Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 Miðstýringm lamar o g skekkir aUa upplýsingamiðlun Hér fer á eftir ræða Jóhanns J. Ólafssonar, formanns Verzlun- arráðs íslands á aðalfundi sam- takanna sl. þriðjudag. Um síðustu áramót eru tvö hundruð ár síðan við íslendingar öðluðumst þá réttarbót sem var frelsi til þess að versla við alla þegna Danakonungs. Þetta voru mikil þáttaskil í kjörum þjóðarinn- ar. Þótt hægt miðaði í fyretu, hafa kjörin sífellt batnað og sér enn ekki fyrir endann á þeim uppgangi. Ég vil áður en lengra er haldið rifla upp litla sögu um 12 ára jafn- aldra sem lágu saman á sjúkra- húsi. Annar gekkst undir minni- háttar skurðaðgerð en vegna bronkítis þurfti hann að liggja í rúman mánuð. Þegar að því dró að hann færi heim trúði hann vini sínum fyrir því að honum hefði lið- ið mjög vel þama á sjúkrahúsinu. Hann kviði fyrir að fara þaðan aft- ur út í lífíð, með allri þeirri skóla- göngu, vinnu og erfiðleikum sem það krefðist. Hann hefði verið að velta því fyrir sér hvort ekki væri hægt að dvelja á spítalanum sem langlegusjúklingur, jafnvel ævi- langt. Ekkert varð þó úr þessum fráleitu hugyndum því að lífið tók í taumana og gerði mann úr þessum unglingi. En þvf Vifja ég upp þessa sögu að mér fínnst hún sýna að sjaldnast verður á allt kosið og að þeir greiða það oftast háu verði, sem ekki vilja axla ábyrgð lífsins. Þótt þetta sé lítil saga ungs drengs uppi á íslandi er uppistaða hennar stór og á við alls staðar, snertir bæði menn ogþjóðir. Goethe glímir við þetta efni þegar Faust selur sálu sína fyrir að fá að snúa eftirSighvat Björgvinsson Síðustu atburðir í samskiptum okkar við Sovétríkin gera það að verkum, að rfk ástæða er til þess að skoða f samhengi þá atburði, sem þar hafa verið að gerast á undan- fömum misserum. Kemur þá fyret í hugann sá „heimssögulegi við- burður", þegar leiðtogar Sovétríkj- anna og Bandarfkjanna hittust hér í Reykjavík að tillögu þess fyrr- nefnda. Sú tillaga kom á sínum tíma öllum mjög á óvart nema náttúrlega þeim, sem frá öndverðu hafa lifað í fullvissunni um hið sögulega hlut- verk íslands í heimsmálunum. Aðr- ir landsmenn virðast hinsvegar hafa sætt sig við þá skýringu, að virðing Gorbatsjovs fyrir tign og fegurð landsins ásamt gáfum og glæsileik þjóðarinnar hafi ráðið vali hans. Þar með er hann, að ógleymdri hinni aðlaðandi eiginkonu hans, kominn í hóp svokallaðra „íslandsvina" í vitund þjóðarinnar og deilir þar bekk með útlendum ferðalöngum og fallandi poppstjömum, sem hing- að detta af himnum ofan og vitna af kurteisi' um dýrð okkar í blöðun- um áður en haldið er af landi brott. Af dalamennskan uppmáluð Með fullri virðingu fyrir ást Gor- batsjov-hjónanna á landi okkar og okkur sjálfum er það auðvitað af- dalamennskan uppmáluð að halda, á lögmálið, verða ungur í annað sinn og stytta sér leið til lífsins lysti- semda án ábyrgðar í krafti myrkra- valdsins. Þegar íslenska þjóðin hvorki vildi né gat borið ábyrgð á millilandasigl- ingum sínum, seldi hún Norðmönn- um frelsi sitt árið 1262 fyrir 6 skipaferðir á ári en greiddi f raun fyrir með 800 ára erlendri áþján. Þá er nú betra að borga fraktir fslenskra skipafélaga. Það