Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 C 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Meinatæknir - ísótópastofa - 62,5% starf Meinatæknir óskast á ísótópastofu Land- spítalans. 62,5% starf. Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir ísótópa- stofu, sími 29000-423. Sjúkraliði - starfsmaður - sótthreinsunardeild Sjúkraliði óskast á Sótthreinsunardeild Land- spítalans. Dagvinna. Deildin er ný uppgerð. Starfsmann vantar í líndreifingu. Vinnutími 8.00-14.00. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-508 eða 29000-484. Sjúkraliðar - Vífilsstaðir Sjúkraliðar óskast nú þegar í vaktavinnu á húðlækningadeild og á fastar næturvaktir, 60% vinna á hjúkrunardeild. Einnig vantar sjúkraliða til afleysinga. Loks óskast starfs- maður á lungnadeild frá 1. janúar. Upplýsingar veitir Bjarney í síma 42800. Reykjavík 13. desember 1987. Verslunarstarf Fyrirtæki okkar vill ráða starfsmann til af- greiðslustarfa í heimilistækjadeild sem fyrst. Starfið felur í sér kynningu og afgreiðslu heimilistækja og tölvuútskrift reikninga í því sambandi. Við leitum að röskum og glaðlyndum starfs- krafti sem hefur ánægju af því að veita þjónustu og sinna viðskiptavinum. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi, eru vin- samlegast beðnir að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, fyrir 22. desember nk. í pósthólf 519, 121 Reykjavík. SMITH& NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 • Laus staða Staða háskölamenntaðs fulltrúa í hlutafé- lagaskrá er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 15. janúar nk. Viðskiptaráðuneytinu, 13. desember 1987. Verkstjóri Yfirverkstjóra vantar í frystihús á Suðurnesjum. Upplýsingar gefur Guðmundur Guðmunds- son hjá Rekstrartækni hf. ] rekstrartækni hf. Tækniþekking og töivuþjónusta. Siðumúla 37, 108 Reykjavík, sími 685311 RAÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN Bæjarritari Viðskiptafræðingur óskast í stöðu bæjarrit- ara hjá bæjarfélagi á góðum stað á lands- byggðinni. Starfið verður mótað í samráði við viðkom- andi umsækjanda. Samkomulag er um hvenær viðkomandi hef- ur störf. Gott húsnæði verður útvegað á staðnum ef þörf er á. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í Ráðgarði. Skriflegum umsóknum skal skila til Ráð- garðs. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLJUN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMl (91)686688 !!! RE Y K JNJÍ KURBORG I Stöacci Heilsuverndarstöð Reykavíkur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarfræðinga við heimahjúkrun. Hjúkrunarfræðinga við heilsugæslu í skól- um. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Skrifstofumann við skólatannlækningar í 50% starf. Skrifstofumann á skrifstofu Heilsuverndar- stöðvarinnar við tölvuinnslátt og almenn skrifstofustörf. Starfið er 50%-70%. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í síma 22400. Umsóknum skal skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 21. desember 1987. Hjúkrunarfræðingar Fyrirtækið er Securitas hf. og veitir öryggis- þjónustu m.a. til ellilífeyrisþega. Störfin felast í heimsóknum og almennu eft- irlit með öryggisbúnaði, sem settur hefur verið upp hjá ellilífeyrisþegum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar eða með sambærilega menntun úr heilbrigðisstétt- inni. Áhersla er lögð á þægilega framkomu og sjálfstæði í starfi. Vinnutími er eftir nána- ra samkomulagi. Kostur er ef viðkomandi eru með eigin bíl. Umsóknarfrestur er til og með 18. desemb- er nk. Ráðningar verða eftir nánari samkomu- lagi. Vinsamlegast athugið að umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka hf. frá kl. 9.00- 15.00. Afleysinga- og radningaþjonusta Lidsauki hf. Skólavörðustig la - 101 Reykiavik - Simi 621355 Línumenn Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða línumenn vana loftlínustörfum. Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri alla vinnudaga og yfirverkstjóri milli kl. 12.30 og 13.30. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Lögmenn ath! Lítið vel rekið fyrirtæki með áratugareynslu óskar eftir traustum lögmanni, sem meðeig- enda. Lítið fjárframlag. Hlutastarf er felst í ráðgjöf og algengum lögmannsstörfum. Gott húsnæði og önnur aðstaða fyrir hendi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. miðvikudag merkt: „Trúnaðarmál - 4912“. BORGARSPÍTALINN Meinatæknir eða líffræðingur óskast til starfa á áhætturannsóknastofu Borgarspítalans. Á rannsóknastofunni eru fyrst og fremst gerð hvatatengd mótefnapróf (ELISA) á áhættublóðsýnum í leit að merkjum sýkingar af völdum alnæmisveiru og/eða lifr- arbólguveira. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og býður sveigjanlegan vinnu- tíma. Það veitir tækifæri til þátttöku í umsvifum og þróun nýrrar starfsemi sem er hin eina sinnar tegundar hérlendis. Nánari upplýsingar veita yfirmeinatæknir, yfirlæknir og læknar rannsóknadeildar í síma 696600. Auglýsingastofa Starfskraftur óskast hálfan daginn til skrif- stofustarfa og símavörslu á auglýsingastofu. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 18. desember merkt: „Augl. -4593“ á auglýsingadeild Mbl. Bensín - afgreiðslustörf OLÍS óskar eftir fólki til framtíðarstarfa við afgreiðslu-og gjaldkerastörf á bensínstöðv- um félagsins í Reykjavík. Upplýsingar hjá Erling Sigurðssyni í síma 672323 frá kl. 9 - 12 á virkum dögum. Sölustarf — vélar Fyrirtæki, sem selur vélar og tæki til land- búnaðar, óskar eftir að ráða sölumann búvéla. í boði er líflegt og áhugavert framtíðarstarf sem felst í sölumennsku og yfirumsjón sölu- deildar. Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila. Þær kröfur eru gerðar til umsækjenda að þeir hafi áhuga á vélum og/eða landbúnaði og geti starf- að sjálfstætt. Æskilegur aldur umsækjenda er á bilinu 25-35 ára. Óskað er eftir að umsækj- endur geti hafið störf fljótlega. Umsóknir sendist auglýsingdeild Mbl. merkt- ar: „L - 793“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.