Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988
53
Reuter
OLYMPIULEIKARNIR
Kappklæddar hátígnir
Setningarathöfn vetrarólympíuleikanna í Calgary í Kanada fór fram
í bftandi kulda sfðastliðinn laugardag. Iþróttaunnendumir Juan Carlos
Spánarkonungur og Anna Bretaprinsessa létu sig ekki vanta á athöfn-
ina. Þrátt fyrir hlýleg höfuðföt og aðrar dúður virðist vera í þeim
kuldaboli og sjónvarpsáhorfendur sem fylgdust með atburðarásinni
heima í stofu mega vel við una.
Tilboð til MAZDA eigenda:
Splunkwiýr
“ DA 626
MAZi
fvrir
jrir þann
gamln!!
SIGMAR
EÐVARÐSSON
Fótbrotinn
við björg-
unarstörf
Grindavfk.
Formaður Slysavamasveitar-
innar Þorbjöms í Grindavík,
Sigmar Eðvarðsson, lagði á sig
mikið erfiði meðan hann sfjöm-
aði björgunaraðgerðum frá því
að Hrafii Sveinbjamarson 3
strandaði við Grindavík aðfarar-
nótt föstudags f sfðustu viku. í
ljós kom að helti sem hijáði
hann allan timann stafaði af
fótbroti.
Sigmar fékk högg á fótinn
við vinnu sína síðastliðinn
fimmtudag, daginn fyrir strand-
ið, og var aumur í fætinum. Á
strandstað um nóttina ágerðust
síðan eymslin enda um stóigrýt-
isurð að fara.
Það var ekki fyrr en á mánu-
dag að Sigmar gaf sér tíma til
að fara á Sjúkrahúsið f Keflavík
og láta mynda fótinn. Þá kom
í ljós að beinendinn við lærbein
var brotinn við hné og skrölti
brotið inni í liðnum með til-
heyrandi sársauka.
Sigmar lét það ekki á sig fá
heldur hélt áfram á strandstað
sama dag og allan þriðjudaginn
til að freista þess að bjarga bátn-
um frá briminu ásamt félögum
sínum. Síðar kom í ljós að þeir
höfðu ekki erindi sem erfíði.
Sigmar á nú fyrir höndum
uppskurð til að ijarlægja bein-
brotið úr liðnum.
Kr. Ben.
Við tökum gamla bílinn upp ínýjan MAZDA 626'88. Eftirstöðvarnar
greiðast svo með jöfnum afborgunum á allt að 30 mánuðum.
SVO EINFALT ER ÞAOU
Opið laugardaga frá kl. 1—5
□
BILABORG HF.
FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99.
Kynningarfundur á Hótel Sögu, Átthagasal, 21. febr. kl. 14
DAGSKRÁ FUNDARINS:
1 Kynning á Klúbbi 60 og ferðaáætlun sumarsins 1988.
2. Litskyggnur frá Mallorka.
3. Ferðaþjónusta bænda.
4. Ferða- og slysatryggingar.
5. „Hvernig spörum við best“? - Ráðgjafi frá Iðnaðarbanka íslands.
6. „Fasteignakaup - búskipti“ - Lögfræðiþjónustan.
7. Happdrætti: A. tveir ferðavinninga til Mallorka í 28 daga þann 13. apríl n.k.
B. Fjórir myndavélavinningar frá Hans Petersen.
8. Kaffiveitingar fyrir þá gesti sem vilja, fyrirspurnir, bókanir í ferðir og nánari upp-
lýsingar. Kaffiveitingar veröki 370
00
(ItúMIK
FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SlMAR 28388-28580
Hallveigarstíg 1
J