Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 71

Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 71 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæj- arkirkju sunnudag kl. 10.30. Guösþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Breiðholtsskóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Daníel Jónasson. Sóknar- prestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Elín Anna Antons- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Jónas Þórir. Jóla- fundur kvenfélagsins mánudags- kvöld. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Org- elleikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Hjalti Guömundsson. Messa kl. 14. Foreldrar fermingarbarna flytja bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur viö báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Magnús Guðjónsson, biskupsritari mess- ar. Félag fyrrverandi sóknar- presta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Ragn- heiður Sverrisdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Mánudag: Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Mið- vikudag: Guðsþjónusta og altar- isganga kl. 20. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sóknar- prestar. FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK: Barnaguðsþjónusta. Guðspjallið í myndum. Smábarnasöngvar og barnasálmar. Afmælisbörn boðin sérstaklega > velkomin. Fram- haldssaga. Við píanóið: Pavel Smíd. Aðventussamkoma kl. 17.00. Reynir Guðsteinsson skólastjóri flytur ræðu. Gísli J. Ástþórsson ritstjóri les frum- samið efni. Orgelleikur: Pavel Smíd, Violeta Smódóva, Jakob Hallgrímsson og Kristín Jóns- dóttir. Almennur söngur, kór- söngur og einsöngur: Elín Sigurvinsdóttir sópran, Dúfa Ein- arsdóttir alt, Snorri Wíum tenór og Sigurður Steingrímsson bassi. Kertaljósahátíð. Sr. Gunn- ar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Sellókvartett skipaður nemend- um úr Nýja tónlistarskólanum leikur. Organisti Árni Arinbjam- arson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar- dag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barna- kór Kársnesskóla syngur. Stjórn- andi Þórunn Björnsdóttir. Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miö- vikudag: Náttsöngur kl. 21. Dómkórinn í Reykjavík syngur aðventu- og jólalög. Stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- Guðspjall dagsins: Matt. 11.: Orðsending Jóhannesar messa kl. 10. Barnaguösþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Aðventutón- leikar kl. 21. Orthulf Prunner leikur á orgel Improvisationer um aðventu- og jólalög. HJALLAPRESTAKALL f Kópa- vogi: Barnasamkoma kl. 11 í Digranesskóla. Æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar kemur í heim- sókn. Sr. Kristján Einar Þorvarð- arson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árdegis. Foreldrar eru hvattir til aö koma með börn- unum til guðsþjónustunnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Sungið, leikið og myndir gerðar. Þórhallur Heimisson guöfræðinemi og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Orgán- isti: Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARN ESPRESTAKALL: Messa kl. 11 fyrir alla fjölskyld- una. Altarisganga. Sérstakt barnastarf. Mánudag: Æskulýðs- starf kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Æsku- lýðsfélagsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13. Félagsstarf aldraðra kl. 15. Gestir: Þórður Helgason kennari og ungt tónlistarfólk. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Miðviku- dag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fimmtudag: Fundur hjá þjón- ustuhóp kl. 18. SELJASÓKN: Vígsla Seljakirkju kl. 16. Biskup íslands vígir kirkj- una. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í beinni út- sendingu í útvarpi á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar og Seltjarnamessafnaðar. Organisti Sighvatur Jónasson. Eiður Á. Guðnason syngur negrasálm. Sigríður Guðmundsdóttir frkvstj. Hjálparstofnunar kirkjunnar les ritningarlestra. