Morgunblaðið - 15.12.1987, Qupperneq 94

Morgunblaðið - 15.12.1987, Qupperneq 94
94 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 SKÍÐI / HEIMSBIKARINN Tomba slær ÍTALSKA skíðahetjan, Alberto Tomba, vann þriðju gullverð- laun sína í heimsbikarnum í alpagreinum karla á sunnudag- inn er hann vann þriðja stórs- vigsmótið í röð. Hann er nú efstur í keppninni samanlagt. Þessi ungi Itali hefur svo sann- arlega slegið í gegn það sem af er keppni. Á laugardaginn sigraði Kanadamaðurinn Rob Boyd í bruni. Keppt var í Val Gardena á Ítalíu. Tomba hafði töluverða yfírburði í stórsvginu á laugardaginn. Hann hafði besta tímann í báðum umferðum og var tæpri sekúndu á undan Rudolf Nierlich frá Aust- urríki sem varð annar og var þetta besti árangur hans í heimsbikam- um. Svisslendingamir Joel Gaspoz og Hans Pieren voru jafnir í 3. sæti. Tomba er fyrsti ítalinn til að vinna þrjú stórsvigsmót í röð í heims- bikamum síðan Gustav Thöni gerði það 1971. Hann verður 21 árs næsta sunnudag og hafði aldrei unnið heimsbikarmót fyrir þetta tímabil. Nú spyija menn hvort ein- hver geti stöðvað hann. Ingemar Stenmark, sem náði sér ekki á strik ígegn á sunnudaginn og féll úr í seinni ferð eftir slaka fyrri ferð, á metið vann sex stórsvigsmót í röð 1978. Á laugardaginn kepptu karlamir í bmni. Kandamaðurinn Bob Boyd sigraði, var 21/100 úr sekúndu á undan heismbikarhafanum, Pirmin Zurbriggen. Þetta var annar sigur Boyd í keppninni frá upphafi. Boyd fór ísilagða brautina, sem var 3.445 metrar, á 2.02,29 mín. Annar Kanadamaður Brian Stemmele varð þriðrja á 2.03,07 mín. Norðmaður- inn, Jan Thorsen, kom síðan í fjórða sæti nokkuð óvænt á 2.03,64 mínútum. Reuter Alberto Tomba hefur heldur betur selgið í gegn það sem af er keppni í heimsbikamum. Á myndinni réttir hann fram þrjá fíngur í tilefni þriðja sigursins í stórsvigi á sunnudaginn. KONUR Figini íefsta sæti MICHELA Figini frá Sviss hefur nú tekið forystu í heimsbikar- keppninni í alpagreinum kvenna eftir bikarmót helgar- innar. Hún sigraði í risastór- svigi á laugardaginn og bruni á föstudaginn. Ida Ladstœtter frá Austurríki sigraði i svigi í Leukerbad í Sviss á sunnudag- inn og var þetta fyrsti sigur hennar í keppninni. Figini hefur nú hlotið 77 stig samanlagt í heimsbikarkeppn- inni. Blanca Femandez Ochoa frá Spáni er önnur með 61 stig og Anita Wachter frá Austurríki þriðja með 60 stig. Figini hafði mikla yfírburði í risa- stórsviginu á laugardaginn. Hún var 1,05 sekúndum á undan næsta keppanda, Reginu Mösenlechner frá Vestur-Þýskalandi, sem hafði rás- númer 18. í keppninni brotnaði bandaríska stúlkan Tori Pillinger illa og varð að stöðva keppni í 20 mínútur vegna þess. Á sunnudaginn kepptu stúlkumar í svigi og kom sigur austurrísku stúlkunnar Idu Ladstætter nokkuð á óvart. Hún var aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Camillu Nilsson frá Svíþjóð. Blanca Femandez Oc- hoa frá Spáni, sem sigraði í fyrstu svigkeppni vetrarins, varð þriðja. GANGA Mogren vann Svan Torgny Mogren frá Svíþjóð vann fyrstu skíðagöngu heimsbik- arsins á þessum vetri. Hann sigraði í 15 km göngu með frjálsri aðferð sem fram fór í La Clusaz í Frakk- landi á laugardaginn. Landi hans Gunde Svan, sem unnið hefur heimsbikarinn síðustu þijú árin, varð annar. Mogren gekk á 1:36.58,6 klukkst. og var 17 sek- úndum á undan Svan. Norðmaður- inn Paul Gunnar Mikkelsplass, sem varð 16. í heimsbikamum í fyrra, varð þrðji 40 sekúndum á eftir Mogren. Konumar kepptu í 5 km göngu með fijálsri aðferð á sama stað á sunnu- daginn. Þar sigraði norska stúlkan Marianne Dahlmo nokkuð ömgg- lega. Hún var 20 sekúndum á undan Jönu Savolainen frá Finnlandi sem gekk á 14.14,2 mínútum. Simone Greiner frá A-Þýskalandi varð þriéja á 14.15,9 mínútum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.