Morgunblaðið - 12.12.1987, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 12.12.1987, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 65 Brids Arnór Ragnarsson Bridssamband Reykjavíkur Reykjavíkurmótið í tvímenningi, úrslit, verður spilað í Sigtúni 9 um næstu helgi. 46 pör spila til úrslita, tvö spil milli para eftir barometer- fyrirkomulagi, allir v/alla, alls 90 spil. Spilamennskan hefst kl. 13 á laugardeginum og er áætlað að spila til kl. 20 um kvöldið og hefja síðan spilamennsku á ný kl. 13 á sunnudeginum og ljúka keppni kl. 19 (ca). Áríðandi er að þau pör sem skráð eru tilkynni forföll, geti þau ekki mætt til leiks. Þetta er gert til að hægt sé að kalla inn varapör með einhverjum fyrirvara. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen en Kristján Hauksson mun annast tölvuútreikn- ing. Nv. Reykjavíkurmeistarar í tvímenningi eru þeir Anton R. Gunnarsson og Friðjón Þórhallsson frá Bridsfélagi Breiðholts. Bridsdeild Barð- strendingafélag’sins Ekkert dregur úr spennunni í hraðsveitakeppninni og þegar að- eins ein umferð er eftir er staða efstu sveita þessi: Ragnar Þorsteinsson 2295 Jónína Halldórsdóttir 2284 Viðar Guðmundsson 2266 Anton Sigurðsson 2234 Kristín Pálsdóttir 2227 Jóhann Guðbjartsson 2222 Aðalsveitakeppnin hefst 4. jan- úar og er skráning í fullum gangi í síma 685762 (Kristinn) eða 32482 (ísak). Bridsfélag Tálknafjarðar Staða efstu para eftir þijú kvöld af Ijorum í aðaltvímenningskeppni félagsins er orðin þessi: Jón H. Gíslason — Ævar Jónasson 541 Guðlaug Friðriksdóttir — Steinberg Ríkharðsson 539 Ólöf Ólafsdóttir — Bjöm Sveinsson 517 Geir Viggósson — Símon Viggósson 510 KENNITALA ÁLAUNAMÐA Á launamiða og öll önnur framtalsgögn vegna launa greiddra á árinu 1987 og sem senda ber til skattstjóra í janúar 1988, skal tilgreina kennitölu, bæði launamanna og launagreiðenda í stað nafnnúmers. Notkun nafnnúmers á þessum gögnum fellur niður. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Felis caracal eyðimerkurgaupa Felis catus húsköttur Felis chaus sefköttur Felis colocolo kólaköttur Felis concolor púma, fjailaljón Felis diei-natali jólaköttur Felis domestica köttur, taminn köttur Felis geofTroyi dalaköttur Felis guigna koði Felis iriomotensis fríómótköttur parenthesis (lat., úr gr.) innskot, innskots sctning parlamentarismus (lat., úr gr.) þingræði parodia (lat., úr gr.) skopstæling (inn taks) paronomia (lat., úr gr.) orðalcikur pars pro toto (lat.) hluti fyrir heild partcs orationis (lat.) orðflokkar participium - (lat.) lýsingarháttur, hlut taksorð participium praesens (lat.) lýsingarháttur nútíðar ORÐALYKILL Árni Böðvarsson Líbía, EF. Líbíu (úr forneg. Lebu, „Bcrbar í vcstri“) N.-Afrfku, opinb. heiti ríkisins Al-Dsjamahíríjah al-Ar- abíja al-Lfbfja asj-Sjabíja al- Isjtfrakíja, fb. Líbíumaður, lo. lfbískur, höfuöb. Tripolis, ríkis- mál arabfska Líðandisnes Noregi, no. Lindcsncs Lffland (hluti núverandi Eistlands og Lcttlands) íb. Lfflendingur, lo. líflenskur LjóShús, EF. -húsa ein Suðureyja við Skotland, e. Lcwis Ljubljana, EF. Ljubljönu cfia Lju- bljana höfuðb. Slóveníu, Júgóslafíu Höfundurinn mun áður kunnastur fyrir íslenska orðabók sem ýmist er kennd við hann eða Menningarsjóð. Orðalykill skipt- ist í þrjá efnisflokka. Hinn fyrsti nefnist Latnesk-íslenskur nafnalykill úr náttúru- fræði, annar Ýmis fræðiorð og hinn þriðji Landafræðiheiti. Bókin ætti að vera gagn- leg skólanemendum, þýðendum, blaða- mönnum og öllum öðrum sem þurfa að fá vísbendingu um íslenska þýðingu á svo nefndum “ alþjóðlegum" orðum. Bökaúlgáfa /VIENNING4RSJOÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7* REYKJAVlK • SlMI 6218 22 PJ íö m HVÍTA RÓSIN Inge Scholl Ásamt fáeinum vinum dreifðu systkinin Hans og Sophie Scholl flugritum til námsmanna í Suður - Þýskalandi á árun- um 1942-43, þar sem hvatt var til andspymu gegn stjóm nas- ista. Þau guldu fyrir með lífi sínu: 18. febrúar 1943 féllu þau í hendur Gestapo, og vom líflátin með fallöxi fjómm dögum síðar. “Hvíta rósin" var dulnefni andspymuhópsins. Inge Scholl rekur þessa uggvænlegu atburði af áhrifaríkri næmni. Einar Heimisson þýddi bókina en Helgi Hálfdanarson þýddi ljóðin. Bókaúlgáfa /MENNING4RSJOÐS SKÁLHOLTSSTlG 7« REYKJAVlK • SlMI 621822
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.