Morgunblaðið - 15.12.1987, Side 72

Morgunblaðið - 15.12.1987, Side 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 AMSTHR sælustu röM DU VINSÆLUSTU TOLVURIEVROPUIDAG Nú getum við boðið þessar frábæru tölvur með aukabúnaði og forritum á verði og greiðsiukjörum sem aðeins AMSTRAD getur boðið. EIÍIÍEDT I ITi i—~í VILDARKJÖR ALLT AÐ 12 MÁN. 0(\OL . REST Á 6-8 MÁN. CIVIVCil I U I ■ LgJ SAMNINGUR ALLT AÐ 12 MÁN. EÐA fcU /Q Ut, SKULDABRÉFI. AMSTRAD PC 1512M 1. drif 14“ sv/hv pergam. skjár. Litaskjár auka kr. 17.900.- ■w AMSTRAD PC 1512M AMSTRAD PC 1512M AMSTRAD PRENTARI A4 2 drif. 14" sv/hv pergam. skjár. Lita- 20 MB. HD. 14“ sv/hv pergam.skjár. DMP 3160. HraSi 160 stafir pr.sek. skjár auka kr. 17.900,- Litaskjár auka kr. 17.900,- NLQ gæðaletur, PC staóall. OLLUM AMSTRAD PC 1512 TÖLVUKIUM FYLGIR; Ability forritln: Rítvinnsla, súlu- og kökurit, Relknivangur, og Samskiptaforrít. 4 leikir: Bruce Lee, Dambuster, Wrestling og PSI5 T.C. ifn Kr. 126.870.- Kr. 32.500.- AMSTRAD PC 1640 ECD 14“ ECD hágæða lítaskjár. EGA, Hercules, CGA kort. 1 drif. Mús og íslenskuö GEM forrit. ■ — — jæ AMSTRAD PC 1640 ECD 14“ ECD hágæöa litaskjár. EGA, Herkules, CGA kort. 2 drif. Mús og íslenskuö GEM forrit. AMSTRAD PC1640 ECD 14“ ECD hágæöa litaskjár. EGA, Herkules, CGA kort. 20MBHD. Mús og íslenskuö GEM forrit. AMSTRAD PRENTARIA3 DMP 4000. Hraöi: 200 stafir pr. sek. NLQ gæöaletur. PC staöall. | VK>QEROARÞJÓNUSTA: Tækniverkst. Gisla J. Johnsen. MÓTTAKA: AMSTRAD verslunin v/ Hlemm. NÁMSKEIÐ: Tölvufraeðslan, Borgartúni 56. rmnmsr TILB0Ð: RAÐ fjárhagsbókhald, viðskiptamanna, söiu- og lagerkerfi. AMSTRAD PC1512 M 20 MB HD. KR. 119.900.- AMSTRAD PC1640 ECD 20 MB HD. KR. 159.900,- HOFÁIMOPNAÐ STORGLÆSILEGA FERMETRA VERSLUN VIO HLEMM. AMSTRAD VERSLUN V/ HLEMM./S. 621122. 9 er breskt fyrirtœki með útibú um allan heim. AMSTRAD framleiðir 21 gerö af tölvum auk hljómtækja og myndbanda. AMSTRAO töh/ur eru nú lang vinsælustu tölvur I Evrópu. AMSTRAD hefur tvöf aldaö veltuna árlega siðan 1983. AMSTRAD hefur hlotið fjölda vorölauna fyrir framleiðslu og markaðssetningu. AMSTRAD hefur nú opnaö útibú í Bandaríkjunum. 800 tölvuverslanir þar selja nú AMSTRAD. AMSTRAD markaössetur nýja byttingarkennda feröatölvu ó ótrúlega lágu veröi I jan.’88. AMSTRAD hefur boöaö 15-20 nýjungar á órínu 1988. AMSTRAD framleiöir vöru, sem er tilbúin til notkunar, kostar litiö en gefur mikið. TÖLVUDEILD Bókabúó MKVSkOík Laugavegi 116, 105 Reykjavík, s: 621122. Akr.n.s: Bókaskemman / Keflavfk: Bókab. Keflav. Akureyrf: Bókav. Edda / (aafj. Hljómtorg ÖLLVERO MIÐAST VIÐ STAÐGR. OOQENQIQBPE. NÚV. '87. Morgunblaöið/Bjöm Bjömsson Helga Baldursdóttir gullsmíðameistari i verslun sinni Gallerí Gránu. Sauðárkrókur fær gullsmíðameistara Sauðárkróki. ALLMÖRG ár eru síðan síðast starfaði gullsmíðameistari á Sauðárkróki, en nú hefur orðið breyting á. Helga Baldursdóttir gullsmíðameistari opnaði sjö- unda nóvember síðastliðinn vinnustofu og verslun, Gallerí Gránu. Helga lærði gullsmíði hjá Leifí Kalddal, en meistari hennar þar var Poul Oddgeirsson, og hefur Helga starfað