Morgunblaðið - 30.01.1988, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 30.01.1988, Qupperneq 62
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988 SKÍÐI / HEIMSBIKARINN í ALPAGREINUM Zurbríggen skaust upp fyrir Tomba - í stigakeppninni eftir sigur í bruni í gær HEIMSBIKARHAFINN Pirrnin Zurbriggen frá Sviss sigraði í bruni karla í Schladming í Aust- urríki í gœr. Með sigrinum náði hann að komast upp fyrir ítal- ann Alberto Tomba í stiga- keppninni. Tomba, sem tekur ekki þátt í bruni, á góða mögu- leika á að ná Zurbriggen því keppt er í stórsvigi á sama stað ídag. urbriggen var rúmlega hálfri sekúndu á undan landa sínum, Franz Heinzer, sem varð annar. Peter Duerr frá Vestur-Þýskalandi varð óvænt í þriðja sæti, en hann — hafði áður náð best 13. sæti í bruni. „Þetta var mjög góð ferð hjá mér,“ sagði Zurbriggen eftir sigurinn. „Þetta var erfiðasta brunkeppnin í vetur. Sigurinn hér er mikill styrkur fyrir mig sálfræðilega og gefur mér meiri möguleika á sigri í Calgary." Tveir keppendur úr fyrsta ráshóp féllu í brautinni í gær. Michael Mari frá Ítalíu, sem er næst efstur í stigakeppninni í bruni, féll í miðri braut er hann missti jafnvægið eft- ir stökk af hengju. Það sama kom fyrir Leonhard Stock, en þeir slö- suðust ekki. Zurbriggen hefur nú 211 stig í heimsbikarkeppninni samanlagt. Alberto Tomba er í öðru sæti með 206 stig og Giinther Mader frá Austurríki í þriðja sæti með 99 stig. Reuter Sigri fagnað Plrmln Zurbrlggen frá Sviss sigraði í bruni í Schladming í Austurríki í gær. Hann er nú efstur að stigum í keppn- inni samanlagt. Zurbriggen er hér fyrir miðju á myndinni ásamt Franz Heinzer frá Sviss, sem varð annar og Vestur- Þjóðveijanum Peter Duerr sem varð þriðji. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD „Víkingar verða sterkastir í síðari umferðinni“ - segirÓlafurJónsson, þjálfari KR-inga FJÓRIR leikir eru í 1. deildinni í í handknattleik um helgina. Fram og KA mætast í Laugar- daishöll og aö þeim leik loknum leika Víkingur og KR. Á Akur- eyri mætast Þór og Valur og í íþróttahúsinu í Hafnarfirði leika FH og ÍR á sunnudags- kvöld. Olafur JÓnsson, þjálfari KR- inga, er ekki mjög bjartsýnn fyrir leikinn gegn Víkingum: „Þetta ÍBV vann Ármann ÍBV sigraði Ármann, 24:15, í 2. deild karla íVestmannaeyj- um ígærkvöldi. Sigbjörn Óskarsson var markahæstur í liði ÍBV með 9 mörk. Björgvin Barðdal skoraði 4 mörk fyrir Ármann. Liðin eigast aftur við íbikarkeppni HSI ídag kl. verður án efa mjög erfiður leikur, enda eru Víkingar versta liðið til að eiga við eins og staðan er í dag. Ég tel að þeir verði með besta liðið í síðari umferðinni, þrátt fyrir að ná ekki titlinum. Við erum hinsvegar með ungt lið og eins og er beijumst við fyrir sæti okkar í deildinni. Þar er hvert stig dýrmætt og næstu leikir koma til með að hafa gífurlega þýðingu. Ef við lítum á stöðuna eins og hún er í dag þá eru tvö lið sem beijast um titilinn, Valur og FH. Eitt lið er á botni deildarinnar, Þór og tvö lið sigla lygnan sjó í efri hluta deild- arinnar, Víkingur og Breiðblik. Þá eru fimm lið eftir, KR, KA, Stjarn- an, ÍR og Fram. Þessi lið komast til með að beijast um fallið. Þó held ég að útilokað sé að spá um hvaða lið fellur. Hvað varðar aðra leiki helgarinnar held ég að úrslitin í þeim verði í flestum tilfellum „eðlileg". Valur sigrar Þór _með tíu marka mun og FH sigrar ÍR. Leikur Fram og KA á án efa eftir að verða mjög jafn og gæti endað með jafntefli. Svo er það leikur KR og Víkings og við stefnum þar að sigri, þrátt fyrir að ég sé ekki bjartsýnn. Morgunblaðiö/Einar Falur Gísli Fellx Bjarnason hefur varið mjög vel í síðustu leikjum KR. Hann á erfíðan leik fyrir höndum, gegn Víkingum. SJONVARP Verðursett bann á sjón- varpsleik Stöðvar 