kostar að vera frjáls, en það er margfalt dýrara að selja sig und- ir vald annarra til þess að losna við þá ábyrgð sem frelsið krefst. í upphafi minntist ég á verelunar- frelsi Islendinga 1787. Út er komin bók eftir Gísla Gunnarsson, sagn- fræðing, um einokunarverelun og íslenskt samfélag árin 1602—1787. Ég ráðlegg öllum að lesa þessa ágætu bók. Við íslendingar höfum jafnan haldið því fram að þjóðfélag okkar hafi verið frábrugðið því sem gerð- ist hjá öðrum evrópskum þjóðum. Hér var enginn konungur né aðall og því svipaði okkur meir til þess samfélags sem sfðar myndaðist f vesturheimi. Þó að þetta sé satt og rétt bregður bók Gísla nýju Ijósi á þessar staðreyndir. Þótt enginn væri hér aðallinn, réðu landeigend- ur lögum og lofum og öll framþróun réðist af því hveiju hægt væri að fleyta fram af landinu. Fiskveiðar voru mjög takmarkaðar. Til þess að afla sér framfærslutryggingar gekkst fólk undir vistarbandið. En hvað kostaði þessi frelsisskerðing og öryggi? Bóndinn fékk í staðinn allan arð af vinnu vinnufólks en laun þess voru mjög lág, nánast að slík afstaða hafí eitthvað með það að gera, að Sovétmenn skuli hafa gert tillögu um Reykjavík sem fundaretað toppfundarins — tillögu, sem Bandarikjastjóm gat ekki hafnað með því að móðga bandalagsþjóð sína. Það er síður en svo minnsta pólitíska vandamál- ið við leiðtogafund stórvelda að velja fundaretaðinn. Tillaga Gor- batsjovs um Reykjavík var allsendis óviðkomandi áliti hans á fslenzku landslagi og sérstöku, sögulegu hlutverki þeirra, sem í því landslagi búa. Tillagan um Reykjavík sem fundarstað var auðvitað gerð út frá pólitískum forsendum og er, að mfnu mati, f fullkomnu samræmi við þá stefnu, sem Sovétstjómin hefur fylgt í málefnum N-A Atl- antshafs. Mig undrar stórlega að þau augljósu viðhorf skuli ekki hafa meira verið rædd á opinberum vett- vangi í tengslum við leiðtogafund- inn, en gert hefur verið. íslending- ar, sem aðrir, verða að skoða hlut- ina í pólitísku samhengi þótt at- burðimir tengist þeim sjálfum. Sóknin tíl vesturs Allt frá því Sovétmenn hófust handa um hraðfara uppbyggingu norðurflotans með mikilli eflingu flotastöðva sinna við Barentshaf og smíði skipa, þ.á m. kafbáta, sem hönnuð eru sem árásarvopn en ekki vamarvopn og til þess ætluð að skera á líflínu Atlantshafssigling- aðeins lífsviðurværi. Einu ráðin til þess að losna við vistarbandið var að gerast lausamaður, en þá þurfti að uppfylla mjög ströng skilyrði löggjafans. Þó að við íslendingar kennum jafnan erlendri áþján um ófarir okkar í fortíðinni, gleymist okkur oft hvereu mikinn þátt við áttum í henni sjálfir. Danakonungur vildi með hjálp Skúla fógeta efla efnahag landsins með innréttingum, þilskipaútgerð og aukinni verelun, en vistarbandið gerði það að verkum að sama og ekkert vinnuafl var tiltækt til að hrinda þessari nýsköpun í fram- kvæmd. Grípum niður í bók Gísla, en þar segin „Gjörvallri bændastéttinni var mjög í nöp við tilvist fijálsra verka- manna og gilti það jafnt um ríka jarðeigendur og fátæka bændur. Árið 1783 tókst bændum loksins að fá konung til að banna tilvist lausamanna. Samkvæmt nýjum lögum, sem þá vom sett, áttu allir lausamenn að verða vinnuhjú eða setja á stofn eigið bú innan sex mánaða." Færum þessar setningar í nútfmabúning. „íslenskum bönkum var mjög f nöp við tilvist fijálsrar verðbréfa- sölu og gilti þaðjafnt um stóra banka og litla. Árið 1988 tókst bönkum loks að fá ráðherra til að banna tilvist fijálsra verðbréfasala. Samkvæmt nýjum lögum skyldu þeir haga sér eins og bankar eða lúta skilyrðum ráðherra ella.