Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 40
40 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Stjömuspekingur! Ég bið þig um að segja mér helstu persónueinkenni mín og e.t.v,- hvemig afstöður stjamanna í vetur hafa áhrif á mig. Skv. öllu er ég fædd í Fiska- merkinu en á oft bágt með að trúa því. Mér finnst ég svo ólfk merkinu! Með kveðju, Auður.“ Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Mars í Fiskum, Tungl i Meyju, Venus í Hrút, Krabba ' Rísandi og Steingeit á Mið- himni. Ólik viðhorf Nú veit ég ekki nákvæmlega hvað það er við Fiskamerkið sem þér finnst þú ekki kann- ast við. Ég hef tekið eftir þvi að þegar sum merki eru ann- ars vegar þá fær fólk em- hveija ákveðna lýsingu á heilann, en önnur merki sleppa. Sem dæmi má nefna að neikvæðar hliðar Sporð- dreka og Tvíbura virðast festast við merkið, en nei- kvæðar hliðar Nauts eða Vogar svo dæmi séu tekin virðast vekja litla athygli. Einstaklingsfrávik Við þurfum að hafa i huga þegar við lesum lýsingu á ákveðnu merki að ekki er ætlast til að allt sem þar stendur eigi við um hvem einstakling. Hin merkin td. breyta áherslum til og frá. Fordómalitil Ég tel þig vera í Fiskamerk- inu að því leyti að þú reynir að vera viðsýn og fordóma- laus og hefur góða aðlögun- arhæfiii. Þú ert næm og hefúr áhuga á tónlist, hefúr gaman af því að dansa og hefúr áhuga á öllu sem er dularfulit og órætt Að öllu jöfiiu ert þú síðan þægileg og Ijúf manneskja í um- gengni, friðsöm og skiln- ingsrík. Jarðbundin Þú hefur einnig sterkt ímynd- unarafl og myndræna hugsun, en síðan kemur það sem líkast tii hefúr ruglað þig í ríminu, eða Tungl í Meyju. Það táknar að þú ert einnig jarðbundin og átt til að vera smámunasöm og stundum gagnrýnin. Meyjan táknar að i daglegu iifi vilt þú röð og reglu og skipulag á málum þínum. Braðingur Fiskur og Meyja em andstæð merki. Þegar þau birtast í einni og sömu manneskjunni þá hljóta þau að kalla á mála- miðlun og einhveija tog- 8treitu. Útkoman getur síðan orðið einhvers konar bræð- ingur, sem er hvorki Fiskur eða Meyja. Félagslega opin Venus í Hrút táknar siðan að þú ert opnari félagslega og tilfinningalega heldur en gengur og gerist með Fiska- merkið. Steingeit á Miðhimni táknar síðan að þú hefur þjóðfélagslegan metnað og leggur áherslu á að vera ábyrg og skipulögð í starfi og út í þjóðfélaginu. Viöburöarikt ár Krabbi Risandi vísar til þess að þú ert nærgætin, um- hyggjusöm og hjálpsöm persóna. Afstöður í korti þínu, þ.e. Merkús/Mars í mótstöðú við Plútó, gefa þér síðan ákveðinn og ráðríkan tón, bæði í hugsun og fram- kvæmdum. Hvað varðar næsta ár má segja að Úranus og Satúmus á Sól gefi til kynna ár breytinga og bylt- inga, en jafnframt ár vinnu og endurmats. Eða í fáum orðum, ár uppbyggilegrar nýsköpunar. GARPUR ÉG Eg WNU/Z ByLTIN6#RlhJNAR AWCLU/ éG 8ARÐIST GE6N r Han&r/ucLi syiE&A&óno 06806/1 HTÁ /VfANA8lfZTU! TOMMI OG JENNI UÓSKA HVEKKJIG IMVNDII? tpö LVSA M3ÓUA- FERDINAND YES, 5IR,MR.PRINCIPAL.. l'VE COME TO A5K VÖU T0 C0N5IPER PATRICIA FOR ‘‘MAV QUEEN" j Já, herra skólastjóri, ég kom til að biðja þig að at- huga hvort Kata geti verið „Maídrottning". IT OJOULP /WAKE MER VERY UAPPV. 5IK Það myndi gleðja hana mjög, herra. VOU 5H0ULP SEE MEK UUITM FL0WER5 IN MEK MAIR..SME LOOKS VERV VERV QUEENLV... s Þú ættir að sjá hana með blóm i hárinu ... hún er mjög drottningarleg ... SMÁFÓLK EXC EPTOF COURSE,AFTEK 5ME'5 WALKEP TO 5CH00L IN THE RAIN.. Nema auðvitað þegar hún hefur gengið í rigningu í skólann____ BRIDS llmsjón: Guðm. Páll Arnarson í tvímenningi er oft réttlætan- legt að hætta spili fyrir yfirslag. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 85 ▼ ÁDG105 Vestur ♦ D4 ♦ G873 Austur ♦ 1062 ♦ ÁKG43 ♦ 642 II ♦ 83 ♦ K953 ♦ 10762 ♦ D106 ♦ 52 Suður ♦ D97 VK97 ♦ ÁG8 ♦ ÁK94 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2hjörtu Pass Pass 3 grönd Pass Pass Norður yfirfærði fyrst í hjarta og stakk svo upp á þremur gröndum. Þrátt fyrir þrílit í hjarta valdi suður að sitja í gröndum, þar eð hann átti jafna skiptingu til hliðar. Vestur kom skiljanlega út með fjórða hæsta tígulinn og drottning blinds átti fyrsta slag- inn. Sagnhafi getur nú tekið nfu slagi og pakkað spilunum sam- an, en hann áleit sið lítið fengist fyrir að vinna þijú grönd einung- is slétt. Sennilega væru flest NS-pörin í þremur gröndum, þar sem tíu slagir f það minnsta eru upplagðir. Svo hann ákvað að reyna að fría laufið, þrátt fyrir veikleikann í spaðanum — spil- aði strax laufí á nfuna heima. Vestur sá að lítil framtíð var í tíglinum, svo hann skipti yfir í spaðatvist. Og nú var komið að austri. Hann drap á ásinn og spilaði smáum spaða til baka! Suður gat nú stungið upp drottn- ingu og stolist heim með 11 slagi, en hann ákvað að spila vestur upp á kónginn þriðja í spaða og reýna að stífla litinn. Lét því lítinn spaða og spilið fór tvo niður. Suður var ekki alveg sam- kvæmur sjálfum sér í spila- mennskunni. Fyrst hélt hann — kannski réttilega — að lítið feng- ist fyrir að vinna þijú grönd slétt, hefði hann átt að leggja allt í sölumar fyrir yfirslagina. Þegar allt kemur til alls er hann kominn niður í nfu slagi ef vest- ur á spaðakónginn þriðja. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson I júgóslavnesku deildakeppn- inni í ár kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Predrag Nikolic, sem hafði hvftt og átti leik, og Bojan Kurajica. Svarta staðan er orðin nokkuð losaraleg og eftir næsta leik hvíts hrundi hún til grunna. 32. Hxe6! - Dd7, 33. Hxe8-l- - Hxe8, 34. Hd4 og svartur gafst upp, því mannstap er óumflýjan- legt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.