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Ath. breyttan messutíma. Jólafundur æskulýðsfélagins mánudags- kvöldið kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum, þá kl. 14. MARÍUKIRKJA: Hámessa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fflad- elfía: Aöventutónleikar kl. 20. Ffladelfíukórinn syngur undir stjóm Áma Arinbjarnarsonar. Æskulýðskórinn Ljósbrot syngur undir stjóm Hafliða Kristinsson- ar. Einsöngur: Sólrún Hlöðvers- dóttir. Almennur söngur. Jólaljósin tendruð. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 11 og guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabflinn. Jólavaka við kertaljós kl. 20.30. Ræðumaður dr. Sigur- björn Einarsson biskup. Tónlist- arflutningur: Halldór Vilhelmsson söngvari, Gústaf Jóhannsson píanó og Gunnar Gunnarsson flauta. Kór Hafnarfjarðarkirkju undir stjórn Helga Bragasonar. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Börn úr sunnudagaskólanum sýna helgileik og kirkjukórinn leiðir söng. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefaspftala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa k| 3 INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 þar sem m.a. jólasálmarnir veröa æfðir og sungnir jólasálmar. Bænastund verður kl. 17. Kirkju- kórar á Suðurnesjum ásamt strengjasveit syngja og leika aö- ventu- og jólasálma. Jólafundur systrafélagsins verður svo hald- inn nk. mánudagskvöld. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Aöventutónleik- ar kl. 14. Samsöngur kirkjukóra á Suðurnesjum. Jólafundur systra- og bræðrafélagsins verð- ur í Kirkjulundi kl. 20.30. Sóknar- prestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa með altarisgöngu kl. 14. Bænasam- koma nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Kaffi og umræður. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Aðventu- guösþjónusta kl. 14. Skátar úr St. Georgsgildinu munu fjöl- menna til messu. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. ÚTSKÁLAKIRKJ A: Sunnudaga- skóli kl. 11. Þetta er síðasti sunnudagaskóli fyrir jól. Jólaguð- spjallið verður lesið, bömin fá myndir og sungnir verða jóla- sálmar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARB AKKAKIRKJ A: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA f Saurbæ: Aðventukvöld kl. 20.30. Kvöld- úlfskórinn í Borgarnesi syngur undir stjóm Ingibjargar Þor- steinsdóttur. Einsöngur: Theó- dóra Þorsteinsdóttir. Böm flytja helgileik og samleikur verður á orgel og klarinett. Sóknarprestur flytur hugvekju. Sr. Jón Einars- son. AKRANESKIRKJA: (dag, laugar- dag, kirkjuskóli yngstu barnanna í safnaðarheimilinu kl. 10.30. Myndasýning og jólaföndur í umsjá Axels Gústafssonar. Barnasamkoma í kirkjunni sunnudag kl. 11 og messa kl. 14. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Altarisganga. Sóknar- prestur. Sauðárkrókur: Ljósin tendruð á vmabæjaijólatrénu Sauðárkróki. ANNAN laugardag f aðventu MorgunbUðið/Bjöm Bjðmsson Þorbjöm Árnason forseti bæjar- stjómar ávarpar gestí við afhendingu jólatrésins. vora ljós tendmð á stóra jólatré á Kirkjutorgi á Sauðárkróki. Jólatré þetta er gjöf frá vinabæ Sauðárkróks f Noregi, Kongs- berg. Athöfnin hófst í blíðu veðri kl. 16.30 með því að félagsmálastjóri, Matthías Viktorsson, bauð gesti velkomna en síðan söng kirkjukór Sauðárkrókskirkju nokkur lög undir stjóm Rögnvalds Valbergssonar. Þvf næst flutti Þorbjöm Ámason forseti bæjarstjómar ávarp þar sem hann flutti jólaóskir gefenda til íbúa Sauðárkróks og þakkaði jafnframt þá vináttu og hlýhug sem gjöf þessi færði, frá vinabæ Sauðárkróks, hingað norður í skammdeginu. Þá vom ljósin tendmð, en síðan lék blásarasveit Tónlistarskólans nokk- ur jólalög undir stjóm Sveins Sigurbjömssonar tónlistarkennara. Að lokum mættu tO leiks nokkrir Blásarasveit Tónlistarskólans á Sauðárkróki lék nokkur jólalög. kampakátir jólasveinar úr Tinda- Milrið fjölmenni var við athöfnina stóli, og færðu yngstu gestunum sem tókst hið besta. jólaglaðning. — BR studiohúsið á homi Laugavegs og SnorraDrautar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.