Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 31

Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 31 ALLIR CHRYSLERBÍLARNIR ERU MEÐ EFTIRTÖLDUM BÚNAÐI: Framhjóladrifi • sjálfskiptingu • aílstýri • afihemlum • beinni innspýtingu • tölvu- stýröri kveikju • lituðu gleri • fjarstilltum útispeglum • AM/FM steríó útvarpi með fjórum hátölurum og stöðvaminni • fullkominni og öflugri miðstöð • teppalagðri farangursgeymslu • íburðarmikilli velourklæddri innréttingu • gólfskiptingu og stokki á milli framsæta. • Aries Wagon er auk þess með krómaða toppgrind. Flestir Chryslerbílarnir eru með 2,2 1, 4 cyl. og 101 ha. (DIN) vél. Við bjóðum einnig 2,2 1, 4 cyl. turbo, 146 ha (DIN) vél.Vélar þessar eru sparneytnar. í bæjarakstri er bensfn- notkunin aðeins 10-12 1 miðað við 100 km akstur. ARIES LE Mcst seldi Chryslerinn sl. ivö ár, — og ekki að W ástæðulausu. Þessi vinsæli fjölskyldubíll er nú ® kominn aftur, af 1988 árgerð, og hefur aldrei verið betri. Hann stendur sig vel við íslenskar aðstæður. Aries er einstaklega rúmgóður, en þó nettur. Hann uppfyllir allar kröfur um íburð og þægindi. í þess- um bíl cru án efa hagstæðustu kaupin. Aries LE 2ja dyra, verð kr. 717.800.- Aries LE 4ra dyra, verð kr. 742.300.- Aries Wagon, verð frá kr. 796.600.- SHADOW — SA NYI. Nýjasti bíllinn frá Chrysler er DodgeShadow. Hann er sportlegur og sprækur, — með ævintýralegum aukabúnaði. Shadow hefur frábæra aksturseigin- leika, sem rekja má til góðrar hönnunar, fram- hjóladrifsins og kraftmikillar vélar. Komið og skoðiö þennan glæsivagn; — hann mun koma ykkur þægilega á óvart. Shadow 2ja dyra, verð kr. 737.700.- Shadow 4ra dyra, verð kr. 749.900.- i Chrysler Le Baron GTS er ríkulega útbúinn og sam- veinar kosti sportbílsins og íjölskyldubílsins. Hin einstaklega straumlínulaga hönnun hans tryggir rúmgott farþega- og farangursrími. Le Baron GTS Premium Turbo er búinn 4 c.yl., 146 ha (DIN) vél meö forþjöppu (turbo). Hann er með öllum hugsanlegum lúxusbúnaði. Le Baron er ein- stakur bíll á heimsmælikvarða — Bíll hinna vand- látu — Bíllinn, sem þú ættir að láta eftir þér. Le Baron GTS, verð frá kr. 847.700.- Le Baron GTS Premium Turbo, frá kr. 1.190.000.- ATHUGIÐ EINSTAKLEGA HAGSTÆTT VERÐ OG GREIDSLUSKIl MÁLA. Eins og allir vita er gengi dollarans hagstætt um þessar mundir og því er nú rétti tíminn að kaupa Chrysler bíla — Mikil gæði fyrir lítið fé. Greiðslukjörjn hafa aldrei verið betri. Allt niður í 25% útborgun og afganginn má greiða á 2xh ári. CHRYSLER-SÝNING UM HELGINA JOFUR HF OPIÐ FRÁ RL.13-17 LAUGARDAG OG SUNNUDAG NÝBÝLAVEGl 2 • SÍMI 42600
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.