Morgunblaðið - 03.01.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 03.01.1988, Qupperneq 56
VJterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! PykkiwaýM Þar vex sem vel er sáð! SUNNUDAGUR 3. JANUAR 1988 VERÐ f LAUSASÖLU 55 KR. „Fleiri og alvar- legri slys en áður“ - segir Guðmundur Viggósson augnlæknir *®^SEX menn liggja nú á augnlækningadeild Landakotsspítala með augnskaða af völdum flugelda. Að sögn Guðmundar Vig- góssonar augnlæknis munu þrir þessara manna missa sjón og einn þeirra auga. í öllum þessum tilfellum er um fullorðna menn á aldrinum 26-65 ára að ræða og urðu slysin þegar verið var að kveikja á svokölluðum tívolíbombum. „Ég var í aðgerðum á skurðstofu son. „Púðurmagnið í hverri þeirra frá klukkan 9.30 á gamlárskvöld til klukkan 6 á nýársdagsmorgun. Þetta eru fleiri og alvarlegri slys en hingað hafa komið árum sam- an,“ sagði Guðmundur Viggósson. Hann sagði að alvarlegustu slysin mætti rekja til tívolíbomba, þær virtust mun hættulegri en aðrir flugeldar. „Við sem hér störfum ^rum ákveðið þeirrar skoðunar að ekki eigi að leyfa þessar tívolíbomb- ur, tollurinn sem þær taka er allt of hár,“ sagði Guðmundur Viggós- samsvarar mörgum haglabyssu- skotum og tíminn sem það tekur kveikinn að fuðra upp virðist vera mjög mismunandi. Sum slysanna urðu vegna þess að menn héldu að bombumar væru gallaðar og mundu ekki springa." Guðmundur sagði að krafturinn í sprengjunum væri svo gífurlegur að mennimir þrír sem alvarlegast slösuðust hefðu ekki einungis skaddast á auga held- ur væm bein í andlitum þeirra einnig brotin. Pólarprjón á Blönduósi tekið til gjaídþrotaskipta: Gjaldþrotið nemur um 10 milljónum króna Málaferli í Bandaríkjumim fyrirtækinu ofviða STJÓRN Pólarpijóns hf. á Blönduósi hefur óskað eftir því að fyrir- tækið verði tekið til gjaldþrotaskipta og segir stjómarformaður Pólarpijóns að skuldir umfram eignir nemi um 10 milljónum króna. Aðalástæða gjaldþrotsins er, að sögn stjórnar fyrirtækisins, mála- ferli sem Pólarpijón hefur átt í síðan 1984 við Dorette Egilsson og fyrirtækið Icelander Inc. í Bandaríkjunum til innheimtu 7-8 milljóna króna skuldar. Þessi málaferli hafi orðið mjög kostnaðar- söm og standi fyrirtækið ekki lengur undir þeim. Upphafleg málshöfðun Pólar- þokkalega síðan. Sveitarfélög, fyr- pijóns var vegna innheimtu á skuld en málið var tengt málaferlum ann- arra íslenskra fyrirtækja við Dorette Egilsson sem voru vegna Dneintra ólögmætra viðskiptahátta Icelander Inc. og meintrar hringa- myndunar íslenskra fyrirtækja í ullariðnaði. Auk Pólarpijóns á Hilda hf. í þessum málaferlum nú. Ing- jaldur Hannibalsson stjómarfor- maður Pólarpijóns hf. sagði við Morgunblaðið að þessi málaferli hafi dregist mjög á langinn og nú viti enginn hve langan tíma þau geti tekið. Ingjaldur sagðist ekki hafa handbærar tölur um kostnað Pólarpijóns hf. vegna þessa en hann væri mikill og gæti fyrirtækið ekki staðið undir honum lengur. Rekstur Pólarpijóns var endur- skipulagður árið 1986 og sagði ppjngjaldur að hann hefði gengið irtæki og einstaklingar í Húnaþingi vinna nú að undirbúningi nýs félags sem yfirtaki reksturinn og sagðist Ingjaldur vonast til að hægt væri að heija starfsemi að nýju strax eftir helgina. 