Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 63 íuém FOLK ■ PAT O’ Bríen, forseti írska knattspymusambandsins, lést í fyrradag, 58 ára að aldri. Hann hafði verið í embætti forscta í rúm tvö ár og kom hingað til lands með landsliði írlands á Reykjavíkur- leikjana 1986. ■ KÖRFUKNA TTLEIKSLIÐ Flugleiða tók þátt í Evrópukeppni flugféla í körfuknattleik. Flug- leiðamenn brugðu sér í fimm daga ferð til ísrael, þar sem þeir léku gegn EL AL-Uðinu. Flugleiða- menn máttu þola tap, 52:60. I ELLERTB. Schram, formað- ur KSÍ og nefndarmaður hjá UEFA, var á ferðinni í ísrael í vikunni. Hann fór þangað í boði Knattspyrnusambands ísraels, f sambandi við vináttulandsleik ísra- els og Englands. ■ SKALLA GRÍMUR heldur firmakeppni í innanhússknatt- 8pjrrnu dagana 5. og 6. mars í fþróttahúsinu í Borgarnesi. Keppt er um Hótelbikarinn. Liðin þurfa að skrá sig hjá Þorsteini Beqj- aminssyni fyrir 27. febrúar. KORFUKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Ungveiji rádinn landslidsþjáKari? Yrði hvalreki aðfá þennan mann til starfa, segirformaður KKÍ UNGVERSKUR körfuknatt- leiksþjálfari, prófessordr. Laszlo Nemeth, hefur sýnt því mikinn áhuga að ráða síg til Körfuknattleikssambands íslands — en hugmyndin er að hann verði aðalþjálfari hjá sambandinu. Nemeth á að baki langan fer- il sem leikmaður og þjálfari. Hann er 37 ára að aldri, fæddur 1951. Hann er doktor f íþrótta- fræðum með körfuknattleik sem sérgrein, og lauk þeirri menntun frá háskólanum í Búdapest 1979. Nemeth lék með ungverska lands- liðinu á árunum 1969 til 1976. Hann tók við þjálfun Club Csepel Búdapest árið 1978 og var þar við stjóm til 1984. Hann tók við liðinu neðarlega í 1. deild en síðasta árið sem hann var þar við stjóm varð liðið í 2. sæti í deildar- keppninni, af 20 liðum, og sigraði í bikarkeppninni. 1984 tók Nemeth við félagsliðinu Al-Qadsia í Kuwait og liðið vann tvöfalt, bæði deild og bikar, þijú ár í röð — sfðast vorið 1987. Ne- meth tók við stjóm landsliðs Kuwait 1986 og bar liðið nýlega sigurorð af landsliði Banda- ríkjanna, skipuðu háskólaleik- mönnum. Stjóm KKÍ hefur ekki formlega rætt þetta mál en þó er vitað að mikill áhugi er fyrir því að ráða Nemeth. Hónum verður lfklega send samningsdrög á næstu dög- um, og er Ungveijinn tilbúinn að koma til landsins í haust ef af samningum verður. „Það yrði hvalreki fyrir körfu- knattleikinn hér á landi að fá þennan mann til starfa," sagði Bjöm Björgvinsson, formaður KKI, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Hann er með háskóla- gráðu, hefur þjálfað bæði í Ung- vetjalandi og Kuwait, en hvort tveggja eru þetta miklar körfu- boltaþjóðir. Við getum haft mjög mikið gagn af honum. Þetta er dýrt en í ljósi þess að við ætlum okkur stærri sneið af íþróttakök- unni næsta vetur, með breyttu Laszlo Nomoth. keppnisfyrirkomulagi og, væntan- lega, erlendum leikmönnum, yrði það mjög gott að fá þennan mann til starfa," sagði Bjöm. Einar Bollason, fyirum landsliðs- þjálfari, sem er kunnugur Ne- meth, segir að hann sé rétti mað- urinn í starf aðalþjálfara hjá KKÍ. „Hann er sá sem okkur vant- ar. Það yrði gífurleg lyftistöng fyrir körfuknattleikinn að fá hann til starfa," sagði Einar í samtali við Morgunblaðið f gær. KÖRFUKNATTLEIKUR / NBA Góður sigur hjá Pétri og félögum í Phoenix BORÐTENNIS Landsliðið Morgunblaðiö/Bjarni BorðtonnlslandsliAiö, sem keppir um helgina f 3. deild Evrópukeppninnar