Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 17

Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 ■ 17 Skáldsaga eftir Má Kristjónsson SKJALDBORG hefur gefið út Kristjónsson. skáldsöguna Konur og völd — í kynningu útgefanda segir Reykjavíkursaga eftir Má m.a.: „í bók þessari er á hispurs- lausan hátt fjallað um Kerfíð, sem allir vita af, en enginn þekkir til hlítar, og eiga síður um stjóm- málamennina og þá rómuðu athafnamenn, sem stjóma á bak við tjöldin, þó að aðferðir þeirra séu ekki alltaf í góðu samræmi við það lýðræði, sem bömum er kennt um í skólunum. Og ástalíf- ið, sem hér greinir frá, er heldur ekki í miklu samræmi við framtí- ðardrauma saklausra stúlkna." Már Kristjónsson okkar eruóveniu ir. Komið \ l°'atr® 1iðíaUegtÍó'atreVlð auðgreni,Fura, Mnrðmannsþinur. Nor«»a> greni)er , aiieat og nýtnr 6897 70 Gróðurhúsinu vi6 Sigtun,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.