Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 46
46 C MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna — atvinna Frá Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands Kennara vantar nú þegar að æfingaskóla kennaraháskólans. Um er að ræða kennslu í handmennt sem nemur u.þ.b. einni stöðu. Ráðið verður í starfið út þetta skólaár. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 84565 og 84566. Viðskiptafræðingur Alþýðubankinn óskar að ráða viðskiptafræð- ing við hagræn verkefni innan bankans. Laun skv. kjarasamningi SÍB og bankanna. Upplýsingar um starfið gefur starfsmanna- stjóri í síma 621188. Umsóknarfrestur er til 30. desember 1987. 4=^. Alþýðubanklnn hf. Laus staða Arnarhóll Nemar óskast í framreiðslu á veitingahúsið Arnarhól. Upplýsingar hjá þjónum frá kl. 18-20 næstu kvöld. Starfskraft vantartil skrifstofustarfa. Reynsla af bókhaldi og tölvuvinnslu æskileg. Umsóknum skal skila til auglýsingadeiidar Mbl. merktar: „Skrifstofa - 4584“. Nóaborg Stangarholti 11 Deildarfóstra, eða starfsfólk með uppeldis- menntun, óskast nú þegar eða frá áramót- um. Einnig vantar starfsfólk eftir hádegi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 29595 og á staðnum. Fyrirtæki okkar óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk á næstunni: Rafvirkja í heimilistækjadeild. Starfið felur í sér sölu á heimilistækjum og tengdum vörum, prófun og athugun á tækjum og skyld störf. Rafvirkja í þjónustudeild okkar. Starfið felur í sér við- gerðir á Siemens-heimilistækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Við leitum að ungum og röskum mönnum, sem hafa áhuga á þægilegum, mannlegum samskiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindum störf- um, eru beðnir um að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 22. desember nk. SMITH& NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 • Tannsmiðir deildarstjóra upplýsinga- og félags- máladeildar Tryggingastofnunar ríkisins Staða deildarstjóra upplýsinga- og félags- máladeildar Tryggingastofnunar ríkisins er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 15. janúar 1988. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið veitir stöðuna. Tryggingastofnun ríkisins, 11. desember 1987. Hrafnista - Hafnarfirði Lausar stöður frá 1. janúar 1988. Stöður hjúkrunarfræðinga á kvöld- og helg- arvöktum á hjúkrunarheimili og dvalarheimili. Stöður sjúkraliða á hjúkrunardeildum. Ennfremur vantar starfsfólk í aðhlynningu, bítibúr og ræstingu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Verslunarstjóri Kaupfélagið Fram óskar eftir að ráða verslun- arstjóra í matvörudeild. Starfssvið hans er vöruinnkaup fyrir verslanir félagsins ásamt verslunarstjórn í aðalverslun. Reynsla á þessum sviðum nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra, Gísla Har- aldssyni eða starfsmannastjóra Sambands- ins, er veita upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 21. þessa mánaðar. Kaupfélagið Fram Norðfirði Kaupstefnan í Reykjavík hf. óskar eftir að ráða sem fyrst: 1. Sölumann í fullt starf. Leitað er eftir lífleg- um og traustum aðila, helst með reynslu af sölustörfum. Viðkomandi þarf að hafa bifreið til umráða. Fyrir utan föst laun er greitt fyrir árangur í sölu. 2. Gjaldkera/bókara í hálft starf. Leitað er eftir traustum og duglegum aðila til að sjá um almenn gjaldkerastörf og færslu bókhalds á PC-tölvu. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 17. desem- ber nk. tií Kaupstefnunnar í Reykjavík hf., pósthólf 8396, 128 Reykjavík. óskast á tannlæknastofu í miðborginni í hálf- an dag eða tímavinnu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Tannsmiður - 3523“. Byggingastjóri Stórt byggingafyrirtæki óskar eftir að ráða staðarverkstjóra á stóran byggingastað í Reykjavík. Þarf að hafa mikla reynslu á bygg- ingaframkvæmdum. Æskilegt er að viðkom- andi sé trésmiður. Góð laun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 17. desember merkt: „B - 2216". Einkaritari forstjóra (94) Fyrirtækið er stórt framleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Starfsmannafjöldi yfir 100 manns. Vinnutími 9-17. Mjög góð vinnuaðstaða. Starfssvið: Bréfaskriftir, (innlendar/erlend- ar), sjálfstæðar eða eftir handriti, telex, undirbúningur funda, ýmis störf varðandi málefni forstjóra, annast innflutnings- pappíra, auk annarra sjálfstæðra verkefna. Við leitum að ritara með verslunarmenntun (stúdentspróf), reynslu af starfi ritara í 4 - 5 ár, getu og löngun til að takast á við ábyrgðarstarf hjá stóru fyrirtæki, sem krefst sjálfstæðra vinnubragða og hæfni í starfi. í boði er krefjandi og sjálfstætt ábyrgðar- starf í samstilltum hópi manna. Starfið er laust 1. janúar 1988 eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Umsókn- arfrestur er til og með 17. desember nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 - Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta RÍKISSPÍTAIAR STARFSMANNAHALD Deildariðjuþjálfi - unglingageðdeild Staða deildariðjuþjálfa við barna- og ungl- ingageðdeild Landspítalans er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1988. Upplýsingar gefa yfiriðjuþjálfi geðdeildar Landspítalans í síma 29000 og yfirlæknir barna- og unglingadeildar í síma 84611. Barna- og unglingageðdeild Bama- og unglingageðdeild Landspítalans er þroskandi vinnustaður og þar ríkir góður starfsandi. Deildin er í fallegu endurnýjuðu húsi við Dalbraut. Hjúkrunarfræðingar, óskast til starfa nú þegar á dagdeild. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00 virka daga. Húsnæði í boði, einnig barna- og skóladagheimilispláss. Sjúkraliðar og meðferðarfulltrúar óskast til starfa nú þegar á dagdeild. Einnig vantar sjúkaliða á legudeild og unglingadeild. Vaktavinna. Upplýsingar um stöðurnar gefur hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 84611. Aðstoðarmaður - geðdeild Aðstoðarmaður óskast á vinnustofu geðdeildar Landspítalns að Kleppi. Upplýsingar í síma 38160 - 4B Reykjavík 13. desember 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.