Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 81

Morgunblaðið - 12.12.1987, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987 81 Jólaskemmtun Félags íslenskra danskennara verður haldin sunnudaginn 13. des- ember í glæsilegum húsakynnum Veitingahússins Broadway. Sýndir verða dansar frá eftirtöldum dansskólum: DansskólaAuðarHaralds. . , , . , ' Nýja dansskólanum Að deginum verður husið Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar opnað kl. 13.30. Jazzballettskóla Dísu Sýningin hefstkl. 15.00. Jazzballettskóla Báru Miðasala við innganginn. Um kvöldið verður húsið opnað kl. 20.30. Sýningin hefst kl. 21.30. Allir velkomnir. Stjórn FÍD. Kristján Jóhannsson, Laufey Sigurðardóttir, óperusöngvari fiðluleikari Fyrsta efnisskráin verður flutt í Hallgrímskirkju 13. desem- ber (sunnudag) kl. 17.00. Þessir listamenn koma við sögu: Laufey Sigurðardóttir, fiðluleikari, Kristján Jóhannsson, óperu- söngvari, Þorkell Sigurbjörnsson, tónskáld, Áskell Másson, tónskáld, Hilmar Þórðarson, tónskáld, Sigurður Pálsson, skáld, Gunnar Örn Gunnarsson, myndlistarmaður, Guðmundur Emils- son, hljómsveitarstjóri. Miðasala í verslunni ístóni, Freyjugötu 1. Miðasala verður i anddyri Hallgrímskirkju frá kl. 13.00 samdægurs tónleikunum fram að tónleikum kl. 17.00. Verð aðgöngumiða kr. 1.250,-. Enn má greiða heimsenda gíróseðla (kr. 2.500,-) og gilda greiddir seðlar sem aðgöngumiði fyrir tvo tónleikagesti. Frekari upplýsingar ísímum 22034 og 22035. ílr námum ísíensku hlj ómsvntarinnar JÓLATRÉSAL4® HJÁLPARSVEITAR SKÁTA í REYKJAVÍK OG HAFNARFIRÐI SÖLUSTAÐIR: Snorrabraut 60, Reykjavík (Skátahúsið) Félagsheimilið Hraunvangi, Hafnarfirði Blómabúðin Dögg, Bæjarhraun 26, Hafnarfirði OPNUNARTÍMI: Mánudaga-föstudaga kl. 14-22 Laugardaga og sunnudaga kl. 10-22 STYRKIÐ SKÁTA í STARFI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.