Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987
Þriggja arma stjakar
kr. 469,-
Aðventuhringir
kr. 459,-
Kertastjakar
frá kr. 146,- •
Jólatré
kr. 492,-
Aðventukúlur
kr. 649.-
Stjakasett
kr. 530,-
Litlir kertastjakar
frá kr. 74,-
GRÁFELDUR
Borgartúni 28, sími 623222
Aðventusam-
koma í Frí-
kirkjunni
HINN þríðja í jólaföstu, sunnu-
daginn 13. desember, verður
barnaguðsþjónusta í Fríkirlg-
unni í Reykjavík kl. 11.00 og
aðventusamkoma verður i kirkj-
unni kl. 17.00.
Pavel Smid, Violeta Smídóva,
Jakob Hallgrímsson og Kristín
Jónsdóttir leika á orgel kirkjunnar
frá kl. 16.30. Séra Gunnar Bjöms-
son, fríkirkjuprestur, flytur ávarp,
Reynir Guðsteinsson, skólastjóri og
söngvari flytur ræðu, Gísli J. Ást-
þórsson, ritstjóri, les frumsamið
efni. Þá verður almennur söngur,
kórsöngur og einsöngur þeirra Elín-
ar Sigurvinsdóttur sópran, Dúfu
Einarsdóttur alt, Snorra Wíum tén-
órs og Sigurðar Steingrímssonar
bassa.
Samkomunni lýkur með því að
kertaljós verða kveikt og hlýtt á
aðventusálminn „Slá þú hjartans
hörpustrengi" eftir sr. Vakjimar
Briem og Jóhann Sebastian Bach.