“ Þessa tilvitnun má og tilfæra á fijálsa eggja- og kjúklingafram- anna milli meginlanda Evrópu og Ameríku, þá hefur Sovétstjómin jafnframt lagt kapp á að fylgja þeim aðgerðum eftir með pólitískum athöfnum og þrýstingi gagnvart þeim svæðum, sem mynda bijóst- vöm vamarkerfis vestrænna ríkja á N-A Atlantshafí. Jafnframt því sem Sovétmenn senda í sfauknum mæli kafbáta sína um GIUK-hliðið — vestan og austan íslands — út á Atlantshaf og beitiskip sfn út á Noregshaf og frá Eystrasaltsflota- höfnum sfnum út á Norðurejó og Austur-Atlantshaf þá gera þeir í síauknum mæli vart við sig við Noregsstrendur og í sænska skeija- g^rðinum. Jafnframt hafa þeir í vaxandi mæli beint athygli sinni að Norðurlöndunum, þ.á m. Islandi, og látið m.a. í ljós mikinn áhuga á ein- hliða aðgerðum Norðurlanda til þess að draga úr vömum á svæðinu og takmarka umsvif annarra bandalagsrflqa NATO á þessu haf- og landsvæði. Þessar pólitfsku og hemaðarlegu aðgerðir Sovétstjóm- arinnar eiga auðvitað ekkert skylt við álit þeirra; gott eða vont; á lönd- um þessum og þjóðunum sem lönd- in byggja. Þetta er sókn Sovét- manna til vesturs. Markviss og vel undirbúin tilraun þeirra til þess að seilast stöðugt lengra f þá átt til áhrifa og þoka sffellt vestur því „gráa belti", sem hægt væri að nefna einskis-manns-land. í þessu ljósi ber að skoða tillögu Jóhann J. Ólafsson „Ég llt á kröfu um auk- ið frelsi sem frelsi til betri og fljótari upplýs- inga svo fyrr sé hægt að taka réttar ákvarð- anir. Krafan um aukið frelsi er krafa um að fólki sé treyst. Sem ein- staklingar erum við í vaxandi samkeppni við 4—5 þús. milljónir ann- arra jarðarbúa um gæði þessa heims. Við höfum enn mikið forskot, en til að efla velferð okk- ar, þurfum við að skoða alla möguleika af miklu raunsæi. Óskhyggja, kerfi ýmiskonar og for- sjádugaokkur skammt.“ leiðslu og fijálsa svínarækt. Enn þann dag í dag njörvar hefðbundinn landbúnaður niður nýsköpun. Af hvaða ástæðu sem það er virð- umst við íslendingar hafa lengi verið hrifnir af einokun eða vald- boði sem lausn á efnahagsmálum okkar. Margar skýringar geta verið á þessu. Við fyretu sýn virðist hagn- Sighvatur Björgvinsson Rússa um Reykjavík sem fundar- stað toppfundar. Val þeirra á Reykjavflc er að sjálfsögðu í fullu samræmi við þessa markvissu pólitísku og hernaðarlegu sókn þeirra til vesture. Það; að Sovét- stjómin skuli gera tillögu um Reykjavík, höfuðboig NATO-ríkis, sem fundaretað leiðtoganna þar sem þeir geti ræðst við ájafnréttis- grundvelli; segir okkur líka ýmis- legt eftirtektarvert um pólitískt mat Sovétmanna sjálfra á fundar- staðnum. Reykjavík er í þeirra huga ekki „London" eða „Bonn“. Það mat á ekkert skylt við álit þeirra á landslagi eða landslýð. Það er pólitískt mat Sovétmanna á þeirra eigin stöðu við N-A