Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987
11
Skákkeppni unglinga-
liða 4ra Norðurlanda
SKÁKKEPPNI ungling’alands-
liða íslands, Danmerkur, Noregs
og Svíþjóðar hófst í gær í Sand-
nesi í Noregi. Tíu keppendur eru
í hveiju Uði og eru fyrstu sex
borðin ætluð keppendum fædd-
um 1967 og síðar en fjögur
síðustu borðin ætluð keppendum
fæddum 1971 og síðar.
í íslenska liðinu eru Þröstur Þór-
hailsson, Andri Áss Grétarsson,
Davíð Ólafsson, Tómas Bjömsson,
Amar Þorsteinsson, Snorri G.
Bergsson, Hannes Hlífar Stefáns-
son, Þröstur Ámason, Sigurður
Daði Sigfússon og Héðinn Stein-
grímsson.
Einn stórmeistari og þrír alþjóð-
legir meistarar keppa á fýrstu
borðum liðanna. Þröstur, sem er
nýútnefndur alþjóðlegur meistari,
keppir fyrir ísland á fyrsta borði,
stórmeistarinn Simen Agdestein
keppir fyrir Noreg, Ferdinand Hell-
ers keppir fyrir Svíþjóð og Lars Bo
Hansen fyrir Noreg.
Tefldar verða 3 umferðir á mót-
inu, sú fyrsta var í gær, önnur
umferð verður í dag og sú síðasta
á morgun. Fararstjórar íslenska
liðsins verða Ólafur H. Ólafsson og
Jón G. Briem.
Morgunblaðið/Bjarni