Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987
TOLLARI'88
Léttir mjög tollskýrslugerð eftir áramót.
Tollari ’88 er fullkomið forrit sem sparar innflytj-
endum miklar þjáningar við tollskýrslugerð og
verðútreikninga.
Tollareglur breytast verulega um áramótin. Tollari
’88 er arftaki Tollara II, sem er eitt vinsælasta
tollaforritið í dag.
Tollari ’88 borgar sig á nokkrum mánuðum í hrein-
um tímasparnaði.
★ Forritið þekkir alla lykla, kóda og reglur, þannig
að ekki er hætta á villum í útfyllingu tollskýrslu.
★ Tollskrá með gömlum og nýjum tollflokkum er
innbyggð. Ef sleginn er inn gamall tollflokkur,
stingurTollari upp á þeim nýja eða þeim nýju
sem til greina koma.
★ Verðútreikninga fyrir vörurnar má gera fyrirhafn-
arlaust í kjölfartollskýrslugerðar, til að finna
kostnaðarverð, útsöluverð o.s.frv.
★ Prentar úttektir úr tollvörugeymslu, leitar að
ákveðinni vöru í mörgum skýrslum, sýnir stöðu
ítollvörugeymslu.
★ Tollari er þegar notaður á öllum sviðum innflutn-
ings. Bílaumboð, heildsölur, flutningaþjónustur,
póstverslanir og opinberar stofnanir nota Toll-
ara.
SöluaAilar Tollarans eru:
EGO tölvur í Garðabæ, Skrifstofuvélár, Gísli J. Johnsen,
Kristján Ó. Skagfjörð, Örtölvutækni, Fjölkaup,
Þór,
Tölvufræðslan, Digital vörur, Einar J. Skúlason
Radíovirkinn, Mícrotölvan, Andi sf, GunnarÁs-
geirsson í Reykjavík, Víkurhugbúnaður í Keflavík
og Tölvutæki á Akureyri.
Tollari hækkar í verði um áramót. Tryggðu þér því ein-
tak af Tollara strax. Þú sparar ekki aðeins peninga
heldur mikla fyrirhöfn við að tileinka þér nýju tolla-
lögin.
ÍSLENSK TÆKI,
Garðatorgi 5, Garðabæ,
sími 656510.
öll sunnudagskvöld í vetur
I kvöld
istín Sigtryggsdóttir
Borðapantanir í síma 29499 ■
LÆKJARGÖTU 2, II HAÐ
5 BBV LG
•SS85S&""'
JAZZTÓNLEIKAR
hvert
sunnudagskvöld
Sunnudagur13. des.
Ellen Kristjánsdóttir,
söngkona og hljómsveít.
Heiti potturinn - Duus-húsi
Ný sending af morgunsloppum á
dömur og herra í miklu úrvali.
Einnig úrval af öðrum kvenfatnaði.
B
HAMÐURG
7700
Dragtin,
Klapparstíg 37.
Wu»chelfro«tef
Skála
feii
Johnog
Bobby
spila dans- ogjóla-
músík
Opið öll kvöld frá kl.
19.00-01.00.
AAgöngumiAaverð kr.
200.- frá kl. 21.00.
C 65
í tilefnl aðventu höldum við hátíð sunnudagskvöld.
Víkingaskipið verður skreytt af versluninni
Blómálfurinn og aðventukertin tendruð.
Matseðill
Léttbakaður lax með kryddjurtasmjöri
Villibráðaseiði með ribsberjum
Pönnusteikt kalkúnsbringa með grænpiparsósu
Koníaksís í sykurkörfu
Kaffi og konfekt
Matseðillinn gildir sem happdrættismiði,
aðalvinningur er flugfarseðill til London.
Einnig vinningur úr Víkingaskipi frá Blómálfinum.
Modelsamtökin kynna jólafatnað á alla fjölskylduna,
börn, unglinga og fuliorðna.
* Sigurður Guðmundsson leikur jólalög á píanó.
Stjórnandi kvöldsins er Hermann Ragnar Stefánsson.
Verið velkominn
Borðpantanir í síma 22322 — 22321
HÓTEL LOFTLEIÐIR
FLUGLEIDA
’ HÓTEL
x
Hin bráðhressa hljómsveit Jóns Sig-
urðssonarásamt hinni bráðhressu
söngkonu Hjördísi Geirs koma fjöri
í fólkið eins og þeim einum er lagið.
Danslagakeppni Hótel Borgar.
Gömlu dansarnir.
Höfundar athugið að skilafrestur misritaðist í aug-
lýsingu á að vera 15. janúar 1988.
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
sími 621490