Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 C 23 Skáldsaga eft- ir Desmond Bagley SUÐRI hefur gefið út bókina Gildran eftir Desmond Bagley. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Gildran fjallar um afburða vel skipulagðan bófaflokk, sem hefur sérhæft sig í að hjálpa þeim lang- vistarfðngum, sem hafa efni á slíkri þjónustu. Starfsemi þess magnast ört og þess vegna varð að vinna sig- ur á bófaflokknum, hvað sem það kostaði." Jólakort Yeraldar teikn- uð af 3-5 ára börnum BÓKAKLÚBBURINN Veröld sendi nýlega öllum félagsmönn- um sínum jólakort, sem eru f hæsta máta óvenjuleg, þvi börn á aldrinum 3—5 ára teiknuðu myndirnar á þeim. Bömin, sem öll eru á dagheimil- inu Hamraborg við Grænuhlíð, voru beðin um að teikna myndir sem tengdust jólunum. Árangurinn stóð ekki á sér, því Veröld barst fjöldinn allur af bráðskemmtilegum mynd- um af jólatijám, jólasveinum og pökkum í öllum mögulegum út- færslum. Ógjömingur var að gera upp á milli þessara hugmyndaríku teikninga, en á endanum vom þó 12 myndir valdar til prentunar. Veröld verðlaunaði svo bömin í Hamraborg með því að gefa dag- heimilinu tugi bamabóka og sýnis- hom af öllum jólakortunum innrömmuðum. (Fréttatilkynning) Kristín Björnsdóttir fram- kvæmdastjóri Veraldar, afhend- ir Guðríði Guðmundsdóttur, forstöðukonu dagheimilisins Hamraborgar, jólakortin innrömmuð. Börnin á bama- heimilinu Hamraborg skemmta sér yfir bókunum sem Veröld gaf dagheimilinu. Dúi Másson Sögur og ljóð eftir Dúa Másson ÆVINTÝRI gula jakkafata- mannsins heitir nýútkomin bók eftír Dúa Másson. í fréttatilkynningu segir um bók- ina: „Bókin skiptist í tvo hluta og inniheldur sá fyrri „Ævintýri gula jakkafatamannsins", þijár litríkar furðusögur um títtnefndan jakka- fatamann, en hinn „Bensínljóð", sem samanstendur af þremur ljóð- um um draumkenndan borgarveru- leika." Og um höfund segir: „Dúi Más- son er tuttugu og fimm ára Reykvíkingur sem leggur stund á söngnám og leiklist. Þetta er fyrsta bók höfundar." Bókin er myndskreytt af Guð- rúnu Lilju Gunnlaugsdóttur. Bókin er 32 bls. að stærð, gefín út af „Skellandi hurðum síamm hf.“ og unnin í Prentsmiðjunni Stensli hf. HANDHÆGTOG GOIT Sanitas Gleðileg jól •*■***♦*•* *■ •***■»»*«*■ •»'« w.l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.