Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 53 Reuter OLYMPIULEIKARNIR Kappklæddar hátígnir Setningarathöfn vetrarólympíuleikanna í Calgary í Kanada fór fram í bftandi kulda sfðastliðinn laugardag. Iþróttaunnendumir Juan Carlos Spánarkonungur og Anna Bretaprinsessa létu sig ekki vanta á athöfn- ina. Þrátt fyrir hlýleg höfuðföt og aðrar dúður virðist vera í þeim kuldaboli og sjónvarpsáhorfendur sem fylgdust með atburðarásinni heima í stofu mega vel við una. Tilboð til MAZDA eigenda: Splunkwiýr “ DA 626 MAZi fvrir jrir þann gamln!! SIGMAR EÐVARÐSSON Fótbrotinn við björg- unarstörf Grindavfk. Formaður Slysavamasveitar- innar Þorbjöms í Grindavík, Sigmar Eðvarðsson, lagði á sig mikið erfiði meðan hann sfjöm- aði björgunaraðgerðum frá því að Hrafii Sveinbjamarson 3 strandaði við Grindavík aðfarar- nótt föstudags f sfðustu viku. í ljós kom að helti sem hijáði hann allan timann stafaði af fótbroti. Sigmar fékk högg á fótinn við vinnu sína síðastliðinn fimmtudag, daginn fyrir strand- ið, og var aumur í fætinum. Á strandstað um nóttina ágerðust síðan eymslin enda um stóigrýt- isurð að fara. Það var ekki fyrr en á mánu- dag að Sigmar gaf sér tíma til að fara á Sjúkrahúsið f Keflavík og láta mynda fótinn. Þá kom í ljós að beinendinn við lærbein var brotinn við hné og skrölti brotið inni í liðnum með til- heyrandi sársauka. Sigmar lét það ekki á sig fá heldur hélt áfram á strandstað sama dag og allan þriðjudaginn til að freista þess að bjarga bátn- um frá briminu ásamt félögum sínum. Síðar kom í ljós að þeir höfðu ekki erindi sem erfíði. Sigmar á nú fyrir höndum uppskurð til að ijarlægja bein- brotið úr liðnum. Kr. Ben. Við tökum gamla bílinn upp ínýjan MAZDA 626'88. Eftirstöðvarnar greiðast svo með jöfnum afborgunum á allt að 30 mánuðum. SVO EINFALT ER ÞAOU Opið laugardaga frá kl. 1—5 □ BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99. Kynningarfundur á Hótel Sögu, Átthagasal, 21. febr. kl. 14 DAGSKRÁ FUNDARINS: 1 Kynning á Klúbbi 60 og ferðaáætlun sumarsins 1988. 2. Litskyggnur frá Mallorka. 3. Ferðaþjónusta bænda. 4. Ferða- og slysatryggingar. 5. „Hvernig spörum við best“? - Ráðgjafi frá Iðnaðarbanka íslands. 6. „Fasteignakaup - búskipti“ - Lögfræðiþjónustan. 7. Happdrætti: A. tveir ferðavinninga til Mallorka í 28 daga þann 13. apríl n.k. B. Fjórir myndavélavinningar frá Hans Petersen. 8. Kaffiveitingar fyrir þá gesti sem vilja, fyrirspurnir, bókanir í ferðir og nánari upp- lýsingar. Kaffiveitingar veröki 370 00 (ItúMIK FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SlMAR 28388-28580 Hallveigarstíg 1 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.