Morgunblaðið - 15.12.1987, Qupperneq 96

Morgunblaðið - 15.12.1987, Qupperneq 96
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987 VERÐ I LAUSASOLU 55 KR. Fjöldi sækir umaukakort MIKLAR annir eru þessa dagana hjá staðgreiðsludeild ríkisskatt- stjóra. Að sögn Ríkarðs Ríkarðs- v£pnar, deildarstjóra, eru allar símalínur rauðglóandi, spurt er um ýmis atriði sem lúta að stað- greiðslunni, auk þess sem mikill fjöldi hefur sótt um aukaskatt- kort. Ríkarður sagði að fyrirspumirnar snemst mest um ýmiss konar hag- nýt atriði og þá einkum um hvemig nýta eigi ónýttan persónuafslátt maka. Þá sagði Ríkarður að áber- andi væri að roskið fólk væri óömggt um sinn hag í staðgreiðslu- kerfinu og hringir það mikið til að leita sér upplýsinga um kerfið og hvemig það muni snerta fjárhag þess. V* -------------- Tekinn með hass og amfetamín MAÐUR var handtekinn í íbúð í Reykjavík á föstudag og fundust í fórum hans um 300 grömm af a^ttþassi og 120 gp'ömm af amfeta- míni. Maðurinn hefur margoft komið við sögu hjá fíkniefnadeild lögregl- unnar. Hann var úrskurðaður í 7 daga gæsluvarðhald. Fleiri vom handteknir vegna málsins, en þeim var sleppt eftir yfirheyrslur. Ekki hefur maðurinn enn gefið skýringu á því hvemig efnið komst í hans hendur. Morgunblaðið/Júlíus Slapp með skrámur BÍLVELTA varð á Suður- landsvegi við Rauðavatn um klukkan átta í gærkvöldi. Lög- reglan hafði haft spurnir af ökumanni bifreiðarinnar fyrr um daginn, þar sem ökulag hans þótti grunsamlegt. Þrátt fyrir nokkra eftirgrennslan fannst hann ekki fyrr en hann missti stjóra á bílnum og hvolf- di honum á reiðveginum við Rauðavatn. Að sögn lögreglunnar varð óhappið með þeim hætti að öku- maðurinn, sem var á leið austur, missti stjórn á bílnum. Bíllinn lenti upp á umferðareyju og fór þaðan yfir á mótakrein. Þar lenti hann á vegriði og steyptist niður á reiðveg, sem liggur nokkmm metmm fyrir neðan veginn í íjö- mborði Rauðavatns. Bíllinn, Dodge pallbíll, er gjörónýtur en ökumaðurinn slapp með skrámur. Telur lögreglan að ökumaðurinn hafi verið ölvað- ur. Morgunblaðiö/Júlíus Þyrlan lendir á þilfari Beskytteren „VIÐ ÆFÐUM í gær lendingu þyrlunnar á þilfari danska varðskipsins Beskytteren og við vonumst til að samstarfið við Dani auki á öryggi okkar, bæði ef við þurfum að taka eldsneyti hjá dönsku skipunum og eins ef bilun kemur upp í þyrlunni,“ sagði Páll Halldórs- son, flugstjóri hjá Landhelgis- gæslunni. Skömmu eftir hádegi í gær lenti þyrla Landhelgisgæslunnar, TF- SIF, á þilfari Beskytteren, sem hefur sérstakan þyrlupall á 'þil- fari. Skipið var þá statt nokkrar mílur út af Reykjanesi. „Það hef- ur lengi verið rætt um að það gæti komið sér vel að við gætum leitað til dönsku skipanna, sem em oft nálægt ströndum íslands," sagði Páll. „Þessi skip em Hvide- björn, Vædderen, Ingolf og Beskytteren. Um borð í þessum skipum em þyrlur, en þó ekki allt- af. Það er gott að vita af þessUm skipum hér við land, því við getum í neyð leitað til þeirra." Páll sagði að íslensku varðskip- in væm minni en þau dönsku og því ekki jafn stöðug í sjó. „Við getum lent á þilfari