Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 73

Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 73 EIRIABYRGÐ! 10.000 króna tékkaábyrgð, gegn framvísun bankakorts. Notkun bankakorta eykur öryggi allra í tékkaviðskiptum. Við ábyrgjumst tékka að upphæð allt að 10.000 krónum - sé banka- korti framvísað. Á bankakortinu eru tvö öryggisatriði sem þurfa nauðsynlega að koma heim og saman þegar tékki er innleystur, til þess að við- komandi banki eða sparisjóður ábyrgist hann: 1115 0000 0003 3081 1. Rithandarsýnishorn. 2. Númer bankakortsins. 7I7S 9955-5.006 121053-519 JöNíKA JÓHANNSOÓTTíR uu>3íúr Oi/89 Meiri ábyrgð með bankakorti - því máttu treysta! t ö =5 Alþýðubankinn, Útvegsbankinn, Búnaðarbankinn, Verzlunarbankinn Landsbankinn, og Sparisjóðirnir. Samvinnubankinn,; 8|fi§iö!Bs® Næsti viðkomustaður er RAFTÆKJA- OG SPORT VÖRUDEILDIN. Þar fást öll stærri og smærri raftæki og við seljum einnig mvndlykla. Þar finnur fjölskyldan jólagjöf handa sjálfri sér. BYGGINGAVÖRU- DEILDIN er fyrir þá sem vilja dytta að heimilinu fyrir jólin. Sumir vilja mála, lagfæra eða endurbæta. Heimsókn til okkar gerir það létt verk. - Síðast en ekki síst er MATVÖRUDEILDIN. Þar fæst allur jólamatur, og allt í jólabaksturinn. Jólin hefjast í Vöruhúsinu því okkar jólaundirbúningur er að þjóna ykkur. VöruhúsVesturlands Borgarnesi sími 93-71 200 - er birgðamiðstöðin ykkar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.