2? Sjónvarpsstöðvar á Norðurlönd- um hafa sent inn hörð mótmæli til enska knattspymusambandssins vegna sýningar Stöðvar 2 á bikar- leik Manchester United og Chelsea í dag. Sjónvarpsstöðvamar á Norðurlönd- um hafa gert samning við enska knattspyrnusambandið um einka- rétt á beinum sjónvarpsútsending- um frá deildarleikjum í vetur. Því ákváðu sjónvarpsstöðvarnar að mótmæla sýningu Stöðvar 2 á sama tíma og þær sýndu leik Port Vale og Tottenham. Það kemur í ljós í dag hvort enska knattspymusambandið hafi sett bann á leikinn. Það er einnig spurn- ing hvort samningur norrænu sjónvarpsstöðvanna gildir um rétt til sýninga frá bikarleikjum. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leikir u J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig FH 10 4 1 0 143: 108 4 1 0 137: 108 280:216 18 Valur 10 6 0 0 134: 92 2 2 0 80: 69 214: 161 18 UBK 11 4 0 2 130: 130 3 0 2 106: 107 236:237 14 Vikingur 10 2 0 3 119: 115 4 0 1 134: 112 253:227 12 Stjarnan 11 1 1 3 111:132 4 0 2 140: 135 251:267 11 KR 10 2 1 2 118: 114 2 0 3 93: 109 211:223 9 ÍR 10 2 0 3 109: 122 1 2 2 104: 112 213:234 8 KA 10 1 2 2 102: 106 1 1 3 95: 106 197:212 7 Fram 10 1 1 2 84: 92 1 0 5 139: 154 223:246 5 Þór 10 0 0 5 96: 119 0 0 5 102: 134 198:253 0 SPÁÐUÍUÐtN OG SPILADU MED Hægt er að spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322 ISLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaldar vinningslíkur. Leikir 30. janúar 1988 1 X 2 1 Aston Villa - Liverpool 2 Barnsley - Birmingham 3 Bradford - Oxford 4 Brighton - Arsenal 5 Leyton Orient - Nott'm Forest 6 Luton - Southampton 7 Man. United - Chelsea 8 Mansfield - Wimbledon 9 Newcastle - Swindon 10 Portsmouth - Sheff. United 11 Port Vale - Tottenham 12 Q.P.R. - West Ham ) The Football League íþróttir helgarinnar UM helgina verður mikið um að vera í handboltnaum og körfuboltanum. Auk þess verður afmælismót Lyftinga- sambands (slands í ólympiskum lyftingum í Seljaskóla á sunnudaginn. Fyrsta VISA-bikarmót SKÍ í vetur fer fram á Akureyri um helgina. Handknattlelkur 1. deild karla (laugardagur) Þór Ak.—Valur.....kl. 14.00 Fram—KA.................kl. 14.00 Vtkingur—KR.............kl. 15.15 Sunnudagur FH-ÍR.............kl. 20.00 1. deild kvenna (laugardagnr) Fram—Víkinmir ! lcL 16.30 2. deild karía (laugardagur) kl. 14.45 Sunnudagur UMFA—Reynir kl. 15.15 Körfuknattlelkur Úrvalsdeild (taugardagur) Haukar—IBK kl. 14.00 Sunnudagur UMFG-UBK kl. 20.00 UMFN-KR kl. 20.00 Valur—Þór kl. 20.00 1. deild karla (laugardagur) IS-UÍA kl. 14.00 Simnudagur HSK-UÍA kl. 14.00 1. deitd kvenna (sunnudagur) IBK—Haukar ý. kl. 14.00 ÍR-KR kl. 20.00 Lyftlngar Afmælismót Lyftingasambands ís- lands verður haldið í íþróttaháui Seljaskóla á morgun, sunnudag. Með- al keppenda verður Haraldur Olafsson frá Akureyri sem er i topp æfingu þessa dagana og hefur iofað nýjurn Islandsmetum í tilefni dagsins. Mótið hefst kl. 15.00. Að loknu lyftingamótinu mun stjóm LSÍ standa fyrir afmælishófí í húsa- kynnum ÍSÍ og er fyrirhugað að það hefjist kl. 18.00. Þar fer fram verð- launaafhending afmæhsmótsins og einnig verður stigahæsti íslendingur- inn í ólympískum lyftingum frá stofnun sambandsins heiðraður sérstkalega. Skfðl Fyrsta VISA-bikarmót SKÍ í alpagréinum skíðaíþrótta á þessu ári fer fram í Hlíðar- fjalli við Akureyri um helgina. Knattspyma íslandsmótið f 2. og 3. flokki kvenna f knattspymu innanhúss fer fram á Akranesi um helgina. Í dag verður leikið frá klukkan 13 til 20, en á morgun klukkan 10 til 15.30. Fijálsar íþróttlr Meistaramót íslands innanhúss í fimmtaþraut karla og kvenna hefst í dag á Laugarvatni kl. 18.00 og held- ur áfram á morgun, sunnudag, kl. 14.00 í Baldurshaga í Laugardal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.