þeirra ef gott er í sjóinn." Starfsmenn varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli: Óánægðir með störf kaupskrámefndar DAGAR TIL JÓLA Keflavík. FJÖLMENNUR hópur frúnaðar- manna, launþega og fulltrúa stéttarfélaga starfsmanna vara- arliðsins á Keflavíkurflugvelli samþykktu á fundi í Keflavík í gær að senda miðstjórn Alþýðu- 4% hækkun á erlendum kökum — 26% á innlendum? „EF FULLUR söluskattur og 14% vörugjald leggst á innlendan kökubakstur um áramótin, eins og frumvörpin um tekjuöflun ríkissjóðs gera ráð fyrir, er Ijóst að það yrði rothögg fyrir bakarí- in og mörg þeirra yrðu að hætta rekstri. Það er útilokað fynr 'okkur að keppa við innfluttar kökur, sem myndu samkvæmt þessu hækka um 4% á meðan íslensk framleiðsla hækkar um 26%,“ sagði Haraldur Friðriksson, formaður Landssambands bakarameistara, í samtali við Morgunblaðið í gær. Haraldur sagði bakara borga í að innlenda framleiðslan hækkar dag 3,6% vörugjald af allri fram- leiðslu, en 30% vörugjald er á innfluttum kökum. Um áramótin er gert ráð fyrir því að þetta breyt- ist þannig að 3,6% gjaldið falli niður, en í staðinn komi 14% vöru- gjald á innlendar og erlendar kökur og að auki hækki söluskatt- urinn úr 10% í 25%. „Það þýðir um 26% en sú innflutta um 4% og brauð hækka um 11%. Innlend kökuframleiðsla er líklega um 30—40% af framleiðslu bakarí- Haraldur sagði að 10% sölu- skatturinn hefði komið á í ágúst sl. og hann sagði marga hafa tek- ið þessa hækkun á sig vegna þess að þeir hafi ekki þorað að hækka vöruna vegna innlendrar og er- lendrar samkeppni. Slíkt gengi auðvitað ekki, hvað þá ef hækkun- in færi í 25%. „Við viljum að vörugjaldið falli niður og það var ekki inni í fyrstu drögum frum- varpsins. Þó að söluskatturinn sé slæmur fyrir okkur þá ríður hitt okkur að fullu. Það er eins og mcnn hafi ekki hugsað þetta mál til enda, en við höfum kynnt það ijárhags- og viðskiptanefnd efri deildar Alþingis og vonum að tek- ið verði á því af skilningi, því mikið er í húfi fyrir íslenskan iðn- að,“ sagði Haldur. sambands íslands erindi í fimm liðum, þar sem farið er fram á breytingar á kaupskrárnefnd. Einnig var samþykkt að senda utanríkisráðherra og félagsmála- ráðherra erindi sama efnis. Fram kom á fundinum að í mörg ár hefur ríkt mikil óánægja meðal starfsmanna á Keflavíkurflugvelli með störf kaupskrámefndar og þeir vonist eftir að með því að sameinast um kröfur til úrbóta megi vænta árangurs. Kaupskrámefnd fjallar um launagreiðslur íslenskra starfs- manna vamarliðsins og sker úr um ágreiningsmál. I nefndinni situr full- trúi ASÍ, fulltrúi Vinnuveitendasam- bands íslands og fulltrúi stjórnvalda, sem er oddamaður í nefndinni. A fundinum kom fram að oft tæki það nefndina marga mánuði og jafnvel ár að afgreiða einstaka mál. Fulltrúar tveggja stéttarfélaga, Verkalýðs- og Sjómannafélags Keflavíkur og Iðnsveinafélags Suð- umesja, vildu ekki undirrita sam- þykktir fundarins og var þeim veittur tveggja sólarhringa frestur til að leita samþykkis stjómar félag- anna til undirritunar. - BB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.