Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 85

Morgunblaðið - 15.12.1987, Síða 85
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 85 BLESSUÐ JÓLIN Oslóarjóla- trén fara víða að eru fleiri en við íslending- ar sem njóta velvilda Oslóarbúa um jólin. Stórt og myndarlegt jólatré prýðir Trafalgartorg í London og er það gjöf Oslóarbúa til Breta í þakkætisskyni fyrir veitta hjálp í seinni heimstyijöld- inni. Það var borgarstjóri Oslóar, Albert Nordengen, sem kveikti á trénu í síðustu viku. Reuter Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. CelciusH-200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitáþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. VESTURGÖTU 16 SIMAR 14680 ?1480 MIKKO PERKOILA Tónlistin mín er dálítið g'amaldags Morgunblaðið/Bjami Mikko Perkoila. með kantelehörpu sem hann smíðaði sjálfur. að er ekki á hverjum degi sem fmnskur vísnasöngvari sækir okkur íslendinga heim, en í síðustu viku var staddur hér á landi finnski söngvarinn og lagasmiðurinn Mikko Perkoila. Mikko er þekktur í heima- landi sínu og nýtur töluverðra vinsælda þar.Hann hefur gefið út fímm sólópfötur auk barnaplötu sem hann segir einnig vera fyrir full- orðna. Auk þess sem hann semur og kemur fram, rekur hann eigin vinnustofu ásamt félögum sínum þar sem hann smíðar hljóðfæri. Blaðamaður hitti Perkoila í Norr- æna húsinu þar sem hann dvaldist en hann kom hingað í boði Finnsk - íslenska félagsins. Mikko lagði stund á þjóðfræði áður en hann gerðist tónlistarmaður og ber tónlist hans þess glöggt vitni. Gömul þjóðleg stef skjóta gjarna upp kollinum í lögum hans auk engilsaxneskra og sænskra áhrifa sem hann segir erfitt að komast hjá. Textarnir eru um nú- tímann, sumir myndu kalla þá ádeilutexta. Hann hefur einnig sungið Kalevalaljóð sem eru sam- safn gamallra frásagnarljóða, „Kalevala skiptir okkur Finna miklu, því bakgrunnur okkar er svo ólíkur bakgrunni hinna Norður- landabúanna. í fínnskri tónlist má greina bæði slavnesk áhrif og skandinavísk. Á ferðalögum mínum reyni ég að kynnast tónlist þess lands sem ég dvelst í og notfæri mér það þegar ég kem heim og fer að semja. Ég er lengi búinn að ætla mér að koma hingað til Islands, svo að þegar mér var boðið hingað var það eins og að fá draum uppfylltan. Ég hafði lesið töluvert af bókum eftir Laxness og fornsögumar en vissi ekkert um ísland samtímans. Nú hef ég kynnst því aðeins og hef ekki orðið fyrir vonbrigðum. Mikko lék í Norræna húsinu á þjóðhátíðardegi Finna og einnig í Hafnarfirði. Þá lék hann á Gauk á stöng eitt kvöld í vikunni. Hann segir íslenska áhorfendur lítið frá- brugðna þeim finnsku og sömu sögu er að segja um þá tónlistarmenn sem hann hefur heyrt í, „mér finnst töluvert líkt með íslenskri og fínnskri þjóðlagatónlist en það er eitthvað sem ég get ekki útskýrt hvað er, hún vekur svipaðar tilfinn- ingar hjá mér,“ segir hann. Hann hefur gefið út eina bama- plötu og leikið töluvert á barna- heimilum. „Mér finnst gaman að leika fyrir böm, því þau skynja al- veg hvort ég er að þykjast eða ekki. Þegar ég er á tónleikaferðalögum reyni ég alltaf að spila fyrir böm, fullorðnir eru svo lokaðir en það em börnin ekki, þau eru ekkert feimin við að sýna tilfinningar sínar.“ Þegar blaðamaður spyr hann að lokum hvort hann sé þekktur, þegir hann svolitla stund og segir síðan, „þekktur, ég er ef til vill þekktur, en ekki mjög vinsæll. Tónlistin mín er nefnilega dálítið gamaldags." Blómastofa Friðfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 OpSð öll kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. Lregsteinar MARGAR GERÐIR Mamorex/Gmít Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður SKIPHOLTI 9, S 622455 & 24255 brother. TÖLVUPRENTARAR Prentari fyrir heimilistölvuna. Hágæöa nálaprentari. HR-40 Lcturhjól í versiunar- og Hraðvirkur skjalaprentari skjalaprentun. me5 breiðum vals. Allir Brother prentararnir eru með serial og paralleitengi. Verð frá 14.999 kr. stgr. VISA vildarkjör - Engin útborgun. Eitt mesta úrval af tölvuprenturum á landinu. Prentari fyrir bókhaldstölvuna. Laserprentari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.