Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 34

Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 ELRAM brauðrist. Verð frá kr. 1.995,-. Nákvæm stiliing.Nú færðu ristaða brauðið alveg eins og þú vilt hafa það. HUGIN ryksuga, sænsk gæðavara Verð kr. 8.950,-. NOVA djúpsteik- ingarpottur. Verð frá kr. 4.880,-. Einstaklega með- færilegur. Nægir að skola í heitu vatni. Gæti ekki verið auðveldara. SINGER sauma- vélar. Verð frá kr. 12.800,-. Heimsins stærsti saumavélafram- leiðandi. Góð kennsla og við- gerðarþjónusta. KITCHENAID hrærivél. Verð frá kr. 16.530,-. Og hún endist og endist. MELITTA kaffivél. Verð frá kr. 2.880,-. Með sérstakri hitaplötu sem færa má um alla íbúð og kaffið er alltaf heitt. OPNUNARTIMII DESEMBER 1987. Laugardaginn 5. desember til kl. 16.00. Laugardagirin 12. desember til kl. 18.00. Laugardaginn 19. desember til kl. 22.00. Miðvikudaginn 23. desember, þorláksmessa, til kl. 23. Fimmtudaginn 24. desember, aðfangadagur, til kl. 12. Fimmtudaginn 31. desember, gamlársdagur, til kl. 12. Fyrsta vinnudag eftir jól skal afgreiðslutími hefjast kl. Rafbúðin er sannkallaður raftækjamarkaður. Við bjóðum vasatölvur hljómflutningstæki, sjónvarps- og myndbandstæki, rakvélar saumavélar og reiknivélar. Qg auk þess allt í eldhúsið allt frá þeyturum og brauðristum upp í eldavélar og frystikistur SINGER vhqbartj G3dlIö'vV7[IlLLl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.