Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 90

Morgunblaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 90
90 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 KÖRFUBOLTI / ÚRVALSDEILD Blikamir unnu á góðri baráttu Webster sló einn leikmann Breiðabliks í gólfið í hálfleik Breiðabliksmenn komu Haukum í opna skjöldu með góðri bar- áttu er liðin mættust í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik í Digranes- húsinu á laugardag. Ágúst Slógu Breiðabliks- Ásgeirsson menn Haukana út skrifar af laginu og gram- dist ívar Webster mótlætið með þeim afleiðingum að hann sló einn Blikann í gólflð í hálfleik. Óafsakanleg framkoma sem hann hlýtur að sjá eftir og iðr- ast. Það var mikill hugur í leikmönnum UBK og virkaði það eins og vítamínssprauta á þá að komast í 8-0 á fyrstu þremur mínútunum. Léku þeir af miklum krafti í vörn og sókn, samleikurinn hraðari og betri en áður og leikmenn mjög hreyfanlegir. Vamarleikur liðsins var einkum góður og náðu blikam- ir til að mynda að halda Pálmari Sigurðssyni, leikstjómanda Hau- kanna, niðri. Olli það ráðleysi í leik Haukanna, sem fundu aldrei leið út úr ógöngum sínum. Blikamir juku forystu sína jafnt og þétt í fyrri hálfleik, en mestur varð munurinn 19 stig, eða 36-17, en í hálfleik var staðan 38-22. Haukamir vom slegnir yfir fram- göngu Websters gegn Bimi Hjör- leifssyni, sem fékk sex spora skurð yfír vinstra auga, en náðu samt upp UBK — Haukar 54 : 52 íþrótiahúsið Digranesi, úrvalsdeiid ! körfuknattleik, laugardaginn 12. des- cmber, 1987. Gangur leiksins: 8:0, 10:9, 19:11, 26:13, 36:17, 38:22, 45:45, 46:47, 48:50, 54:50, 54:52. Stig UBK: Kristján Rafnsson 14, Sig- urður Bjamason 13, Kristinn Alberts- son 12, Guðbrandur Stefánsson 10, Ólafur Adolfsson 5. Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson 17, ívar Ásgrímsson 16, Skarphéðinn Eiríksson 8, Henning Henningsson 5, fvar Webster 4, Tryggvi Jónsson 2. Áhorfendur: Innan við 10. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Ámi Sigurlaugsson dæmdu ágættega. baráttu í seinni hálfleik og tókst að jafna, 45-45, þegar 8 mínútur voru eftir. Skiptust liðin á forystu næstu mínútumar. Undir lokin var staðan 50-48 fyrir Hauka en þá skoruðu Breiðabliksmenn 6 stig í röð og breyttu stöðunni í 54-50. Héldu þeir knettinum meira og minna síðustu mínútuna og tryggðu sér sín fyrstu stig í deildinni. Blikarnir voru vel að sigrinum komnir, voru einfaldlega betra liðið á vellinum. Liðið lék sem ein heild en að öðmm ólöstuðum var Ólafur Adolfsson langbeztur, tók' um 25 fráköst og blokkaði Webster vel í fyrri hálfleik. Morgunblaðið/Eínar Falur Kristlnn Jðrundsson reynir að komast framhjá Guðmundi Bragasyni í leik ÍR og UMFG um helgina. Kristinn er fyrrverandi landsliðsmaður, en Guðmund- ur hóf að leika meðlandsliðinu í fyrra. Torfi skoraði sigurkörfu Vals TORFI Magnússon, fyrirliði Vals, skoraði sigurkörfuna gegn KR í íþróttahúsi Haga- skóla þegar14 sekúndurvoru til leiksloka. KR-ingum tókst ekki að jafna, gamla kempan Jón Sigurðsson reyndi körfu- skot þegartvær sekúndur voru eftir, knötturinn dansaði á körfuhringnum en vildi ekki ofaní. Valsmenn stóðu uppi sem sigurvegarar, 74:76. KR — Valur 74 : 76 íþróttahúsið Hagaskóla, körfuknatt- leikur - úrvalsdeildin, sunnudaginn 13. desember 1987. Gangur leiksins: 1:8, 7:8, 9:14, 16:20, 24:24, 37:39, 53:53, 