Morgunblaðið - 12.12.1987, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987
BJARTMAR GUÐLAUGSSON
- ÍFYLGD MEÐ FULLORÐNUM
Hvert talandi mannsbarn á (slandi
kann utanbókartextann „Mamma
beyglar alltaf munninn". Sigur-
ganga Bjartmars heldur áfram,
núna einning á geisladisk auk plötu
og kassettu. í fylgd mefi fullorðn-
um er þessa dagana að sigla í
10.000 eintök. Geri afirir betur!
Bjartmar fær afhentar gull- og plat-
inumplötur og kemurfram á
hljómleikum laugardaginn 12. des.
kl. 15 og á Hótel Sögu um kvöldið.
JÓLASTUND MEÐ ÍSLENSKUM
LÖGUM
Lögin á þessari plötu eru sótt í
smiðju íslenskra lagasmiöa og það
eitt gerir þessa plötu einstæöa.
Flytjendumir endurspegla gæði og
grósku íslensks tónlistarlífs í dag.
Þeireru: Stuðkompaníið, Snigla-
bandið, Bjartmar Guðlaugsson,
Eyjólfur Kristjánsson, Hörður
Torfason, Ríótríó, Sverrir Storm-
sker, Kristín Lilliendahl, Helga
Möller og Guðrún Gunnarsdóttir.
Tvímælalaust jólaplatan á íslandi
íár.
LADDI
- ERTU BÚNAÐVERASVONA
LENGI?
Viðvörun: Við hlustun þessarar
plötu eða kassettu er veruleg
hætta á smitun á neðangreindum
sjúkdómi.
Sýkisflokkun: Nonstopus laug-
hamania
(Óstöðvandi hláturssýki)
Greíning: Óstöðvanlegar hláturs-
gusurog broskrampi sem endist
minnst í viku eftir hverja hlustun.
GREIFARNIR
-DÚBLÍHORN
Greifarnir sýna og sanna svo ekki
verður um viiist, að þeim er betur
gefið en flestum öðrum að búa til
sterk og grípandi lög. í dag er
„Dúbl í hom“ besta dæmið um
vandaða og góða íslenska popp-
tónlist, enda komin í gull á aðeins
tveimur vikum. Geisladiskur er
væntanlegur i næstu viku.
ýtonnölfcró guböpjoU
SVERRIR STORMSKER
STORMSKERS GUÐSPJÖLL
Sverrir Stormsker fer ekki troðnar
slóðir á sinni fjórðu plötu, „Storm-
skers GuðspjöH", frekar en fyrri
daginn. Hann hittir samt naglann
26 sinnum á höfuðið á þessari tvö-
földu plötu/kassettu.
Það mun fara fyrir brjóstið á sum-
um sumt af því sem Sverrir syngur
um, en þeir eru samt margfalt
fleiri sem munu fagna útgáfu þess-
arar eiturhressu plötu.
GRAFÍK
-LEYNDARMÁL
Það erengin spurning. „Leyndar-
mál“ hefur spurst út og er nú á
allra vörum. f síöastliðinni viku
seldust 1000 eintök, sem er jafn
mikið og heildarsalan var fyrstu 3
vikurnar. „Leyndarmál" ertilá
plötu, kassettu og geilsadiski.
Grafík koma fram á Lækjartorgi
laugardaginn 12. desember kl. 14.
MODEL
-MODEL
Model hafa hlotið frábærar mót-
tökur, þvert ofan á spádóma
sumra. Þeir, sem hlustað hafa á
hina frábæru plötu þeirra og sáu
þau koma fram í Evrópu um sl.
helgi, vita að hér er á feröinni ein-
stakt gæðaband. 2000 eintök hafa
selst átveimurvikum. Besta byrjun
nýrrar íslenskar hljómsveitar í
langan tíma.
GUNNAR ÞÓRÐARSON
-ÍLOFTINU
Á löngum ferli sínum hefur Gunnar
Þórðarson gert margt gott, en
samt ekkert sem jafnast á við „í
loftinu”. Honum til aðstoðar eru
Björgvin Halldórsson, Egill Ólafs-
son, Jóhanna Linnet, Laddi og
Eirikur Hauksson. Hreint út sagt
frábær plata og kassetta. Geisla-
diskur er væntanlegur. Ef þú átt
plötu með Gunnari Þórðarsyni og
finnst hún góð, skaltu tryggja þór
eintak af „( loftinu" hiö snarasta.
RÍÓTRÍÓ
-Á ÞJÓÐLEGUMNÓTUM
Ríó tríóið hefur unnið þjóöþrifaveríc
með því að færa 15 perlur
íslenskra þjóðlaga inn í nútíðina.
Móttökurnar sýna að fólk kann líka
að meta framtakiö, því á fimmta
þúsund plötur, kassettur og geisla-
diskar hafa nú þegar selst.
REYNIRJÓNASSON
- LEIKIÐ TVEIM SKJÖLDUM
Harmóníkuunnendur, nú ertæki-
færið. Látið sjá ykkur í plötubúðun-
um okkar og eignist þessa
bráðskemmtilegu plötu. Þaðvar
kominn tími til að út kæmi góð
harmóníkuplata.
HÖRÐURTORFASON
-HUGFLÆÐI
Sérlega hugljúf ogvönduð plata,
sem sífellt fleiri hafa verið að upp-
götva undanfarnar vikur. Enginn
unnandi góðrar tólistar og texta-
smíöar ætti að vera án „Hugflæðis"
RAUÐIRFLETIR
- MINN STÆRSTIDRAUMUR
Þrumugóð og kraftmíkil rokkplata
sem sýnir og sannar að Rauðir flet-
ir eru það besta sem komið hefur
fyrir íslenskt rokk í mörg ár.
sK^L Ma/a
☆ STEINAR HF ☆
Nybýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800
Austurstræti 22, • Rauðarárstíg 1 6,# Glæsibæ við ÁJfheima • Strandgötu Hafnarfirði.