Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 72

Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 AMSTHR sælustu röM DU VINSÆLUSTU TOLVURIEVROPUIDAG Nú getum við boðið þessar frábæru tölvur með aukabúnaði og forritum á verði og greiðsiukjörum sem aðeins AMSTRAD getur boðið. EIÍIÍEDT I ITi i—~í VILDARKJÖR ALLT AÐ 12 MÁN. 0(\OL . REST Á 6-8 MÁN. CIVIVCil I U I ■ LgJ SAMNINGUR ALLT AÐ 12 MÁN. EÐA fcU /Q Ut, SKULDABRÉFI. AMSTRAD PC 1512M 1. drif 14“ sv/hv pergam. skjár. Litaskjár auka kr. 17.900.- ■w AMSTRAD PC 1512M AMSTRAD PC 1512M AMSTRAD PRENTARI A4 2 drif. 14" sv/hv pergam. skjár. Lita- 20 MB. HD. 14“ sv/hv pergam.skjár. DMP 3160. HraSi 160 stafir pr.sek. skjár auka kr. 17.900,- Litaskjár auka kr. 17.900,- NLQ gæðaletur, PC staóall. OLLUM AMSTRAD PC 1512 TÖLVUKIUM FYLGIR; Ability forritln: Rítvinnsla, súlu- og kökurit, Relknivangur, og Samskiptaforrít. 4 leikir: Bruce Lee, Dambuster, Wrestling og PSI5 T.C. ifn Kr. 126.870.- Kr. 32.500.- AMSTRAD PC 1640 ECD 14“ ECD hágæða lítaskjár. EGA, Hercules, CGA kort. 1 drif. Mús og íslenskuö GEM forrit. ■ — — jæ AMSTRAD PC 1640 ECD 14“ ECD hágæöa litaskjár. EGA, Herkules, CGA kort. 2 drif. Mús og íslenskuö GEM forrit. AMSTRAD PC1640 ECD 14“ ECD hágæöa litaskjár. EGA, Herkules, CGA kort. 20MBHD. Mús og íslenskuö GEM forrit. AMSTRAD PRENTARIA3 DMP 4000. Hraöi: 200 stafir pr. sek. NLQ gæöaletur. PC staöall. | VK>QEROARÞJÓNUSTA: Tækniverkst. Gisla J. Johnsen. MÓTTAKA: AMSTRAD verslunin v/ Hlemm. NÁMSKEIÐ: Tölvufraeðslan, Borgartúni 56. rmnmsr TILB0Ð: RAÐ fjárhagsbókhald, viðskiptamanna, söiu- og lagerkerfi. AMSTRAD PC1512 M 20 MB HD. KR. 119.900.- AMSTRAD PC1640 ECD 20 MB HD. KR. 159.900,- HOFÁIMOPNAÐ STORGLÆSILEGA FERMETRA VERSLUN VIO HLEMM. AMSTRAD VERSLUN V/ HLEMM./S. 621122. 9 er breskt fyrirtœki með útibú um allan heim. AMSTRAD framleiðir 21 gerö af tölvum auk hljómtækja og myndbanda. AMSTRAO töh/ur eru nú lang vinsælustu tölvur I Evrópu. AMSTRAD hefur tvöf aldaö veltuna árlega siðan 1983. AMSTRAD hefur hlotið fjölda vorölauna fyrir framleiðslu og markaðssetningu. AMSTRAD hefur nú opnaö útibú í Bandaríkjunum. 800 tölvuverslanir þar selja nú AMSTRAD. AMSTRAD markaössetur nýja byttingarkennda feröatölvu ó ótrúlega lágu veröi I jan.’88. AMSTRAD hefur boöaö 15-20 nýjungar á órínu 1988. AMSTRAD framleiöir vöru, sem er tilbúin til notkunar, kostar litiö en gefur mikið. TÖLVUDEILD Bókabúó MKVSkOík Laugavegi 116, 105 Reykjavík, s: 621122. Akr.n.s: Bókaskemman / Keflavfk: Bókab. Keflav. Akureyrf: Bókav. Edda / (aafj. Hljómtorg ÖLLVERO MIÐAST VIÐ STAÐGR. OOQENQIQBPE. NÚV. '87. Morgunblaöið/Bjöm Bjömsson Helga Baldursdóttir gullsmíðameistari i verslun sinni Gallerí Gránu. Sauðárkrókur fær gullsmíðameistara Sauðárkróki. ALLMÖRG ár eru síðan síðast starfaði gullsmíðameistari á Sauðárkróki, en nú hefur orðið breyting á. Helga Baldursdóttir gullsmíðameistari opnaði sjö- unda nóvember síðastliðinn vinnustofu og verslun, Gallerí Gránu. Helga lærði gullsmíði hjá Leifí Kalddal, en meistari hennar þar var Poul Oddgeirsson, og hefur Helga starfað sem