Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 TOLLARI'88 Léttir mjög tollskýrslugerð eftir áramót. Tollari ’88 er fullkomið forrit sem sparar innflytj- endum miklar þjáningar við tollskýrslugerð og verðútreikninga. Tollareglur breytast verulega um áramótin. Tollari ’88 er arftaki Tollara II, sem er eitt vinsælasta tollaforritið í dag. Tollari ’88 borgar sig á nokkrum mánuðum í hrein- um tímasparnaði. ★ Forritið þekkir alla lykla, kóda og reglur, þannig að ekki er hætta á villum í útfyllingu tollskýrslu. ★ Tollskrá með gömlum og nýjum tollflokkum er innbyggð. Ef sleginn er inn gamall tollflokkur, stingurTollari upp á þeim nýja eða þeim nýju sem til greina koma. ★ Verðútreikninga fyrir vörurnar má gera fyrirhafn- arlaust í kjölfartollskýrslugerðar, til að finna kostnaðarverð, útsöluverð o.s.frv. ★ Prentar úttektir úr tollvörugeymslu, leitar að ákveðinni vöru í mörgum skýrslum, sýnir stöðu ítollvörugeymslu. ★ Tollari er þegar notaður á öllum sviðum innflutn- ings. Bílaumboð, heildsölur, flutningaþjónustur, póstverslanir og opinberar stofnanir nota Toll- ara. SöluaAilar Tollarans eru: EGO tölvur í Garðabæ, Skrifstofuvélár, Gísli J. Johnsen, Kristján Ó. Skagfjörð, Örtölvutækni, Fjölkaup, Þór, Tölvufræðslan, Digital vörur, Einar J. Skúlason Radíovirkinn, Mícrotölvan, Andi sf, GunnarÁs- geirsson í Reykjavík, Víkurhugbúnaður í Keflavík og Tölvutæki á Akureyri. Tollari hækkar í verði um áramót. Tryggðu þér því ein- tak af Tollara strax. Þú sparar ekki aðeins peninga heldur mikla fyrirhöfn við að tileinka þér nýju tolla- lögin. ÍSLENSK TÆKI, Garðatorgi 5, Garðabæ, sími 656510. öll sunnudagskvöld í vetur I kvöld istín Sigtryggsdóttir Borðapantanir í síma 29499 ■ LÆKJARGÖTU 2, II HAÐ 5 BBV LG •SS85S&""' JAZZTÓNLEIKAR hvert sunnudagskvöld Sunnudagur13. des. Ellen Kristjánsdóttir, söngkona og hljómsveít. Heiti potturinn - Duus-húsi Ný sending af morgunsloppum á dömur og herra í miklu úrvali. Einnig úrval af öðrum kvenfatnaði. B HAMÐURG 7700 Dragtin, Klapparstíg 37. Wu»chelfro«tef Skála feii Johnog Bobby spila dans- ogjóla- músík Opið öll kvöld frá kl. 19.00-01.00. AAgöngumiAaverð kr. 200.- frá kl. 21.00. C 65 í tilefnl aðventu höldum við hátíð sunnudagskvöld. Víkingaskipið verður skreytt af versluninni Blómálfurinn og aðventukertin tendruð. Matseðill Léttbakaður lax með kryddjurtasmjöri Villibráðaseiði með ribsberjum Pönnusteikt kalkúnsbringa með grænpiparsósu Koníaksís í sykurkörfu Kaffi og konfekt Matseðillinn gildir sem happdrættismiði, aðalvinningur er flugfarseðill til London. Einnig vinningur úr Víkingaskipi frá Blómálfinum. Modelsamtökin kynna jólafatnað á alla fjölskylduna, börn, unglinga og fuliorðna. * Sigurður Guðmundsson leikur jólalög á píanó. Stjórnandi kvöldsins er Hermann Ragnar Stefánsson. Verið velkominn Borðpantanir í síma 22322 — 22321 HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA ’ HÓTEL x Hin bráðhressa hljómsveit Jóns Sig- urðssonarásamt hinni bráðhressu söngkonu Hjördísi Geirs koma fjöri í fólkið eins og þeim einum er lagið. Danslagakeppni Hótel Borgar. Gömlu dansarnir. Höfundar athugið að skilafrestur misritaðist í aug- lýsingu á að vera 15. janúar 1988. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR sími 621490
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.