Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 C 31 Þessi fyrirtæki styrkja brunavarnaátak RÉTTARHALSI. / SKIPHOLTI35 . GIIMMI i. VINNU á STOFAN ? K 1 ! RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR ^ SKIPATÆKNIf BftdlWWAlM ATAK 1987 ER I DAG UNNIÐ AF RAFMAGNSEFnRLTTI RIKISINS. GRENSASVEGI 13 REYKJAVI K SIMI: 91-681610 r EUROCARD Kreditkort hf. Ármúla 28 simi 91-68 54 99 vVMMlfc BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR SuduiUndslw.nl M 107 Rcykjavlk. slml 38600 10 llnur B'.LAL 'FL.UGI ' Simi (5)1 ) ii‘)|) 2011 - WC pappír - eldhúsrúllur - handþurrkur - bekkjapappír pcipco Sími 68 77 88 Í s —I - j __5 i I ______________ s MEITILLINN HF. A FISKVINNSLA ÞORLÁKSHÖFN í I TR YCiGINGASTOrNUN RÍKISINS LSS. er til husa á Laugavegi 59, Reykjavik, simi 10670. Veitir ráðgjöf, þjónustu og námskeið varðandi bruna- varnir. Útvegar eldvarnabun- að til heimila, fyrirtækja og slökkviliða. RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS óskar landsmönnun árs og friðar og hvetur til að- gæslu í allri umgengni við rafmagn. Hér eni nokkrar ábendingar: Allir vandaðir kastarar eiga að vera merktir með sérstöku fjarlægðarmerki, sem segir til um lágmarksfjarlægð þeirra frá brennanlegu efni, oft 50-80 cm. 0 o._m_| Gætið þess að börn séu ekki að færa klemmulampa á milli staða og festa þá of nærri brennanlegum efnum. Veljið réttar perugerðir og perustærðir í alla lampa. At- hugið leiðbeiningar á lömpunum sjálfum. Hengið loftljós í togfestur og hafið lok yfir öllum vegg- og loftdósum. Farið ekki frá djúpsteikingarpotti á meðan hann er í sam- bandi. Sjálfvirkur hitastillir getur bilað. Sama gildir um straujárnið. Farið ekki frá og gleymið hellu, sem búið er að kveikja á, jafnvel þótt síminn hringi. Slíkt hefur hvað eftir annað valdið eldsvoða. Notið sem minnst af fjöltengjum og varist að hlaða of miklu á þau sem notuð eru. Upprúllaðar framlengingar- snúrur eru varasamar. Yfirfarið og skiptið um gamlar, e.t.v. trosnaðar snúrur á heimilistækjum. Notið réttar klær og vel festar. Notið einungis jólaseríur eða samstæður, sem viðurkenn- ingu hafa frá Rafmagnseftirliti ríkisins. Lesið leiðbeiningarn- ar. Notið réttar Ijósasamstæður utanhúss, og alls ekki heimatilbúnar, óþéttar samstæður. Festið útiljósin vand- lega. Takið úr sambandi, ef skipta þarf um peru. Sjáið um að samskeyti við framlengingarsnúrur séu vel þétt, ef þau eru utanhúss. GLEÐILEG JÓL! Hver æt±i að vera lágmarksfjarlægð ljóskastara frá brennanlegu efni? Nafn:. Heimilisf.: Póstnr.:......Staður:............................... Sendið svörín til: Skrifstofu LSS, Laugavegi 59, 101 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.