meistari síðan 1985. í Gallerí Gránu fæst öll þjónusta tengd gullsmíði, en auk þess smíðar Helga eftir pöntunum og módel- gripi. Þá er einnig í Galleríi Gránu boðin dönsk handunnin glervara og ýmsir aðrir sérstæðir listmunir og gjafavörur svo sem skúlptúrar og grafíkverk. Áformað er að bjóða listamönn- um upp á það nýmæli hér á Sauðárkróki að setja upp verk sín, sýna og selja í Gallerí Gránu og fljótlega eftir áramót mun systir Helgu, Sólveig Baldursdóttir mynd- listarmaður, sýna þar höggmyndir sínar. Sauðkrækingar eru að vonum ánægðir með þessa nýju þjónustu sem nú fæst hér heima og auk þess er Gallerí Grána staðsett nyrst í gamla bænum og vegur því þungt á metunum í þeirri viðleitni að glæða þennan bæjarhluta lífí á nýj- an leik. - BB. Jón G. Briem endur- kjörinn formaður TR AÐALFUNDUR Taflfélags Reykjavíkur var haldinn 20. nóv- ember sl. á Grensásvegi 46, Reylgavík. A fundinum kom fram að skák- menn félagsins hafa unnið fjölmörg glæsileg afrek á árinu. Daginn sem fundurinn var haldinn eignaðist fé- lagið nýjan alþjóðlegan skákmeist- ara, Þröst Þórhallsson. Innan félagsins eru nú fjórir alþjóðlegir skákmeistarar og sex stórmeistar- ar. Stjóm félagsins var að mestu endurkjörin. Formaður er áfram Jón G. Briem. Fram kom að húsnæði félagsins er orðið alltof lítið fyrir alla þá starf- semi sem þar fer fram. Félagið hefur þegar hafíð athugun á því hvemig megi bæta úr brýnni þörf fyrir aukið og betra húsnæði. (Fréttatilkynning) HVALVEIÐAR VIÐÍSLAND1600-1939 Trausti Einarsson Höfundur bókarinnar, Trausti Einars- son sagnfræðingur, hefur viðað að sér bestu fáanlegum heimildum íslensk- um, dönskum, norskum, breskum, bandarískum, þýskum, spænskum, batneskum’og frönskum um sögu hval- veiða á Norður-Atlantshafi, einkum umhverfis ísland, frá því á ofanverðum miðöldum og fram til 1940. Hvalveiðar við ísland 1600-1939 er áttunda bindi í ritröðinni Sagnfræðirannsóknir--Studia historica sem Sagnfræðistofnun Háskóla íslands og Menningarsjóður standa að. m Trsusti Ek«rsson HVALVEIÐAR VID ÍSIAND 1600-1939 MJÓFIRÐINGASÖGUR Vilhjálmur Hjálmarsson Svo langt sem séð verður aftur í tíma er 15 heimili og 100 manns ekkert fjarri meðallaginu í Mjóafirði. Fyrir 140 árum eða svo hófst breytingaskeið á þessum slóðum, og brátt var allt komið á ferð og flug í sveitinni: þorskveiðar margföld- uðust, Norðmenn komu í síldina, fyrsta frosthúsið á landinu var byggt, Norð- menn komu á ný og stofnuðu hvalveiði- stöðvar. Og fólkinu fjölgaði úr 100 í 400 við síðustu aldamót. Síðan er margt breytt-og íbúum Mjóafjarðarhrepps hefur fækkað í 35. Frá öllu þessu greina Mjófirðingasögur Vilhjálms á Brekku, fyrrum alþingismanns og ráðherra. LANDAMÆRI Heiðrekur Guðmundsson Þetta er áttunda ljóðabók skáldsins og kvæðin ort á árunum 1980-87. Heiðrek- ur fer hér víða nýjar brautir í listsköpur sinni en heldur þó tryggð við fyrri sjón- armið og vinnubrögð. Yfir ljóðunum vakir karlmennska og baráttuhugui þessa lífsreynda skálds er kemst gjarn- an að tímabærri og athyglisverðri niðurstöðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.