sem meistari síðan 1985. í Gallerí Gránu fæst öll þjónusta tengd gullsmíði, en auk þess smíðar Helga eftir pöntunum og módel- gripi. Þá er einnig í Galleríi Gránu boðin dönsk handunnin glervara og ýmsir aðrir sérstæðir listmunir og gjafavörur svo sem skúlptúrar og grafíkverk. Áformað er að bjóða listamönn- um upp á það nýmæli hér á Sauðárkróki að setja upp verk sín, sýna og selja í Gallerí Gránu og fljótlega eftir áramót mun systir Helgu, Sólveig Baldursdóttir mynd- listarmaður, sýna þar höggmyndir sínar. Sauðkrækingar eru að vonum ánægðir með þessa nýju þjónustu sem nú fæst hér heima og auk þess er Gallerí Grána staðsett nyrst í gamla bænum og vegur því þungt á metunum í þeirri viðleitni að glæða þennan bæjarhluta lífí á nýj- an leik. - BB. Jón G. Briem endur- kjörinn formaður TR AÐALFUNDUR Taflfélags Reykjavíkur var haldinn 20. nóv- ember sl. á Grensásvegi 46, Reylgavík. A fundinum kom fram að skák- menn félagsins hafa unnið fjölmörg glæsileg afrek á árinu. Daginn sem fundurinn var haldinn eignaðist fé- lagið nýjan alþjóðlegan skákmeist- ara, Þröst Þórhallsson. Innan félagsins eru nú fjórir alþjóðlegir skákmeistarar og sex stórmeistar- ar. Stjóm félagsins var að mestu endurkjörin. Formaður er áfram Jón G. Briem. Fram kom að húsnæði félagsins er orðið alltof lítið fyrir alla þá starf- semi sem þar fer fram. Félagið hefur þegar hafíð athugun á því hvemig megi bæta úr brýnni þörf fyrir aukið og betra húsnæði. (Fréttatilkynning) HVALVEIÐAR VIÐÍSLAND1600-1939 Trausti Einarsson Höfundur bókarinnar, Trausti Einars- son sagnfræðingur, hefur viðað að sér bestu fáanlegum heimildum íslensk- um, dönskum, norskum, breskum, bandarískum, þýskum, spænskum, batneskum’og frönskum um sögu hval- veiða á Norður-Atlantshafi, einkum umhverfis ísland, frá því á ofanverðum miðöldum og fram til 1940. Hvalveiðar við ísland 1600-1939 er áttunda bindi í ritröðinni Sagnfræðirannsóknir--Studia historica sem Sagnfræðistofnun Háskóla íslands og Menningarsjóður standa að. m Trsusti Ek«rsson HVALVEIÐAR VID ÍSIAND 1600-1939 MJÓFIRÐINGASÖGUR Vilhjálmur Hjálmarsson Svo langt sem séð verður aftur í tíma er 15 heimili og 100 manns ekkert fjarri meðallaginu í Mjóafirði. Fyrir 140 árum eða svo hófst breytingaskeið á þessum slóðum, og brátt var allt komið á ferð og flug í sveitinni: þorskveiðar margföld- uðust, Norðmenn komu í síldina, fyrsta frosthúsið á landinu var byggt, Norð- menn komu á ný og stofnuðu hvalveiði- stöðvar. Og fólkinu fjölgaði úr 100 í 400 við síðustu aldamót. Síðan er margt breytt-og íbúum Mjóafjarðarhrepps hefur fækkað í 35. Frá öllu þessu greina Mjófirðingasögur Vilhjálms á Brekku, fyrrum alþingismanns og ráðherra. LANDAMÆRI Heiðrekur Guðmundsson Þetta er áttunda ljóðabók skáldsins og kvæðin ort á árunum 1980-87. Heiðrek- ur fer hér víða nýjar brautir í listsköpur sinni en heldur þó tryggð við fyrri sjón- armið og vinnubrögð. Yfir ljóðunum vakir karlmennska og baráttuhugui þessa lífsreynda skálds er kemst gjarn- an að tímabærri og athyglisverðri niðurstöðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.