58:59, 60:59, 66:61, 72:67, 74:70, 74:76. Stig KH: Birgir Mikaelsson 21, Guðni Guðnason 17, Ástþór Ingason 14, Símon Ólafsson 14, Matthlas Einars- son 6, Jón Sigurðsson 2. Stig Vals: Leifur Gústafsson 15, Tómas Holton 14, Torfi Magnússon 14, Jóhann Bjamason 12, Svali Björg- vinsson 10, Ragnar Þór Jónsson 8, Bjöm Zoega 2. Áhorfendur: Um 100. Dómarar: Sigurður og Gunnar Val- geirssynir ogdæmduþeir þokkalega. Leikurinn var mjög jafn og spennandi allan tímann. Bar- áttan var í fyrirrúmi og leikurinn ekki í háum gæðaflokki. Vals- ^■■1 menn byijuðu Valur betur en KR-ingar Jánatansson voru aldrei langt skrifar undan. Valsmenn leiddu með tveim- ur stigum í hálfeik, 39:37. KR-ingar komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og náðu fljótlega forystunni. Þegar tæpar 2 mínút- ur voru til leiksloka hafði KR fjögurra stiga forskot, 74:70, og sigurinn virtist blasa við. Þeir skoruðu síðan ekki stig eftir það og Valsmenn stóðu uppi sem sig- urvegarar eins og áður er lýst. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa. Sigurinn gat endað hvorum megin sem var, en Valsmenn hró- suðu happi að þessu sinni. Hjá KR voru Birgir og Guðni bestir ásamt Astþóri sem lék mjög vel í fyrri hálfleik. Jón Sigurðsson sýndi einnig gamla takta. Leifur Gústafsson var bestur Vals- manna. Svali, Tómas og Torfi áttu einnig ágætan leik. Morgunblaðið/Einar Falur Guðmundur Bragason, UMFG, reynir hér að vetjast skoti Halldórs Hreinssonar ÍR-ings. Hræðileg hittni LEIKMEIMN ÍR og UMFG hittu hræðilega illa í leik liðanna á laugardaginn og má sem dæmi nefna að vítahittnin hefur sjálf- sagt ekki verið mikið yfir 30%!. Leikurinn var hraður og réðu lið- in alls ekki við hann. ÍR-ingar höfðu þó rænu á að hægja aðeins á ferðinni og því fór sem fór. Er tæpar 2 mín. voru SkúliUnnar eftir munaði aðeins Sveinsson tveimur stigum, skrifar 52:50, en ÍR skoraði síðustu tíu stigin og vann sanngjarnt. Guðmundur og Rúnar í liði Grindvíkinga hittu mjög illa og réð það baggamuninn. Hjá IR var Karl sterkur og Björn Steffensen átti stórleik í vöminni. ÍR-UMFG 62 : 50 íþróttahús Seljaskóla, úrvalsdeildin í körfu, laugard. 12. des. 1987. Gangur leiksins: 5:0, 5:5, 9:11, 14:17, 26:21, 34:25, 41:29, 44:35, 44:40, 48:46 52:50, 62:50. Stig IR: Karl Guðlaugsson 21, Bjöm Steffensen 14, Jón Öm Guðmundsson 14, Halldór Hreinsson 5, Vignir Hilm- arsson 4, Bjöm Leósson 2, Ragnar Torfason 2. Stig UMFG: Rúnar Ámason 12, Guð- mundur Bragason 10, Eyjólfur Guð- laugsson 9, Hjálmar Hallgrímsson 9, Ólafur Þór Jóhannsson 7, Guðlaugur Jónsson 2, Steinþór Helgason 1. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Jón Bender. Komust ágætlega frá hröðum og erfíðum leik. Johannesarpassian eftir ISacli Jóhannesarpassían á geisladiski, flutt af Kór ogKammersveit Langholtskirkju. Einsöngvarar eru Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir,Solveig Björling, Michael Goldthorpe, Kristinn Sigmundsson og Viðar Gunnarsson. Stjórnandi cr Jón Stefánsson. Hljóðritunin er gerð með stafrænni tækni á tónleikum í Langholtskirkju þann 17. apríl 1987. Hér fer saman fagurt verk, frábær flutningur og full- komin tóngæði. Þéssi geisladiskur er þess vegna efstur á óska- lista allra unnenda góðrar tónlistar - og fyrir þá sem ekki eiga geislaspilara er verkið einnig væntanlegt á snældu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.