Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 61

Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 C 61 vampíran inni í skápnum. Móðirin hrökk í kút. „Rauða saft á ég ekki til,“ sagði hún, „en app- elsín." „Appelsín — oj,“ hvæsti vampíran. „Jæja, þá það,“ sagði móðirin móðguð, „ég ætla alla vega að hita te.“ Og með það staulaðist hún út úr herberginu. Hún var varla komin úr augsýn þegar Runólfur skjögraði út úr skápnum. Hann náði varla andanum og var enn fölari en venjulega og tennumar glömmðu hræðilega í munninum. „Hvað eigum við nú að gera?“ spurði Anton og gekk taugaóstyrkur fram og aftur. „Ég flýg!“ sagði vampíran með jarðarfararsvip. „Þú getur ekki bmgðist mér núna,“ sagði Anton. „Hvað á ég að segja mömmu þeg- ar hún spyr hvar þú sért?“ „Segðu henni...“ byijaði vampír- an, en í því heyrðu þeir fótatak móðurinnar frammi á ganginum. „Emð þið að koma?“ kallaði hún. Án þess að segja orð hóf vampíran sig til flugs og sveif á braut. „Hvar er vinur þinn?“ spurði móð- irin undrandi í dymnum. „Hann, emm“, sagði Anton, Ja, hann fór á grímuball." „Á grímuball," hváði móðirin undrandi. „Um hásumar?" „Og hvað með það?“ tautaði An- ton. Móðirin leit efins á hann. „Þú átt svei mér undarlega vini,“ sagði hún. „Hvað áttu við með vini,“ mmdi í Antoni, „þetta var bara einn.“ „Mjög sérstæður vinur!“ sagði móðirin hlæjandi. „Vonandi verður hann ekki inni í skáp þegar ég hitti hann næst! Undarlegt að ég skyldi ekki taka eftir þegar hann fór. „Hann er mjög tillitssamur," sagði Anton. Úff, hugsaði hann, nú spyr hún ömgglega af hveiju hann hafi ekki hringt bjöllunni þegar hann kom. Og hvað segi ég þá? En til allr- ar hamingju hringdi mínútuklukkan í eldhúsinu. „Ó,“ hrópaði móðirin, „teið er til- búið. Ætlarðu ekki að koma koma fram?“ Anton kinkaði kolli. Ágætt," sagði hún, „en gleymdu ekki að loka glugganum. Annars gætu komið mölflugur inn í herberg- ið.“ „Eða vampímr," sagði Anton en það heyrði móðir hans ekki. Anton gekk að glugganum dapur í bragði. Svona endaði þá þessi laugardagur sem hann var búinn að hlakka svo mikið til. Nú jæja, kannski tekst betur til f næstu viku. Hann lokaði glugganum og dró gluggatjöldin fyr- ir. „Ég er að koma,“ kallaði hann, „ég kem með lúdóið!" Á meðan þau dmkku teið spurði móðirin: „í hvemig búningi var hann, þessi vinur þinn?“ „Æi, hann héma...“ muldraði Anton og ræskti sig vel og lengi, „það er að segja...“ ætti hann að segja sannleikann? Móðir hans myndi hvort eð er ekki trúa honum., Hún fór að hlæja. „Er svona erfitt að útskýra það?“ „Já, að vissu leyti," sagði Anton, „hann var — vampíra!" „Vampíra?" hrópaði móðirin og hló hjartanlega. „Þvílík synd að ég skyldi ekki fá að sjá hann.“ „Hann á ömgglega oft eftir að vera í þessum búningi," sagði Anton til að hughreysta hana. Svo bætti hann kæmleysislega við: „Hann er reyndar næstum alltaf í honum." Móðirin trúði náttúmlega ekki einu orði. Hún hló bara enn hærra og sagði: „Anton, þú lest allt of mik- ið af hryllingssögum! Nú vantar bara að þú segir mér að hann hafi ekki gengið út um dymar heldur flogið út um gluggann!" „Nú fyrst þú veist þetta hvort eð er,“ sagði Anton móðgaður. Full- orðna fólkið þóttist alltaf vita allt. „Anton minn,“ sagði móðirin sátt- fús, „við ætlum þó ekki að fara að rífast um vampímr! Nú verður spilað lúdó, sammála?" „Já,“ muldraði Anton. Eins og hann hafi eitthvað ætlað að fara að rífast um vampímr? Hann andvarp- aði og stillti spilabrettinu upp, úthlutaði p>eðunum og ýtti teningum yfir til móður sinnar. „Þú átt að byrja." „Af hveiju ég?“ „Sá lélegri á alltaf að byija." Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag' Reyðar- fjarðar/Eskifjarðar Að loknum fjómm kvöldum af fímm í aðaltvímenningi félagsins, er staða efstu para orðin þessi: Ásgeir Metúsalemsson — Friðjón Vigfússon 971 Sigurður Freysson — Einar Sigurðsson 946 Ámi Guðmundsson — Gísli Stefánsson 910 Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 903 Bemharð Bogason — Pétur Sigurðsson 893 Búi Birgisson — Haukur Bjömsson 885 Guðmundur Magnússon — Jónas Jónsson 852 Kristján Kristjánsson — Jóhann Þorsteinsson 841 Bridsféiag Kópavogs Barómeterkeppni félagsins er lokið. 30 pör tóku þátt í henni og var keppnin mjög spennandi allt til loka og munur á efstu pömm lítill. Úrslit urðu þessi: Úlfar Friðriksson — Þröstur Ingimarsson 287 Ragnar Bjömsson — Helgi Viborg 256 Bemharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 252 Óli M. Andreasson — Vilhjálmur Sigurðsson 236 Magnús Asperlund — Steingrímur Jónasson 229 Haukur Hannesson — Guðrún Hinriksdóttir 212 Sigrún Pétursdóttir — Gunnþómnn Erlingsdóttir 192 Næsta fimmtudagskvöld er síðasta spilakvöld fyrir jól, þá verð- ur slegið á létta strengi og verðlaun verða veitt fyrir keppnir haustsins. Á fyrsta spilakvöldi eftir áramót verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Síðan hefst sveita- keppni vetrarins. Verður hún með öðm sniði en venjulega. Allir spila sömu spilin sem verða tölvugefin, einnig verður keppnin reiknuð út sem tvímenningur og verðlaun veitt fyrir hæsta skor. Bridsfélag Hornafjarðar ÚRSLIT í Vísismóti, 3ja kvölda barómetertvímenningi: Guðbrandur Jóhannsson/Ingi Aðal- steins. (Ingvar Þórðarson) 65 Öm Ragnarsson — Ragnar Snjólfsson 52,5 Jón Sveinsson — Ámi Stefánsson 51 Sigfinnur Gunnarsson — Bjöm Gíslason 40 Ragnar Bjömsson — Birgir Bjömsson 28,5 Staðan eftir fyrstu umferð í Garðeyjarmótinu, hraðsveita- keppni: Guðbrands Jóhanns. 527 Gests Halldórsssonar 458 Ragnars Snjólfssonar 439 Jóns Sveinssonar 422 Svövu Gunnarsdóttur 399 Bridsfélag Akureyrar Akureyrarmótið í sveitakeppni er nú hálfnað. Alls taka 14 sveitir þátt í keppninni og em spilaðar 32 spila leikir. Staðan: Hellusteypan 143 Kristján Guðjónsson 139 Stefán Vilhjálmsson 127 Grettir Frímannsson 126 Zarioh Hamadi 120 Næsta umferð og síðasta fyrir jól verður spiluð nk. þriðjudags- kvöld í Félagsborg. Keppnin heldur svo áfram á nýja árinu. Milli jóla og nýárs (27. des.) verður svo jóla- tvímenningurinn spilaður í Vín. DAGSKRA KVOLDSINS Húsið opnað kl. 19 með fordrykk. Glæsilegur fjórréttaður kvöldverður ásamt drykkjarföngum með mat. Hótel Saga og hin harðsnúna poppflugsveit Suðurnesja tilkynna brottför flugs SAG 66 til Dægurlanda. Velklæddir og eldhressir farþegar með brottfararspjald á SAGA- CLASS gjöri svo vel að ganga um borð 1. janúar. Flugstjórar íferðinni verða Maggi Kjartans, Rúnar Júl., Jóhann Helga., Hljómar, Júdas, Anna Vilhjálmsdóttir, Einar Júlíusson, Pálmi Gunnarsson og fleiri réttindalausir áhugaflugmenn. Flogið verð ur í öruggri hæð og millilent á Mímisbar. Munið að hafa góða skapið og hláturinn í handfarangri, þvítil þess þarf oft að grípa meðan flogið er. Hótel Saga og Gildi hf. óska ykkur góðrarferðar, ánægjulegrar dvalar í Dægurlandi og spennandi heimkomu. Kynnir kvöldsins verður Hemmi Gunn. Verð miða kr 7.300.- LUXUS- fT ILBOÐ . °"nm n?ars9estum býðst Forsala aðgöngumiða er alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 29900, söludeild. . Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyr- ir trylltum dansi fram á rauða nótt. álmuhótelsinsfy^Xns^ / 50 kr. a mann. Miðaðvið berg?9^ ' *Ve99ja manna her' GILDIHF tíl ckeycvdcwdei

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.