Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 44

Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 asroff OFNHREINSIR Bretland: Steel og Maclennan deila um leiðtogakjör að uppbyggingin yrði ákveðin fyrst, og síðan stefnumálin. Jafnaðar- menn urðu ofan á í þessum átökum. Undir lokin reyndist erfiðast að fínna nafn á hinn nýja flokk, og var sameinast um að nota heitið Bandalagið, en einnig var uppi hug- mynd um að nota nafnið Demó- kratar. Nú hefur risið ágreiningur um kjör leiðtoga hins nýja flokks. David Steel, leiðtogi Fijálslynda flokksins, vill, að leiðtogakjörið fari fram eins fljótt og auðið er, en Robert Mac- lennan, leiðtogi Jafnaðarmanna- flokksins, vill, að það fari ekki fram fyrr en í október á næsta ári. Ýms- ir frammámenn Bandalagsins óttast, að átök um nýjan leiðtoga muni skaða hinn nýja flokk veru- lega, standi þau megnið af næsta ári. David Steel hefur lýst því yfír, að hann muni ákveða í janúar næst- komandi, hvort hann muni gefa Kröftugur ofnhreinsir með mjúkum sitrónuilm. Hreins- ar einnig emeleruð hellu- borö og stálhluti. L— St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frimannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Samningaviðræðum Fijáls- lynda flokksins og Jafnaðar- mannaflokksins lauk í síðustu viku. Þær reyndust erfiðari en gert var ráð fyrir, en samkomu- lag náðist á endanum. Nú um helgina kom i ljós ágreiningur leiðtoga flokkanna um, hvenær kjósa skuli leiðtoga hins nýja flokks. Samningaviðræður um samein- ingu flokkanna hafa staðið frá því í sumar. Þær reyndust erfiðari en gert var ráð fyrir, og ekki tókst að koma saman tillögum um upp- byggingu hins nýja flokks fyrir 6. desember, eins og áætlað hafði ver- ið. En í síðustu viku lauk samninga- viðræðunum, og tillögumar voru lagðar fram. Erfitt hefur reynst að samræma hefðir flokkanna. Jafnaðarmanna- flokkurinn, sem upphaflega er klofningshópur úr V erkamanna- flokknum, var beinlínis byggður þannig upp, að erfítt yrði að gera breytingar á grundvallarstefnumál- um hans, eftir að þau höfðu verið ákveðin í upphafí. Rökin fyrir þess- ari tilhögun voru þau, að upphafs- menn flokksins vildu koma í veg fyrir sífelld deilumál, átök og bak- tjaldamakk um stefnumálin, eins og venjan væri í Verkamanna- flokknum. í Frjálsiynda flokknum hefur hins vegar tíðkast miklu los- aralegra skipulag og á ársþingum hans hafa iðulega verið samþykktar tillögur, sem hafa valdið forystunni erfíðleikum. Hann hefur heldur ekki verið eins miðstýrður og Jafnaðar- mannaflokkurinn. Aðalágreiningurinn í samninga- viðræðunum stóð um, hvort í upphafí skyldi ákveða stefnumálin að einhverju marki eða láta það algerlega eftir hinum nýja flokki. Jafnaðarmenn vildu, að stefnumálin yrðu ákveðin um leið og uppbygg- ing flokksins, en frjálslyndir vildu, kost á sér sem leiðtogi hins nýja flokks. Talið er víst, að Maclennan gefí kost á sér. Nígería: Erfiðar kosningar Lagos, Reuter. FIMM ára breytingaskeið í Nígeríu, frá hersljórn til borgara- legrar stjórnar, hófst um helgina. Þá fóru fram fyrstu kosningar í landinu frá árinu 1983. Lélegt skipulag hindraði þó framgang kosninganna og olli óeirðum í fá- tæktarhverfum höfuðborgarinn- ar, Lagos. „Líklegast er að kosningarnar verði endurteknar," sagði Ema Awa formaður yfírkjörstjómar landsins þegar sífellt fleiri fregnir bárust frá kjörstöðum um að atkvæðaseðla, blek og önnur kjörgögn vantaði. Öngþveitið var áfall fyrir áætlun Ibrahims Babangida um að afhenda borgaralegri stjóm völd í landinu árið 1992. Athygli vakti sú yfírlýsing kjör- stjómar í síðustu viku að á kjörskrá væru 72 milljón kjósendur. Það er 17 milljónum fleiri en búist hafði verið við. Ef hægt er að draga álykt- anir af þessari tölu um mannfjölda í Nígeríu þá má búast við að Nígeríu- menn séu nú 150 milljónir eða 45 milljónum fleiri en áður hafði verið talið. Bretland: Ríkið græðir á tölvumistökum London, Reuter. VILLA í tölvuforriti hins opinbera í Bretlandi olli því að verðbólga hefur verið vanmetin um 0,1% síðustu 18 mánuði, að því er vinnu- málaráðuneyti Bretlands tilkynnti á föstudaginn. Eftirlaun og önnur þjónusta sem ríkisvaldið innir af hendi eru tengd verðbólgunni og hækkuð í hlutfalli við hana árlega. Talið er að tölvumis- tökin hafi sparað hinu opinbera 100 milljónir sterlingspunda (6,6 millj- arða íslenskra króna) á tímabilinu. Hagfræðingar segja að ellilífeyris- þegar megi búast við fímm til tíu punda uppbót hver á næstunni vegna þessa. Mistökin uppgötvuðust fyrir tilvilj- un í síðasta mánuði. 15 ÆVIIMTYRADAGAR BROTTFÖR 22. FEBRÚAR 1988 KAIRÓ-LUXOR-NíL-ASWAIM-ABU SIMPEL Gisting á fyrsta flokks hótelum - Fæði - Fjöldi skoðunarferða innifaidar - íslenskur fararstjóri Verð kr_ 85.000 pr. mann í tvíbýf i Nákvæm ferðaáætlun M M lALLRA liggur frammi á skrifstofunni - VAL Aðeins þessi eina ferð V J ISaoÍo "
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.