Morgunblaðið - 12.12.1987, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 12.12.1987, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir Hólarnir sem gerðir hafa verið á Flateyri til varnar snjóflóðum. Eftir er að gera fimm hóla til viðbótar auk þess sem þessir verða stækkaðir. Fimm nýir hólar til varnar snjóflóðum Flateyri. FLATEYRARHREPPUR veitti 100 þúsund krónur til fram- kvæmda við auknar snjóflóða- vamir sem unnar voru í nóvember síðastliðnum á Flat- eyri. Gerðir verða fimm nýir hólar til varnar snjóflóðum til viðbótar við þá sem fyrir voru og þeir hólar sem gerðir voru í fyrra verða stækkaðir. Flateyrarhreppur hefur sótt um fjármagn til ofanflóðasjóðs til frek- ari framkvæmda. Unnið er að því í samráði við ofanflóðanefnd hvem- ig staðið skuli að frekari fram- kvæmdum til viðbótar við þær sem gerðar hafa verið. Það reyndi veru- lega á síðastliðinn vetur og sýndi hversu nauðsynlegar þessar snjó- flóðavamir em þeim íbúum sem búa við þá hættu sem snjóflóðum fylgja. — Magnea Aðventusamkoma í Fíladelfíu AÐVENTUSAMKOMA verður haldin í Fíladelfíukirkjunni, Há- túni 2 i Reykjavík, sunnudaginn 13. desember kl. 20.00. Fíladelfíukórinn syngur undir stjóm Áma Arinbjamarsonar og unglingakórinn Ljósbrot syngur undir stjóm Hafliða Kristinssonar. Sólrún Hlöðversdóttir syngur ein- söng, ungt fólk leikur á hljóðfæri og einnig verður almennur söngur. Þá verða tendmð jólaljós. GRpÐUR 'LUBÓKj Nýr flokkur: ) // k i n M i y /, / ma I « # „skvwinn I Ctodvesus- SEM HAFfÐI kÍllUT HAFNAÐI I öndvegisverk heimsbókmenntanna nú í kiljuútgáfu. Ægisgata Gródur jarðar eftir John Steinbeck Ein af bestu sögum höfundar, þýdd af Karli ísfeld. eftir Knut Hamsun Þremur árum eftir að Hamsun sendi bókina frá sér hlaut hann Nóbelsverðlaunin. Bókin er þýdd af Helga Hjörvar. Sjóarinn sem hafið hafhaði eftir Yukio Mishima Umdeildasta bók sem komið hefur út hjá Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins íýrr og síðar. Þýðandi Haukur Ágústsson. LEIÐARLJOSIÐ Lítill, skrítinn verðlaunalampi á aðeins 593 krónur. Lausn á lýsingarvanda. Stundum þarf birtu án þess að alltsé uppljómað með „venju- legri“ lýsingu. LEIÐARLJÓSIÐ ertilvalinn í barnaherbergið, í forstofuna og í svefnherbergisganginn. Á nóttunni lýsir hann upp gangana í fyrirtœkinu. LEIÐARLJÓSIÐ endist von úr viti og eyðir sáralitlu rafmagni. LEIÐARLJÓSIÐ var valinn lampi ársins ’86 í Noregi og hlaut hin virtu vestur-þýsku IF 87 hönnunarverðlaun fyrir að leysa þessi lýsingarvandamál á stórkostlega hagkvœman og öruggan hátt. Hann er samþykktur af Rafmagnseftirliti ríkisins og fœst í ■- öllum helstu raftœkjaverslunum landsins. BRÆÐURNIR OKMSSON HF Lágmúla 9 sími: 38820
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.