Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 24

Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 24
Magnús Magnússon LANDIÐ, SAGAN OG SÖGURNAR / þessari stórglæsilegu bók um fyrstu aldir íslandsbyggðar fléttar hinn víðkunni rithöfundur og sjónvarpsmaður, Magnús Magnússon, saman sögulegum fróðleik, efni íslendingasagna og upplýsingum um íslenska sögustaðl. Landið, þjóðarsagan, bókmenntirnar og líffólksins í landinu myndarhjá lesandanum órofa heild. Á annað hundrað lltmyndir, kort og skýrlngarmyndlr gefa efninu aukna vídd og bókinni giæstan svip. piýit' eftiriet^réei!' m DKVKKIR Yiöalira harf: . Glls Guðmumlsson ÆVIIVTÝRAMADIIR LÍFSFERIIJL jóims ÓLAFSSONAR... ...var lltríkur. Ilann sat s|aldnast á friðarstóli, stóð i hatrömmum dcllum um mcnn og málefni, hrökklaðist af landl broll um Uma eflir að hafa ort hinn fræga (slcndlngabrag, sagði þrlsvar af sér þlngmennsku á Alþingi fslcndinga og barðist uin líma fyrlr þVf að allir landsmcnn yrðu flutlir í sCrslaka íslendinganýlendu f Bandarík|unum. Frásögn fíils fíuðmundssonar er mcllluð og Iffleg lýsing ánianul sem slöðugt gustaðl af f íslensku þjóðlffl. Svava Jakobsdótlir SMÁSÖGUR TÓLF KOINIJR og VEISIA IJINDIR GRJÓTVEGG..., ...cru tvö smásagnasöfn sem nú eru í fyrsta slnn gcfin út í cinni bók cftir að hafa verið ófáanlcg um skeið. Frumlegur frásagnarháttur Svövu Jakobsdóttur hcfur vakið mlkla alhygli. Ilún teflir saman verulclkan- um og fjarslæðunnl á trúverðugan hátt og sögur hcnnar eru í senn sígildar og ferskar. 1 iilÍlli k'MJkjk' JtjB.. m H MM: M M r r ri_ • V 51 1 l'l

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.