f íþróttahúsi íþróttakennaraháskólans. Aftari röð frá vinstri: Ásta Urbancic, Albrecht Ehmann, Steen Kyst Hansen, landsliðsþjálfari og Kjartan Briem. Fremri röð: Tómas Guðjónsson, Hjálmtýr Hafsteinsson, Jóhannes Hauksson og Kristinn Már Emilsson. Á myndina vantar Ragnhildur Sigurðardóttir er ekki á myndinni. KORFUBOLTI / URVALSDEILD Upprúllun „Þetta var sigur sem viö vorum búnir að bíða lengi eftir. Við unnum saetan sigur gegn Suns í Phoenix - okkar fjórða útisig- ur á keppnistímabilinu," sagði Pétur Guðmundsson f viðtali við Morgunblaðið, eftir sigur San Santonio Spurs, 122:114, á fimmtudagskvöldið. Eg fékk lítið að vera með. Við lékum mjög sterkan vamarleik og vorum alltaf yfir. Alvin Robert- son fór á kostum og setti 31 stig,“ sagði Pétur. Pétur og félagar leika fjóra leiki á fimm dögum. Þeir mættu Washington í nótt. Leika síðan gegn Portland og Golden State á útivelli á sunnudag og mánudag. „Það Breiðabliksmenn vilja senni- lega gleyma leik sfnum við KR f gœrkvöldi sem fyrst þvf frammistaða þeirra var vœgast sagt ömulegur. KR-ingar létu litla mótspyrnu ekki á sig fá, áttuágætan leik og uppskáru stórsigur. Strax í upphafi var tóninn gefin að því sem koma skyldi, KR- ingar spiluðu á helmingi meiri hraða en Blikamir og tóku leikinn strax í sfnar hendur. Sérstaklega gekk Kópavog8mönnum illa að ráða við Guðna Guðnason sem var út um allt á vellinum. Hafi fyrri hálfleikur verið lélegur hjá Breiðablik tók ekki betra við í þeim siðari þvf fyrstu mínútur þess hálfleiks komust þeir varla yfir miðju og urðu þeir því að sætta sig við að vera kafsylgdir. Guðni Guðnason var bestur KR- inga en gamla kempan Jón Sigurðs- son átti einnig stórgóðan leik í sfðari hálfleik. Annars á allt KR liðið hrós skilið fyrir að að halda verður gaman að leika gegn mínum gömlu félögum í Portland. Þeir em erfiðirheim að sækja," sagði Pétur. Cooper moiddlst á ökkla Los Angeles Lakers er hreint óstöðvandi þessa dagana. Félagið lagði Houston Rockets að velli, 111:96. Það þrátt fyrir að Mychal Thompson hafi ekki leikið með - hann fékk matareitrun. Þá tognaði Michael Cooper, lykilmaður liðsins, á ökkla í byijun leiks. Byron Scott, sem hefur átt góða leiki að undan- fömu, setti 27 stig. Detroit Pistons lagði Seattle Super- sonics, 108:95. Indiana Pecers - Cleveland Cavaliers, 88:83 og New York Knicks - Sacramento Kings, 108:104. einbeitingu allan leikinn þrátt fyrir þá litlu mótspymu sem þeir fengu. Engin Breiðabliksmaður á skilið hrós fyrir þennan leik helst verða lúknar körfur Oskars Baldurssonar í mynni hafðar. UBK-KR 43 : 92 Digranes, úrvalsdeildin I körfuknatt- leik, föstudaginn 19. febrúar. Gangur leiksina: 0.-6, 8:21, 16:81, 18:89 18:60, 26:62, 37:79, 41:87, 48.-92 Stíg UBK: Hannes HjáJmarsson 8, Kristinn Albertaaon 8, Siguröur Bjamason 7, Oskar Baldursson 6, Kristján Rafnsson 6, Guökrandur Stef- ánsson 4, Guðbrandur Lárusson 3 og Oli Adolfsson 2 Stíg KR: Guðni Guðnason 27, Birgir Mikalsen 19, Jón Sigurðsson 14, Jó- hannes Kristjánsson 12, Sfmon Olafs- son 10, Bjöm Indriðason 8 og Astþór Ingason 2 Áhorfendur: 3. Dómarar: Gunnar Valgeirsson og var hann frábœr. SkvpðafniUn HáBMáson og gaf hann ÍR-ingar áttu ekki í erfiðleikum með slaka Þórsara á Akureyri í gærkvöldi. Þeir náðu heldur betur að ijúfa 100 stiga múrinn - settu 121 stig gegn 68 stigum Þórsara. ÍR-ingar hófu leik- inn með öflugri pressuvöm, sem Þórsarar réðu ekkert