Morgunblaðið - 15.12.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 15.12.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 23 Morgunblaðíð/Svemr Ráðgjafar North Venture. Talið frá vinstri: Graham Searle, George Pritchard og Mike Heath. Sala á rafmagni um sæstreng til Bretlands: Semja yrði um trygg- ingar vegna sölunnar - segir Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra RÁÐGJAFAR breska fyrirtækis- ins North Venture, sem vill athuga möguleikana á að Bretar kaupi rafmagn um sæstreng frá Islandi, ræddu við iðnaðarráð- herra og fulltrúa Orkustofnunar og Hafrannsóknastofnunar sl. fimmtudag. Iðnaðarráðherra sagði að ríkisstjórnir íslands og Bretlands yrðu að semja um tryggingar um söluna ef af henni yrði, I fyrsta lagi eftir nokkur ár, til að íslendingar töpuðu ekki á viðkomandi virkjunarfram- kvæmdum. Guðmundur Pálma- son, deildarstjóri jarðhitadeildar Orkustofnunar, sagði að stofnun- in væri búin að kanna möguleika á raforkusölu til Skotlands í langan tima, t.d. hafi þeir verið kannaðir árið 1975. Einn ráðgjafanna, Graham Se- arle, jarðfræðingur, sagði að viðræðumar og skoðunarferðir þær sem ráðgjafamir fóm í til Búrfells- og Blönduvirkjunar hefðu verið mjög uppörvandi fyrir þá. „Ég hef ekki í nokkru öðru orkufyrirtæki í heiminum séð betri áætlanagerðir og tækni en hjá Landsvirkjun. Ég held að orkufyrirtæki í Bretlandi muni athuga möguleikann á að kaupa raforku frá íslandi mjög gaumgæfilega, ekki síst ef þau komast í einkaeigu. Við munum semja skýrslu um þessar athuganir okkar og afhenda Islendingum áður en langt um líður,“ sagði Searle. Friðrik Sophusson, iðnaðarráð- herra, sagði að áður en hægt yrði að semja um sölu á raforku frá íslandi til Bretlands yrði fyrst að ganga frá tryggingum milli ríkis- stjóma íslands og Bretlands um raforkukaupin, þannig að íslend- ingar myndu ekki tapa á viðkom- andi virkjunarframkvæmdum. „En þessir samningar yrðu hins vegar ekki gerðir á næstu dögum," sagði Friðrik. „Mér líst í sjálfu sér ekki svo illa á þessar hugmyndir. Eftir því sem áhættunni er dreift meira, því meiri stöðugleiki ætti að vera í efnahagslífinu. En á það er einnig að líta að raforkusala til innlendrar stóriðju skapar miklu fleiri atvinnu- tækifæri hér en raforkusala til útlanda," sagði Friðrik. Guðmundur Pálmason, deildar- stjóri jarðhitadeildar Orkustofnun- ar, sagði að Orkustofnun hefði athugað þessi mál lengi. „Þeir fengu hjá okkur upplýsingar um þær athuganir sem við höfum gert varðandi flutning á raforku héðan til Skotlands," sagði Guðmundur. „Það var gerð athugun á því 1975 sem var síðan endurskoðuð 1980 og aftur í fyrra. Þessir ráðgjafar virkuðu frekar vel á mig. Þe'ir virð- ast vera réttir menn á réttum stað og hugsanlega á réttum tíma.“ Jakob Jakobsson, forstöðumaður Hafrannsóknastofnunar, sagði að ráðgjafarnir hefðu sagt að þeir vildu að haft yrði samráð við Hafrann- sóknastofnun um legu sæstrengs- ins. „Þeir vilja láta leggja kapalinn á mjúkum botni þannig að hægt verði að sökkva honum á hafs- botninn. Þeir voru að reyna að finna leiðir til þess. Þeir vilja einnig að sæstrengurinn verði lagður framhjá fiskimiðum vegna hættu á að veið- arfæri slitni á honum," sagði Jakob. Morgunblaðið/Gréta Friðriksdóttir Vonin KE 2 þarf ekki að fara langt á síldarmiðin. Rey ðarfj örður: Veiðir síldina við bæjardyrnar Reyðarfirði. VONIN KE 2 veiddi síld dag eft- ir dag í síðustu viku hér í Reyðarfirðinum og landað hér í frystingu. Skipstjóri á Voninni er Árni Ó. Þórhallsson úr Keflavík. Hann hef- ur fengið um og yfir 100 tonn á sólarhring. Þetta kallast að veiða síldina við bæjardyrnar. —' — Gréta VERIÐ VEL KLÆDD UM JÓLIN Iðunnar-peysur á dömur, herra ogböm. Glitpeysur á dömur. Jakkapeysurá dömur og herra. Dömublússur og herraskyrtur frá OSCAR OF SWEDEN Dömubuxur, pils og buxnapils frá GARDEUR í Vestur-Þýskalandi. / ffj. PRJÓNASTOFAN i/áuntu Verslunin er opin daglega frá kl. 9-18 Laugardaginn 19. des. frá kl. 10-20 Kreditkortaþjónusta. Skerjabraut 1 v/Nesveg, Seltjamamesi. Sameinar styrkleika og stíl ÍDiamant matar- og kaffistellinu Heildsöludreifing JÓHANN ÚLAFSS0N & C0. HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688 588 Útsölustaðir: Hagkaup. Fjarðarkaup, JL, gjafavörur, Vöruhús KÁ, Selfossi, Verslunin Búbót, Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag Héraðsbúa, Kaupfélag Þingeyinga, Samkaup, Njarðvík, Heimilisvörur, Eiðistorgi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.