27 ársverk eru hjá Pólarpijóni en auk þess hafa önnur fyrirtæki í héraðinu starfað í tengsl- um við Pólarpijón, m.a. saumað úr voðum svo alls vinna um 50 manns í tengslum við fyrirtækið. Beiðni um gjaldþrotaskipti barst að kvöldi 30. desember til Jóns ís- berg sýslumanns í Húnavatnssýslu. Jón sagðist í samtali við Morgun- blaðið hafa úrskurðað sig úr málinu þar sem hann væri hluthafí í Pólar- pijóni og hefði hann óskað eftir því við dómsmálaráðuneytið að skipað- ur yrði setuskiptaráðandi sem fyrst vegna möguleika á áframhaldandi rekstri. Arið kvatt í Kópavogi Morgunblaðið/RAX HANN Egill Fjalar Jensson, sem sést hér fremst á myndinni, var einn af hinum fjölmörgu sem lagði leið síiía á áramótabrennuna á Kársnesi í Kópavogi á gamlárskvöld. Tafir á gildistöku nýrra söluskattslaga: Söluskattur 1% lægri og engar undanþágur SOLU SKATTUR lækkaði nú um áramótin úr 25% í 24% vegna þess dráttar sem varð á Alþingi á setningu laga um söluskatt, auk þess sem nú eru engar undan- þáguheimildir frá greiðslu söluskatts í gildi. Fyrstabam ársins FYRSTA bam ársins 1988 fæddist kl. 5.48 á nýársnótt í Sjúkrahúsi Keflavfkur og var það 17 marka stúlka, dóttir Þóru Bragadóttur og Hafsteins Olafssonar úr Vogunum. Litla stúlkan er þriðja bam þeirra hjóna sem eiga tvær stúlkur fyrir. Síðasta bam ársins 1987 var drengur sem fæddist kl. 22.32 á gamlársdag á fæðingardeild Landspít- alans. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Að sögn Indriða H. Þorláksson- ar, skrifstofustjóra í fjármálaráðu- neytinu, eru áhrif þess að frumvarp ríkisstjómarinnar um söluskatt tók ekki gildi um áramótin, margvísleg. í fyrsta lagi fellur niður heimild til innheimtu 1% söluskatts, en sérstök lög voru sett fyrir nokkrum árum þess efnis til íjármögnunar vegna húsnæðismála. Sú heimild hefur síðan verið framlengd árlega und- anfarin ár. Vegna þessa lækkar söluskattur i 24%. í öðru lagi tefst gildistaka ýmissa undanþáguheimilda frá söluskatti. Undanþágur frá greiðslu hans hafa fram að þessu verið í fjárlögum. Þessum undanþágum er nokkuð fækkað og heimild til þeirra færð yfir í lögin um söluskatt. Ailar und- anþáguheimildir féllu niður um áramótin og nýjar heimildir öðlast ekki gildi fyrr en með nýjum sölu- skattslögum. Fá menn vörur sínar tollafgreiddar með söluskatti fyrir gildistöku nýju laganna eða selji vöru fyrir þennan tíma, binda menn hendur sínar að þessu leyti og geta því ekki átt von á því að fá endur- greiddan söluskatt. í þriðja lagi tefjast ýmsar aðgerð- ir ríkisstjómarinnar sem hugsaðar voru til mótvægis breytinga á sölu- skattskerfínu, en þar voru helstar niðurgreiðslur á ýmsum matvælum. Þær frestast fram að gildistöku nýju laganna. í fjórða lagi frestast hækkun á lægra þrepi söluskatts. í sumar var settur 10% söluskattur á ýmsa þjón- ustu. Fyrirhugað var samkvæmt söluskattslögum ríkisstjómarinnar að hækka þennan skatt í 12%. Að sögn Indriða H. Þorlákssonar eiga þessar tafir ekki að þýða veru- legan tekjumissi fyrir ríkissjóð, nema þær tefjist þeim mun lengur. Þetta eina prósentustig þýðir rúm- lega eins milljarðs tekjur fyrir ríkissjóð á ársgrundvelli. „Það er ekkert því til fyrirstöðu að sölu- skattsbreytingar geti tekið gildi þó janúarmánuður sé hafmn, en að sjálfsögðu hefur það nokkur óþæg- indi í för með sér,“ sagði Indriði og kvað ráðuneytið myndu hafa skjótar hendur við að hrinda breyt- ingum á söluskatti í framkvæmd, þegar Alþingi væri búið að sam- þykkja breytingamar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.