Morgunblaðið - 13.12.1987, Side 40

Morgunblaðið - 13.12.1987, Side 40
40 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Stjömuspekingur! Ég bið þig um að segja mér helstu persónueinkenni mín og e.t.v,- hvemig afstöður stjamanna í vetur hafa áhrif á mig. Skv. öllu er ég fædd í Fiska- merkinu en á oft bágt með að trúa því. Mér finnst ég svo ólfk merkinu! Með kveðju, Auður.“ Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Mars í Fiskum, Tungl i Meyju, Venus í Hrút, Krabba ' Rísandi og Steingeit á Mið- himni. Ólik viðhorf Nú veit ég ekki nákvæmlega hvað það er við Fiskamerkið sem þér finnst þú ekki kann- ast við. Ég hef tekið eftir þvi að þegar sum merki eru ann- ars vegar þá fær fólk em- hveija ákveðna lýsingu á heilann, en önnur merki sleppa. Sem dæmi má nefna að neikvæðar hliðar Sporð- dreka og Tvíbura virðast festast við merkið, en nei- kvæðar hliðar Nauts eða Vogar svo dæmi séu tekin virðast vekja litla athygli. Einstaklingsfrávik Við þurfum að hafa i huga þegar við lesum lýsingu á ákveðnu merki að ekki er ætlast til að allt sem þar stendur eigi við um hvem einstakling. Hin merkin td. breyta áherslum til og frá. Fordómalitil Ég tel þig vera í Fiskamerk- inu að því leyti að þú reynir að vera viðsýn og fordóma- laus og hefur góða aðlögun- arhæfiii. Þú ert næm og hefúr áhuga á tónlist, hefúr gaman af því að dansa og hefúr áhuga á öllu sem er dularfulit og órætt Að öllu jöfiiu ert þú síðan þægileg og Ijúf manneskja í um- gengni, friðsöm og skiln- ingsrík. Jarðbundin Þú hefur einnig sterkt ímynd- unarafl og myndræna hugsun, en síðan kemur það sem líkast tii hefúr ruglað þig í ríminu, eða Tungl í Meyju. Það táknar að þú ert einnig jarðbundin og átt til að vera smámunasöm og stundum gagnrýnin. Meyjan táknar að i daglegu iifi vilt þú röð og reglu og skipulag á málum þínum. Braðingur Fiskur og Meyja em andstæð merki. Þegar þau birtast í einni og sömu manneskjunni þá hljóta þau að kalla á mála- miðlun og einhveija tog- 8treitu. Útkoman getur síðan orðið einhvers konar bræð- ingur, sem er hvorki Fiskur eða Meyja. Félagslega opin Venus í Hrút táknar siðan að þú ert opnari félagslega og tilfinningalega heldur en gengur og gerist með Fiska- merkið. Steingeit á Miðhimni táknar síðan að þú hefur þjóðfélagslegan metnað og leggur áherslu á að vera ábyrg og skipulögð í starfi og út í þjóðfélaginu. Viöburöarikt ár Krabbi Risandi vísar til þess að þú ert nærgætin, um- hyggjusöm og hjálpsöm persóna. Afstöður í korti þínu, þ.e. Merkús/Mars í mótstöðú við Plútó, gefa þér síðan ákveðinn og ráðríkan tón, bæði í hugsun og fram- kvæmdum. Hvað varðar næsta ár má segja að Úranus og Satúmus á Sól gefi til kynna ár breytinga og bylt- inga, en jafnframt ár vinnu og endurmats. Eða í fáum orðum, ár uppbyggilegrar nýsköpunar. GARPUR ÉG Eg WNU/Z ByLTIN6#RlhJNAR AWCLU/ éG 8ARÐIST GE6N r Han&r/ucLi syiE&A&óno 06806/1 HTÁ /VfANA8lfZTU! TOMMI OG JENNI UÓSKA HVEKKJIG IMVNDII? tpö LVSA M3ÓUA- FERDINAND YES, 5IR,MR.PRINCIPAL.. l'VE COME TO A5K VÖU T0 C0N5IPER PATRICIA FOR ‘‘MAV QUEEN" j Já, herra skólastjóri, ég kom til að biðja þig að at- huga hvort Kata geti verið „Maídrottning". IT OJOULP /WAKE MER VERY UAPPV. 5IK Það myndi gleðja hana mjög, herra. VOU 5H0ULP SEE MEK UUITM FL0WER5 IN MEK MAIR..SME LOOKS VERV VERV QUEENLV... s Þú ættir að sjá hana með blóm i hárinu ... hún er mjög drottningarleg ... SMÁFÓLK EXC EPTOF COURSE,AFTEK 5ME'5 WALKEP TO 5CH00L IN THE RAIN.. Nema auðvitað þegar hún hefur gengið í rigningu í skólann____ BRIDS llmsjón: Guðm. Páll Arnarson í tvímenningi er oft réttlætan- legt að hætta spili fyrir yfirslag. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 85 ▼ ÁDG105 Vestur ♦ D4 ♦ G873 Austur ♦ 1062 ♦ ÁKG43 ♦ 642 II ♦ 83 ♦ K953 ♦ 10762 ♦ D106 ♦ 52 Suður ♦ D97 VK97 ♦ ÁG8 ♦ ÁK94 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2hjörtu Pass Pass 3 grönd Pass Pass Norður yfirfærði fyrst í hjarta og stakk svo upp á þremur gröndum. Þrátt fyrir þrílit í hjarta valdi suður að sitja í gröndum, þar eð hann átti jafna skiptingu til hliðar. Vestur kom skiljanlega út með fjórða hæsta tígulinn og drottning blinds átti fyrsta slag- inn. Sagnhafi getur nú tekið nfu slagi og pakkað spilunum sam- an, en hann áleit sið lítið fengist fyrir að vinna þijú grönd einung- is slétt. Sennilega væru flest NS-pörin í þremur gröndum, þar sem tíu slagir f það minnsta eru upplagðir. Svo hann ákvað að reyna að fría laufið, þrátt fyrir veikleikann í spaðanum — spil- aði strax laufí á nfuna heima. Vestur sá að lítil framtíð var í tíglinum, svo hann skipti yfir í spaðatvist. Og nú var komið að austri. Hann drap á ásinn og spilaði smáum spaða til baka! Suður gat nú stungið upp drottn- ingu og stolist heim með 11 slagi, en hann ákvað að spila vestur upp á kónginn þriðja í spaða og reýna að stífla litinn. Lét því lítinn spaða og spilið fór tvo niður. Suður var ekki alveg sam- kvæmur sjálfum sér í spila- mennskunni. Fyrst hélt hann — kannski réttilega — að lítið feng- ist fyrir að vinna þijú grönd slétt, hefði hann átt að leggja allt í sölumar fyrir yfirslagina. Þegar allt kemur til alls er hann kominn niður í nfu slagi ef vest- ur á spaðakónginn þriðja. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson I júgóslavnesku deildakeppn- inni í ár kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Predrag Nikolic, sem hafði hvftt og átti leik, og Bojan Kurajica. Svarta staðan er orðin nokkuð losaraleg og eftir næsta leik hvíts hrundi hún til grunna. 32. Hxe6! - Dd7, 33. Hxe8-l- - Hxe8, 34. Hd4 og svartur gafst upp, því mannstap er óumflýjan- legt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.