atriði. Allt em það mikil- væg atriði, en ekkert eitt þeirra er þó sú allsheijar- lausn, sem margir vilja vera láta. Vissulega má ekkert slaka á framfara- sókn byggðanna, og þar þarf bæði að koma til framtak sveitarfélaga og auknar fjárveitíngar úr ríkissjóði, t.d. til sam- göngubóta. Menningar- arfur, sjálfs- vitundog forréttindi Lokakaflinn er þann- i& „Framtíð byggðanna virðist þó ekki siður vera komin undir þróttmikilli og bjartsýnni forystu heima fyrir. „Kreppan" er öðrum þræði „sálar- keppa", sem leysa verður með þvi að auka sam- kennd fólks i hverri byggð og bjartsýni á framtíð hennar. Kreppan verður ekki leyst með opinberum framkvæmd- um einum sér, heldur verður einnig að mæta henni með öflugri sókn á sviði menningarmála og nukinní samstöðu íbú- anna um aðgerðir til þess að gera samfélag byggð- arinnar ánægjulegra, hlýlegra og fjölbreytí- legra. Sveitarstjómarmenn þurfa að leggja áherzlu á kostí byggðarinnar fremur en eitthvað það, sem hana skortir. Það þarf líka að vekja ibúana til vitundar um þann staðbundna menningar- arf, sem hvervetna er að fínna. Um hann ættí að fjalla ítariega i grunn- skólum þjóðarinnar, og á hann þarf rækilega að minna á tímamótum i sögu hverrar byggðar. Ef alþjóðleg lágmenn- ing nær yfírhöndinni i huga æskufólks og ber sigur af innlendri menn- ingarsköpun, ef menn- ingararfurinn glatast á „videóvöktum" eða i síbylju alls kyns „rása“, glatast einnig sá þráður, sem bindur fólk við byggð sina og samfélag. Menn glata þeim sama- stað, sem þeim er búinn í tilverunni, og óvist er að þeir fínni annan. Að vera íslendingur em forréttindi örlítils hluta mannkyns. En það er ómetanlegt að vera jafnframt Isfírðingur, Eskfirðingur, Mývetn- ingur, Ólafsvíkingur, Hreppamaður eða Hafn- firðingur, svo dæmi séu nefnd, ef menn ná að til- einka sér þann menning- ararf og þá sjálfsvitund, er þeirri heppni fylgir. BÓKAog RITFANGAHÚSIÐ Gerðubergi 1 - Reykjavík Sími79011 verðuropnað laugardaginn 12. desember Bækur - ritföng - gjafavörur - leikföng - jólakort/pappír - filmumóttaka - greiðslukortaviðskipti ŒD I3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.