Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988
Gunni í 1 larol Rock í „Had" ham.
kvöld í Hard Rock, Reykjavík.
Ellismellir allt í'rá árunum 1955
og til dagsins í dag.
Opið til kl. 3.
Ókeypis aðgangur allt kvöldið.
[ lard Rock plötusnúður þevtir
skífunum með tilþrifum ogaö
sjálfsögðu tekur starfsfólkið
þátt í öllu saman.
„OLDIES“
AFRISKT
BALLETTKVÖLD
Royal Ballet of Senegal
mætir á miðnætti. - En þú?
Aðgöngumiðaverð kr. 500,-
SKÚLAGÖTU 30. S. 11555
ÍCASABLANCA
* DtSCOTHEQUE
Hressingardvöl í 5 daga
- frá sunnudegi til föstudags.
Hálft fæði innifalið.
verð aðeins
kr. 12.250,-
HVERAGERÐI
Nánari upplýsingar í síma 99-4700.
Velkomin á Hótel Örk.
Tveir menn
sakaðir um
að hafa etið
hestaþjóf
Jakarta, Keuter.
TVEIR menn frá Timor-eyju
hafa veríð leiddir fyrir rétt,
sakaðir um að hafa drepið
og etið mann sem þeir töldu
vera hestaþjóf.
Mennimir tveir eru grunaðir
um að hafa drepið 22 ára gaml-
an mann í oktðber fyrir að
hafa stolið 27 hestum þeirra.
Talið er að þeir hafí skorið
manninn í búta, etið hann að
hluta og brennt afganginn.
Þeir voru handsamaðir nokkr-
um dögum sfðar og játuðu þá
á sig verknaðinn.
Saksóknarinn krafðist þess
að annar maðurinn yrði dæmd-
ur til dauða og að hinn fengi
lffstíðardóm. Þess skal getið að
hesturinn er enn þarfasti þjónn-
inn á Timor-eyju.
GÖMLU DANSARNIR
í FÉLAGSHEIMILIHREYFILS í KVÖLD KL. 21.00.
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar, söngkonan Hjördís Geirsdóttir.
Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00.
Allir velkomnir.
EK. ELDING.
Lokað í kvöld vegna
einkasamkvæmis
VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK
SIMI685090
LAUGARDAGSKVÖLD
eftir Nœturgalann
MIMSBAR
Einar Jul.og
félagar
leikaáalls oddi.
Miöave<ÖW-550'
GILDIHF
BINGO!
Aðalvinningur að verðmaeti
_________kr.40bús._________
Heildarverðmæti vinninga
kr. 180 þús.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 200I0