Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 C 49 smáauglýsingar — smáauglýsingar Sturtuvagn ál fyrir 3ja öxla bíl. Benz 409 langur árg. 1986. Benz 1628 dráttarbill 1982. Benz 1613 pallbíll 1975. Krani Hiab 1560 mjög góður. Upplýsingar i sima 31575 milli kl. 17 og 19 alla daga. r kennsla 1 ___«_6—fUt__aAA____J T réskurðarnámskeið Janúarinnritun. Hannes Flosason, simi 23911. □ Mímir 598714127 Jólaf. I.O.O.F. 10=16912148'/2 = JV. I.O.O.F. 3 = 16912148 = JV. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Krossinn Auölnvkku 2 K/ip.nu^i Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Sr. Magnús Björnsson predikar. f Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Slysavarnadeild kvenna í Keflavík heldur jólafund mánudaginn 14. desember kl. 20.30 í Iðnsveina- félagshúsinu. Munið að taka með ykkur smápakka. Stjórnin. VEGURINN Krístið samfélag Þarabakka3 Samkoma í dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Allir krakkar velkomnir. Aðventusamkoma kl. 20.00. Fíladelfíukórinn syngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Æskulýðskórinn Ijósbrot syngur undir stjórn Hafliöa Kristinsson- ar. Einsöngur: Sólrún Hlöðvers- dóttir. Jólaljósin tendruð. Allir hjartanlega velkomnir. smáauglýsingar — smáauglýsingar | Sunnudagaskóli Fíladelfíu Njarðvikurskóli kl. 14.00. Muniö svörtu börnin. Verið velkomin. Kristján Reykdal. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I dag kl. 14.00 sunnudagaskóli. Kl. 16.30 bæn. Kl. 17.00 almenn samkoma. Söngur og vitnis- burðir. (Ath. breyttan samkomu- tima). Verið velkomin. í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfigötu 42. Mikill, fjölbreyttur söngur. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Trú oq líf Smlðjuvrgl 1. Kópavogl Samkoma í dag kl. 15.00. Þú ert velkomin(n). ÚtÍVÍSt, Gróllnnl 1. Simar 14606 og 23732 Sunnudagsferð 13. des. kl. 13.00 Úlfarsfell. Létt og hressandi fjallganga. Gott útsýni yfir sund- in blá. Búið ykkur vel og komiö með. Verð 500,- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Útivist, ferðafélag. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður i kristniboðshús- inu Betaníu, Laufásvegi 13, mánudagskvöldið 14. desember kl. 20.30. Lesin verða bréf og orösendingar. Lesið jólaguð- spjallið i þýðingu Odds Gott- skálkssonar. Veitingar. Benedikt Arnkeisson hefur hugleiöingu. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. 1927 60 ára 1987 ÆX FERÐAFÉLAG Jgy ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð F.í. sunnu- daginn 13. des. Kl. 13.00 Selvogsgatan frá Grindskörðum í Kaldársel. Ekið suður fyrir Hafnarfjörð eftir Reykjanesbraut, síðan eftir Krýsuvíkurvegi þar til beygt er út af honum í norður á Bláfjalla- veg vestri. Farið úr bilnum við Selvogsgötuna og gengiö eftir henni i áttina aö Kaldárseli. Þetta er létt og skemmtileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 600,- Brottför frá Umferðamiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Vegna gífurlegrar aðsóknar í áramótaferö F.í. til Þórsmerkur er afar áríðandi, að þeir sem < hafa pantaö far sæki farmiöa fyrir 15. des. nk. Eftir þann tima verða ósóttir miðar seldir öðr- um. Greiðslukort. Ferðafélag íslands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Óskum að ráða nú þegar 3-4 duglega menn til þrifalegra verkstarfa. Æskilegur aldur 20-35 ára. Byrjunarlaun um 60 þús. pr. mán. Umsóknir er greíni aldur og fyrri störf skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 16. des. merkt: „L - 3525“. Störf í mötuneytum Óskum eftir að ráða starfsfólk í mötuneytis- störf sem fyrst. Um er að ræða: 1. Hálfsdagsstarf, vinnutími frá kl. 10-14 2. Heilsdagsstarf, við umsjón á mötuneyti. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 698320. SAMBAND ÍSLSAMViNNUFÉLAGA STARFSMANNAHALO SAMBANDSHÚSINU Nemi í endurskoðun Vaxandi endurskoðunarskrifstofa óskar eftir nema í endurskoðun. Umsækjandi þyrfti að vera á 3ja ári í viðskiptadeild eða á endur- skoðunarsviði og geta hafið störf sem fyrst. Um er að ræða skrifstofu með fjölbreytt verkefni og með áherslu á tölvuvæðingu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. desember merktar: „E - 4913“. Fóstra - starfsmaður óskast ráðin hálfan daginn, fyrir hádegi, á leikskólann Fögrubrekku við Lambastaða- braut. Fagrabrekka er lítill 2ja deilda leikskóli með 12-16 börn á hvorri deild. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611375. Verkfræðingur m.eð MSCE-próf í vatnaverkfræði óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Straumar - 4432“. Starf í félagsmið- stöð í Kópavogi Starfsmann vantar í hálfa stöðu í nýja félags- miðstöð í austurbæ Kópavogs. Menntun og reynsla í uppeldismálum æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Umsóknarfrestur er til 22. desember 1987. Nánari upplýsingar gefur unglingafulltrúi í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. LEIKFANGA VERSLUN ÞINGHOLTSSTRÆT11 - V/BANKASTRÆTI V SÍMI24666 m [^tmW Metsölublaó á hverjum degi! 1 ERTÞUA HRAÐFERÐ? Kanadískir radarvarar á hraðferð um heiminn. 6 geröir radarvara, verð frá 7.95Q- Sendum í póstkröfu UMBOÐS- OG HEILDVCRSLUN ÁSBÚÐ 15 210 GARÐABÆ SÍMI: 91-656298 ■fnf- ? ft-4. JL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.