Atlantshaf. „Gráa beltið" er að þeirra áliti ekki langt undan. Vandasöm staða Afdalamennska og bamaskapur aður af einokun vera mikill og menn hafa ef til vill talið að óhætt væri að beita þessum aðferðum eft- ir að þjóðin var orðin sjálfstæð og innlent ríkisvald gæti dreift ábata einokunarinnar jaftit á milli þegn- anna. Hæst reis alda ríkiseinokunar á ámnum 1930—1960. Árið 1960 er gert stórt átak til að vinda ofan af þessu ástandi en ennþá á ríkis- forsjá sér formælendur marga. A íslandi er ennþá sterk trú á galdra. Oft virðist sem menn líti á hið opinbera og löggjafarvaldið sem einhvere konar galdrastaf, sem hægt sé að galdra með, lægri vexti, lægra gengi, lægra verðlag, lægra kaup og peninga til nánast hvere sem er. Hinir stjómlyndu telja að með auknu frelsi séu menn að hleypa fram af sér og losa sig við réttmæt- ar skyldur og ábyrgð. Frelsi í mínum huga er þvert á móti það að fá að bera ábyrgð á eigin gjörð- um og losna þannig undan valdi annarra. Krafa um aukið frelsi er af mörgum talin árás á velferðarrík- ið. Aðrir telja velferðarríkið árás á frelsið. Þurfa velferð og frelsi að vera andstæður? Er ekki hægt að tryggja borgumm þessa lands jafn- rétti til menntunar og heilsugæslu án einkaréttar ríkisins? Fyrir ríkis- forejána greiða menn með sköttum og skattar em innheimtir með fóg- etavaldi, sektum, uppboði eigna, lögregluvaldi, fangelsunum og frelsissviptingum. Er þetta nauð- synlegt? Með framfömm í efiiahagslífínu á íslandi, sem og annare staðar, auknum tekjum og aukinni eigna- myndun, er óeðlilegt, jafnvel þver- sögn að skattar skuli alltaf vera sama, já, jafnvel hærra hlutfall af tekjum þjóðarinnar. Hið rétta væri að skattar fæm smátt og smátt minnkandi sem hlutfall af tekjum og eignum manna, rétt eins og annar kostnað- ur. Aukin menntun og bætt heilsufar á að gera einstaklingana efnalega sjálfstæða og óháða ríkisforejánni. Ég vil vitna hér í ummæli Gylfa Þ. Gíslasonar um menntun: „Skólinn á að stuðla að skilningi á þeirri vegsemd og þeim vanda, sem því fylgir að vera maður. Hann á að gera nemendur sina hæfa til „Ófrávíkjanleg tíma- setning heimboðsins var augljóslega valin í tengslum við fyrir- hugaðan fund utanrík- isráðherra NATO. Óhjákvæmilegt er ann- að en að álykta, að nota hafi átt íslendinga til þess að koma skilaboð- um áleiðis fyrir Sovét- stjórnina án fyrirvara um samráð við banda- menn sína og viðbrögð utanríkisráðherra er næstum þvi ógerningur fyrir utanaðkomandi að túlka öðru visi en svo, að hann hafi verið reiðubúinn að taka sendiboðastarfið að sér, jafnvel þótt slíkt hafi e.t.v. aldrei verið ætlun ráðherrans.“ í sambandi við hugmyndir okkar um eigið ágæti í augum annara þjóða má ekki gera okkur slíka glýju í augu að við hættum að sjá heim raunveruleikans. Vegna þeirrar stöðu, sem upp er komin og leið- togafundurinn í Reykjavík er hvorki upphaf né endir á heldur einn af þáttunum I, hefði ríkisstjóm íslands átt að sýna meiri varfæmi og yfir- vegun í yfirlýsingum og afstöðu um utanríkismál, en hún hefur gert. Eftir leiðtogafundinn í Reykjavík hefur ísland m.a. breytt um afstöðu Farðu nú var- lega, Steingrímur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.