Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.12.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12, DESEMBER 1987 Reuter Annar hreyfillinn dattaf eftirflugtak Á myndinni hér að ofan sjást eftirlitsmenn bandaríska loftferðaeftirlitsins virða fyrir sér hreyfil, sem datt af Boeing-737 þotu bandaríska flugfélagsins US Air. Hreyfillinn datt af þotunni skömmu eftir að hún iagði upp í áætlunarflug til Boston frá borginni Ffladelfíu í Pennsylvania-ríki á laugardag. Flugmennimir sneru þo- tunni við og lentu heilu og höldnu í Ffladelfíu. Um borð voru 65 menn en engan sakaði. Á myndinni til hliðar sjást starfsmenn loftferðaeftirlitsins skoða vængþotunn- ar þar sem hreyfillinn ætti með réttu að vera. % /1 Krossgötum Hér er á ferðinni einstök hljómplata með söng sjö systkina... Dvergarnir sjö var hún nefnd meðan verið var að vinna hana, en það er enginn tónlistar- dvergur (hljómplötunni Á KROSSGÖTUM. Það er orðið fátftt á íslandi að sjö systkini heyri til sömu fjölskyldunni og enn fátíðara, ef ekki einsdæmi, að öll geti sungið, hvað þá að úr börkum þeirra komi góður söngur. Hér hefur undrið gerst... KROSSGÖTUR er hljómplata með vandaðri trúarlegri tónlist, sem á erindi til allra. Krossgötor Auðbrekku 2, 200 Kópavogur S: 44500 Alþj óðamannrétt- indadagsins minnst í A-Evrópu: Þúsund manns mótmæla í Prag Prag, Austur-Berlín. Reuter. RÚMLEGA eitt þúsund Tékkó- slóvakar efndu á fimmtudag, á alþjóða mannréttindadeginum, til friðsamlegra mótmæla í miðborg Pragar þrátt fyrir bann stjórnvalda. Var einnig reynt að minnast dagsins í Austur-Berlín en þar kom ör- yggislögreglan í veg fyrir fundahöld. „Mannréttindi ’77“, elstu mannréttindasamtök í Austur- Evrópu, höfðu beðið yfirvöld um leyfi fyrir fundi en þeirri beiðni var hafnað í fyrri viku. Þrátt fyr- ir það söfnuðust rúmlega 1.000 manns saman í gamla bænum í Prag í nístingskulda og höfðu fréttir af fundinum áður borist manna á milli eða verið fluttar í vestrænum útvarpsstöðvum. For- ystumenn mannréttindasatak- anna komust hins vegar ekki til fundarins því að lögreglumenn gættu þess, að þeir kæmust ekki að heiman. Öryggislögreglumenn tóku myndir af fundarmönnum og þeg- ar einhver þeirra ætlaði að reyna að tala til samkomunnar voru orð hans kæfð með hávaða og dægur- tónlist úr hátölurum. Vakti það mikinn hlátur viðstaddra þegar lögreglan notaði gamla slagarann „Gullin þögn“ til að þagga niður í kröfum um aukin mannréttindi. Nokkrir tugir lögreglumanna komu á fímmtudag í veg fyrir mótmælafund, sem andófsmenn ætluðu að halda úti fyrir aðal- stöðvum hinnar opinberu mann- réttindanefndar í Austur-Berlín. Varð því ekkert af fundinum en fólkið ætlaði að mótmæla því, að farið væri með fólk, sem hefði aðrar pólitískar skoðanir en yfir- völdunum þóknaðist, eins og glæpamenn. sbsgw^® ftotrts'W}&?*'' ’ * * ' y.íbftÚÆ ■ Ht A TSStoSrnastmaí ’ viÖtexia jónasarAmasonar i® #Tvær frábærar® • plötur: Hinsegin blús LogJónsMúla Árnasonar yið texta Jónasar Ámasonar „Þctta cr skífa fyrir alla fjölskylduna og ef hún fcr víða er það íslcnsku tónlistaruppcldi gæfa.“ (Vcrnharður Linnet, Hclgarpóstinum 26. nóvcmbcr 1987.) „Það cr cnginn viðvaningsbragur á þessari tónlist." (Árni Óskarsson, Þjóðviljinn 25. nóvembcr 1987.) „Þegar ég heyrði plötuna fyrst fannst mér að ég væri nánast í fyrsta sinn að hlusta á islenskan djass scm er í scnn raunverulcga íslenskur og hcimatilbúinn öðrum þræði, en jafnframt fullkomlcga gjaldgcngur legu djassrófi." „Maður gctur ekki annað en verið stoltur af þessari plöm, sem ísleaskur djassáhugamaöur.“ (Svcinbjörn I. Baldvinsson, Morgunblaðið 27. nóvember 1987.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.