Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 22
Teiknað hjé Tómaii 22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 F R A B Æ R Morgunblaðið/Bjami Guðmundur Guðlaugsson yfirkennari, Gunnar Sigurðsson bygginga- fulltrúi, Páll Áraason efnaverkfræðingur, Guðni Jóhannesson verk- fræðingur og Kristján Ottósson formaður Lagnafélags íslands, virða fyrir sér nokkrar tegundir lagnaefna úr plasti. Lagnaefnisráð verði sett á fót LAGNAFÉLAG íslands vill að komið verði á fót lagnaefnisráði UM HELGINA - LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 13-17 BÍLLFRÁHEKLU BÍLLFRÁHEKLU BÍLL FRÁ HEKLU BÍLLFRÁHEKLU BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG BORGAR SIG BORGAR SIG BORGAR SIG BORGAR SIG sem hafi það hlutverk að gera krðfur um þol rörlagna og fram- leiðslueftirlit og viðurkenni til- tekna framleiðsluvöra. Jafn- framt skal ráðið gera þær kröfur sem nauðsynlegar þykja til rör- lagna og framleiðenda þeirra sem og pípulagningamanna og hönnuða. Tilefni þessara tillagna félagsins er aukið framboð á rörum úr mis- munandi tegundum gerfiefna. Á fundi sem félagið hélt til að kynna tillögur sínar kom fram að þessi efni þoii misjafnlega vel heitt vatn, hafi mismunandi eiginleika með til- liti til endingar og súrefnisupptöku vatns sem streymir í gegnum þau. Sé hætt við að þessi rör verði notuð í verulegum mæli í húsbyggingum og veitumannvirkjum án þess að nægilegt eftirlit sé haft með vali þeirra og uppsetningu. Dæmi um tjón af þessum völdum séu þegar þekkt, oft komi fyrir að stálofnar ryðgi innan fárra ára frá uppsetn- ingu og sé því um að kenna að plast- rör sem notuð hafi verið í lagnir að ofnunum hafí tekið inn á sig súrefni sem hafi nægt til að koma af stað tæringu. Lagnafélag Islands, sem er félag með aðild samtaka iðnaðarmanna, hönnuða, tæknimanna og innflytj- enda á þessu sviði, hefur kjmnt iðn- aðarráðherra tillögur sínar og eru þær nú til umfjöllunar hjá Staðal- ráði íslands. Félagið gengst þessa dagana fyrir námskeiðum fyrir iðn- aðarmenn og hönnuði í Iðnskólan- um í Reykjavík og hyggst Iðnskóla- útgáfan beita sér fyrir útgáfu námsefnis fýrir fagmenn um rétta meðferð og notkun þessara rör- lagnaefna en að sögn forsvars- manna félagsins hefur talsvert bor- ið á því að menn hafí yfirfært gaml- ar vinnuaðferðir á hin nýju efni oft með þeim kostnaðarsömum afleið- ingum. * Askorun um hreinsun gangstétta STJÓRN Öryrkjabandalagsins hefur sent borgarráði bréf, þar sem skorað er á borgaryfirvöld, að sjá til þess, að gangstéttir séu hreinsaðar á sama hátt og ak- brautir. Bent er á, að samkvæmt tölum frá Hagstofu íslands frá 1. des síðast- liðnum, voru um 12.200 einstakling- ar á höfuðborgarssvæðinu 65 ára og eldri og er mikill meirihluti þess háð- ur almenningssamgöngum. Hið sama gildir um ótalinn fjölda öryrlqa og skólanema. „Þetta fólk á skýlausan rétt til þess að gangstéttum sé hald- ið hreinum á sama hátt og akbraut- um.“ Beinir stjóm Öryrkjabandalagsins þeim til mælum til borgaryfirvalda að þau kynni sér framkvæmd þess- ara mála á Norðurlöndum og að lög- reglusamþykkt Reykjavfkur verði breytt og ákveðnar reglur settar um hreinsun gangstétta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.