Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 37

Morgunblaðið - 12.12.1987, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 37 Silja Aðalsteinsdóttir Inga Laxness heimild um Ingu en þáverandi eigin- mann hennar. Hlýjar og vel gerðar eru svipmyndir úr lífi ungra elsk- enda. Svona er ein frá 1930: „Við tókum ekki mikinn þátt í sel- skapslífinu en fórum þeim mun oftar í heimsóknir. Við vorum mikið hjá Hallbimi og Kristínu og náttúrlega í Unuhúsi. Svo var maður í kaffi á Hótel Borg, Café Rosenberg og Hót- el ísland. Það var glápt á okkur á kaffihúsum, — við þóttum náttúrlega trufluð — en við vöndumst því. Hann lá undir miklu ámæli fyrir Vefarann og Alþýðubókina, en eftir því sem hann fékk verri dóma því ástfangn- ari varð ég.“ Um síðari eiginmann sinn, Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmann og hjónaband þeirra fjallar Inga Laxness í lokakafla bókarinnar. Þar er ýmis- legt hnyttilegt að fínna og kímnin notaleg: „Við giftum okkur 1960 og þá hætti ég alveg að blanda mér I leiklistina. Það var kominn tími til að breyta til. Og úr því Halldór fékk Nóbelinn mátti ekki minna vera en ég fengi Óskarinn." KL MONTRES KARL LAGERFELD RARIS l///&V-Crf- / <3~& /// EINKAUMBOÐ Jcti o| Cskan LAUGAVEGI 7D-S:24930 Smellin og „áleitin" bók, þar sem lýst er á myndræn- an hátt því sem konum finnst vonlaust í fari * karlmanna. Tilvalin með í jólapakkann handa honum. Fjölsýn Forlog i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.