Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 41

Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 41
Lúsíuhá- tíð við Nor- ræna húsið ÍSLENSK-sænska félagið og Norræna húsið gangast fyrir Lúsíuhátíð við Norræna húsið sunnudaginn 13. desember. Lúsíuhátíðin hefst kl. 15.00. Þetta er árviss viðburður í fram- haldi af því að kveikt er á ljósum jólatrésins á Austurvelli. Hitaveita Reykjavíkur: Helmingi lægra verð til gróðurhúsa BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu stjóraar veitustofnunar um að verð á heitu vatni til gróð- urhúsa verði helmingi lægra en almenn gjaldskrá. Jafnframt var samþykkt að vatnssalan skuli framvegis vera um vatnsmæli. • FM steríóútvarp og kasettutæki. 16 Watta magnari. Stunga fyrir heymartól. Innbyggður hljóðnemi. Kjörin jólagjöf fyrir unglinginn. • Eldhúsvél. lA ------------------ Hakkar, hnoðar, hrærir, blandar, sker og rífur. Ómissandi tæki í eldhúsið. Fjöldi aukahluta. • Utvarpsklukká AM/FM útvarp. Inn- N, byggt loftnet. ^-------------- Vekjarastilling á út varp eða hljóðmerki. WUUPS • Elnita 140 saumavélin. Einföld, sterk og ótrúlega fjölhæf. Saumar öll nauðsynlegu sporin. Saumavélin fyrir þá sem bæta og laga en eyða ekki öllum frítíma í saumaskap. Verðið er eftir því. • ísvél. Býrtil j «j |f|| Ijúffengan ís og ísrétti ; /' úrt.d. rjóma, jógúrteöa ---- ávöxtum. Tvöföld einangrun á skál. Hlióðlát og þægileg í notkun. 64ra bls. upp- *** skriftabók fylgir. • Gufustraujárn. Létt og handhægt. Breiður sjálfhreinsandi álsóli með 35 gufuventlum. Nákvæmur hitastillir. Vatnsmælir. 1800 cl vatnsgeymir. • Kraftmikil ryksuga. Mikill sogkraftur en hljóð- látur mótor. Fóthnappur. Tveir auka hausar. Þessi er góð í jólahreingeminguna. • Philipshave rafmagnsrakvél 3 fljótandi 90 rifu rakhausar. 12 sjálfbrýnandi skurðarblöð. Bartskeri. fct’r'rw Vandaðurkassi fylgir. • 12 bolla kaffivél, eilíföar filter. Mæliskeið, vatnsmælir og hitaplata. • Steríósamstæða mei tvöföldu kassettutæki, y hálfsjálfvirkum plötu- spilara, 3 rása útvarps- magnara FM, LM, MW, 40 Watta steríómagnara og tveir 40 Watta hátalarar. Skápur um alla samstæðuna. • Djúpsteikingarpottur. Djúpsteikir án gufu eða lyktar. Gufu- og loftsíur má þvo. Tekur 2,251 af h, olíu. Hitastilling með •v! Ijósi. Sjálfhreinsandi. • Sjálfvirk brauðrist. f Stillir sig sjálf fyrir nýtt, U frosið eða gamalt brauð. • Hárburka.Tvær ÍK hitastillingar. Ki, ----------- Lágvær og fer vel í hendi. VEBD EBU „.OUOVIQSTAPGBEtÐSLU HeimilistæW ^ETÚNIs. 691515 HAFNABSTB. satHfutt^uno MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 41 BIRGIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.