Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 77

Morgunblaðið - 12.12.1987, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 77 dýpstu samúð og megi Guð styrkja ykkur öll í hinni miklu sorg. Við kveðjum elsku Gunnhildi hinstu kveðju og munum aldrei gleyma henni. Elsa, Hildur og Hulda. Þeir deyja ungir sem guðimir elska. Við Víkingsstelpumar kveðjum hér í hinsta sinn með söknuði vin- konu okkar og meðspilara, Gussu, eins og hún var ávallt kölluð meðal okkar. Hið sviplega andlát hennar kom sem áfall á hópinn og það er erfítt að sætta sig við að svo ung og fram- takssöm stúlka skyldi hverfa svo fljótt og á svo óvægin hátt. Gussa byijaði að æfa og spila með okkur Víkingsstelpunum í fót- boltanum sumarið 1981. Hún komst fljótt inn í hópinn sökum þess hve opin og skemmtileg hún var. Það kom okkur ekki á óvart þegar hún komst í kanadíska Ólympíulandslið- ið þar sem við stelpumar sáum strax í upphafí að þar var á ferð- inni ung og efnileg fótboltakona. Jafnt utan vallar sem innan sýndi sig að Gussa var hrókur alls fagnað- ar með sinni glaðværu og léttu lund og var jafnmikill vinur allra. Gussa var virkur þátttakandi í öllu sem við tókum okkur fyrir hendur og eigum við margar og góðar minningar um ánægjustundir með henni. Ekki em til nógu stór orð til að lýsa Gunnhildi, hún var alveg ein- stakur persónuleiki. Við vottum fjölskyldu hennar okkar dýpstu samúð, megi guð vemda þau og styrkja. Merkið stendur þó maðurinn falli. V ikingsste lp umar wmm til að hreinsa KÍSILSKÁN af vaskinum, baðkarinu eða sturtubotninum. Reynslan hefur sýnt að árangur næst með NUDDA. Fáðu þér pakka og prófaðu. Sölustaðir t.d.: Flestar matvöruverslanir og bensín- stöðvarEsso. HREINLÆTISÞJÓNUSTAN HF., sími27490. NÚ BORGA BÖRNIN MEÐ JÓLAKORTI OG BJÓÐA MÖMMU OG PABBA í MAT Nú verður auðvelt að næla sér í ódýra og góða máltíð í öllu jólastressinu. TOMMA hamborgarastaðirnir hafa tekið upp nýtt afsláttarfyrirkomulag. Öll börn yngri en 12 áragetaboðiðmömmuog pabbaáTOMMA staðina á Reykjavíkursvæðinu og borgað uppí með JÓLAKORTI, sem þau hafa sjálf búið til. Mamma og pabbi fá líka afslátt, þannig að allar frönsku karftöflurnar með matnum kosta ekki neitt. Þess vegna segjum við hér hjáTOMMA hamborgurum, JÓLAKORT margborga sig. JOLAKORT MARGBORGA SIG ÞAÐ VERÐUR ALLTAF EITTHVAÐ SKEMMTILEGT AÐ GERAST Á TOMMA- STÖÐUNUM FYRIR JÓLIN TOMMA HAMBORGARAR GRENSÁSVEGI 7 • HÓLMASELI 4 LAUGAVEGI 26 • LÆKJARTORGI REYKJAVÍKURVEGI 68 HF BESTI BITINN í BÆNUM if r if >••••••#••••••< ••••••••••••«•( ■••••••••••••• •••••••••••••• >•••••••••••*• •«••••••••••( ••••••••••••« ••••••••■•*•< •••••••••*••< ••••••••••••> ••*••••••••• »•••••••••*• •••••••••••• »*•••••••••• ••••••«••••• ■••••••••••• ••••••-------- •••••••••••••• »••••••••••*•• >••••••••••••« >«•••••••••••• •••••••••*••< . ••••*•••••••« ••••••••••••> •••••••••«••> ••••••••••»• »••••••••••• »••••••••••• •••••«•••••• >•••••••••«• ••••••••••< SVO DREKKA AUÐVITAÐ ALLIR KALT PEPSI MEÐ GOMSÆTINU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.