Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987
55
Hrafnhildur Valgarðsdóttir
Smásög’ur
eftir Hrafn-
hildi Val-
garðsdóttur
I RANGRI veröld nefnist bók
eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur
sem Fijálst framtak hf. hefur
gefið út. í bókinni eru ellefu
smásögur.
í kynningu útgefanda segir m.a.:
„Efnistök Hrafnhildar eru á marg-
an hátt óvenjuleg svo og val
söguefnis. Frásagnarmáti hennar
er meitlaður og án orðskrúðs. Hún
gefur lesendunum næma innsýn í
hugarheim og líf söguhetja sinna
en skilur jafnframt eftir margar
spumingar sem lesendunum er eft-
irlátið að svara."
Nöfn smásagnanna í bókinni eru:
Hús ekkjunnar, í rangri veröld,
Þangar í kvistherbergi, Vika úr lífi
Jóels, Paradís, Ást og náttúra, Dótt-
ir Satans, Blóð, sviti og tár,
Leyndardómur Júlíu og Himnabrúð-
ur. Síðastnefnda sagan er sú eina
sem áður hefur birst á prenti en
hún var í bók úrvalssmásagna sem
Listahátíð i Reykjavík gaf út eftir
smasagnasamkeppni 1986.
í rangri veröld er 120 bls. Bókin
er prentunnin í Prentstofu G. Bene-
diktssonar en bundin hjá Amarfelli
hf.
TOPPS
ALHLIÐA
HREINSILÖGUR
Hreinsar fingraför, ryk, ollur
og önnur óhreinindi af t.d.
viö, plasti, marmara, borö-
um, veggjum, leöri, gleri,
málningu og flestu ööru. |
drniól
ngu
. frá1’*1 ,'ó'nuin ríll9rl
ríi auð,iSrun> “í uwu>deginU „xr
1 ea e»dran*
e»»Var
„ 176,0o . við 1- 4 7 mulJ
2^29-l7legg)^-r óðflug
Óvenju margar milljónir! Upplýsingasími: 685111
Kynningarþjonustan SIA