Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987
C 49
smáauglýsingar — smáauglýsingar
Sturtuvagn ál
fyrir 3ja öxla bíl.
Benz 409 langur árg. 1986.
Benz 1628 dráttarbill 1982.
Benz 1613 pallbíll 1975.
Krani Hiab 1560 mjög góður.
Upplýsingar i sima 31575 milli
kl. 17 og 19 alla daga.
r kennsla 1
___«_6—fUt__aAA____J
T réskurðarnámskeið
Janúarinnritun.
Hannes Flosason, simi 23911.
□ Mímir 598714127 Jólaf.
I.O.O.F. 10=16912148'/2 = JV.
I.O.O.F. 3 = 16912148 = JV.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudags-
kvöld, kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Allir krakkar velkomnir.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Vitnisburðir. Barnagæsla.
Allir hjartanlega velkomnir.
Krossinn
Auölnvkku 2 K/ip.nu^i
Almenn samkoma í dag kl.
16.30. Sr. Magnús Björnsson
predikar. f
Allir velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag, sunnudag, verður almenn
samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
Slysavarnadeild kvenna
í Keflavík
heldur jólafund mánudaginn 14.
desember kl. 20.30 í Iðnsveina-
félagshúsinu. Munið að taka
með ykkur smápakka.
Stjórnin.
VEGURINN
Krístið samfélag
Þarabakka3
Samkoma í dag kl. 14.00.
Allir velkomnir.
Vegurinn.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Allir krakkar velkomnir.
Aðventusamkoma kl. 20.00.
Fíladelfíukórinn syngur undir
stjórn Árna Arinbjarnarsonar.
Æskulýðskórinn Ijósbrot syngur
undir stjórn Hafliöa Kristinsson-
ar. Einsöngur: Sólrún Hlöðvers-
dóttir. Jólaljósin tendruð. Allir
hjartanlega velkomnir.
smáauglýsingar —
smáauglýsingar |
Sunnudagaskóli
Fíladelfíu
Njarðvikurskóli kl. 14.00. Muniö
svörtu börnin. Verið velkomin.
Kristján Reykdal.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
I dag kl. 14.00 sunnudagaskóli.
Kl. 16.30 bæn. Kl. 17.00 almenn
samkoma. Söngur og vitnis-
burðir. (Ath. breyttan samkomu-
tima). Verið velkomin.
í dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma í Þríbúðum, Hverfigötu 42.
Mikill, fjölbreyttur söngur.
Barnagæsla. Ræðumaður Óli
Ágústsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Trú oq líf
Smlðjuvrgl 1. Kópavogl
Samkoma í dag kl. 15.00.
Þú ert velkomin(n).
ÚtÍVÍSt, Gróllnnl 1.
Simar 14606 og 23732
Sunnudagsferð 13. des.
kl. 13.00
Úlfarsfell. Létt og hressandi
fjallganga. Gott útsýni yfir sund-
in blá. Búið ykkur vel og komiö
með. Verð 500,- kr., frítt f. börn
m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu.
Útivist, ferðafélag.
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Fundur verður i kristniboðshús-
inu Betaníu, Laufásvegi 13,
mánudagskvöldið 14. desember
kl. 20.30. Lesin verða bréf og
orösendingar. Lesið jólaguð-
spjallið i þýðingu Odds Gott-
skálkssonar. Veitingar. Benedikt
Arnkeisson hefur hugleiöingu.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
1927 60 ára 1987
ÆX FERÐAFÉLAG
Jgy ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferð F.í. sunnu-
daginn 13. des.
Kl. 13.00 Selvogsgatan frá
Grindskörðum í Kaldársel.
Ekið suður fyrir Hafnarfjörð eftir
Reykjanesbraut, síðan eftir
Krýsuvíkurvegi þar til beygt er
út af honum í norður á Bláfjalla-
veg vestri. Farið úr bilnum við
Selvogsgötuna og gengiö eftir
henni i áttina aö Kaldárseli.
Þetta er létt og skemmtileg
ganga fyrir alla fjölskylduna.
Verð kr. 600,-
Brottför frá Umferðamiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bfl.
Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna.
Vegna gífurlegrar aðsóknar í
áramótaferö F.í. til Þórsmerkur
er afar áríðandi, að þeir sem <
hafa pantaö far sæki farmiöa
fyrir 15. des. nk. Eftir þann tima
verða ósóttir miðar seldir öðr-
um. Greiðslukort.
Ferðafélag íslands.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkamenn
Óskum að ráða nú þegar 3-4 duglega menn
til þrifalegra verkstarfa. Æskilegur aldur 20-35
ára. Byrjunarlaun um 60 þús. pr. mán.
Umsóknir er greíni aldur og fyrri störf skilist
til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 16. des.
merkt: „L - 3525“.
Störf í mötuneytum
Óskum eftir að ráða starfsfólk í mötuneytis-
störf sem fyrst. Um er að ræða:
1. Hálfsdagsstarf, vinnutími frá kl. 10-14
2. Heilsdagsstarf, við umsjón á mötuneyti.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í
síma 698320.
SAMBAND ÍSLSAMViNNUFÉLAGA
STARFSMANNAHALO
SAMBANDSHÚSINU
Nemi í endurskoðun
Vaxandi endurskoðunarskrifstofa óskar eftir
nema í endurskoðun. Umsækjandi þyrfti að
vera á 3ja ári í viðskiptadeild eða á endur-
skoðunarsviði og geta hafið störf sem fyrst.
Um er að ræða skrifstofu með fjölbreytt
verkefni og með áherslu á tölvuvæðingu.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
20. desember merktar: „E - 4913“.
Fóstra
- starfsmaður
óskast ráðin hálfan daginn, fyrir hádegi, á
leikskólann Fögrubrekku við Lambastaða-
braut. Fagrabrekka er lítill 2ja deilda leikskóli
með 12-16 börn á hvorri deild.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
611375.
Verkfræðingur
m.eð MSCE-próf í vatnaverkfræði óskar eftir
starfi sem fyrst.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Straumar - 4432“.
Starf í félagsmið-
stöð í Kópavogi
Starfsmann vantar í hálfa stöðu í nýja félags-
miðstöð í austurbæ Kópavogs.
Menntun og reynsla í uppeldismálum æskileg.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags-
málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12.
Umsóknarfrestur er til 22. desember 1987.
Nánari upplýsingar gefur unglingafulltrúi í
síma 45700.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
LEIKFANGA VERSLUN
ÞINGHOLTSSTRÆT11 - V/BANKASTRÆTI V
SÍMI24666
m [^tmW
Metsölublaó á hverjum degi! 1
ERTÞUA HRAÐFERÐ?
Kanadískir radarvarar á hraðferð um heiminn.
6 geröir radarvara, verð frá 7.95Q-
Sendum í póstkröfu
UMBOÐS- OG HEILDVCRSLUN
ÁSBÚÐ 15 210 GARÐABÆ
SÍMI: 91-656298
■fnf- ? ft-4. JL