við. Leikmenn HANDBOLTI Meiðsli hjá Þór rír leikmenn Þórsliðsins í hand- knattleik em meiddir og leika ekki með liðinu gegn KR í dag. Ámi Stefánsson er meiddur á baki og verður frá út keppnistfmabilið. Kristinn Hreinsson er handabrotinn og Ingólfur Samúelsson er einnig frá - það flfsaðist upp úr beini á rist hans. Þetta er mikið áfall fyrir Þórsliðið, sem er í fallbaráttu 1. deildar. Þórs náðu aðeins að skora tíu stig, 10:25, á fyrstu 10 mfn. leiksins. ÍR-ingar gáfu ekkert eftir og rúlluðu leikmönnum Þórs upp. Síðustu sex mfn. leiksins skoruðu Þórsarar aðeins átta stig. Þeir vilja ömgglega gleyma þessum leik sem fyrst. Þrátt fyrir að ókeypis hafi verið á leikinn, mættu aðeins rúmlega 40 áhorfendur. Þór-ÍR 68 : 121 íþróttahúaið Akureyri, úrvaladeiidin í körfuknattleik, föstudagur 19. febrúar. Gangur leikains: 6:6, 10:26, 31:67. 47:77, 60:96, 64:114, 68:121. Stíg Þóra: Guðmundur Bjömsson 19, Bjöm Sveinsson XI, Ágúst Guðmunds- son 10, Eirikur Sigurðsson 10, Jón Már Héðinsson 6, Einar Karlsson 6, Aðalsteinn Þorsteinsson 2, Bjami Össurarson 2 og Konráð Óskarsson. „ Stíg ÍR: Vignir Hilmareson 25, Karl GunnlaugBson 20, Jóhannes Sveinsson 19, Halldór Hreinsson 18, Bjöm Steffensen 10, Jón Öm Guðmundsson 10, Ragnar Torfason 8, Bjöm Leósson 8 og Eirikur Guðmundaaon 2. Áhorfendur: 41. Dómarar. ómar Schewing og Kristján Möller, sem dœmdu ágætlega. töm FOLK ■ LEIKMENN QPR mæta leik- mönnum Luton vel afslappaðir á Loftus Road f ensku bikarkeppn- inni f dag. Jim Smith, fram- kvæmdastjóri félagsins, fór með leikmenn sfna til Comwall á suður- strönd Englands, eins og hann hefur gert fyrir tvo sfðustu bikarleiki QPR. „Ég er viss um að þessi tilbreyting hefur góð áhrif. Við vorum heppnir með veður og strákamir eru tilbúnir í slaginn," sagði Smith. Mark Falco er búinn að ná sér eftir meiðsli og leikur með félaginu. ■ TVEIR leikmenn Luton, sem léku með landsliði N-írlands f Grikklandi, þeir Mal Donaghy og Danny Wilson komust frá Grikk- landi í gær. Leikmenn N-írlands voru strangarglópar á fimmtudag- inn, þar sem flugumferðarstjórar í nu-voru í verkfalli. STVÐNINGSMENN New- caatle taka örugglega ekki vel á móti Vinny Jones, leikmanni Wimbledon, þegar hann mætir til leiks á St. James Park. Jones lék eins og hnefaleikakappi þegar hann hafði gætur á hinum unga Paul Gascoigne f deildarleik fyrir stuttu f Wimbledon. Gascoigne fékk þá blómvönd eftir leikinn. Hann tók eina rósina úr vendinum og sendi dreng með hana inn í búningsklefa Wimbledon, þar sem drengurinn lét Jones fá rósina. Drengurinn kom síðan aftur til Gascoigne með sendingu frá Jones. Hann færði Gascoigne klósettbusta. Laurie Cunningham, mætir tíl leiks með Wimbledon. David McCreery, er orðinn góður af meiðslum og leikur með Newcastle, en það er óvfst hvort að Paul Goodard verði með. Hann er meiddur á kálfa. ■ ÞAÐ verður ekki ljóst fyrr en rétt fyrir leik Manchester United á Highbury, hvort Bryan Robson geti leikið með. Aftur á móti er Mike Duxbury klár í slag- inn. Arsenal leikur án Steve Williams, sem er f leikbanni, Tony Adams og Michael Thomas, sem eru veikir. ■ BETRI fréttir koma úr her- búðum Nottingham Forest. Colin Forest, vamarleikmaður og útheij- inn Brian Rice eru tilbúnir til að leika með Forest gegn Birming- ham á útivelli. KÖRFUBOLTI / ÚRVALSDEILDIN Stórsigur KR-inga Frá Reyni Eirikssyni áAkureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.